Dagur


Dagur - 25.01.2001, Qupperneq 12

Dagur - 25.01.2001, Qupperneq 12
12 - FIMMTVDAGUR 2 S . JAN IJ A R 2 00 1 Dagvr SMÁAUGLÝSINGAR Spákonur____________________ Spái í Tarotspil og ræð drauma. Fastur simatími 20-24 á kvöidin. Er við flesta daga f. eða e. hádegi. Sfmi 908-6414 - Yrsa Björg Til sölu________________ Tölva til sölu, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 692 9964 Til leigu __________________________ Vantar þig íbúð til leigu á stór Reykja- víkursvæðinu, i viku eða yfir helgi. Hef eina fullbúna húsgögnum og helstu þægindum á mjög góðum stað, stutt í allt. Upplýsingar í sfma 464 1138 eða 898 8305 ODYRASTA LIVE SEXIÐ< Enginn símsvari, engar tafir, bara beint ► samband við stelpurnar < og þær eru til í allt. 9086699 ► Mán-þri-mið. 22-01.199 kr/min.< \Fim-fös-laug. 22-04.199 kr/min^ Astkær eiginmaöur minn, faöir, tengdafaöir, afi og langafi SIGFÚS ÞORSTEINSSON fyrrv. bóndi á Rauöavík Árskógsströnd verður jarösunginn frá Stærra- Árskógskirkju laugardaginn 27. janúar kl.14 Edda Jensen Valgeröur Sólrún Sigfúsdóttir, Sveinn Gunnlaugsson Hjalti Örn Sigfússon, Aðalheiöur Helgadóttir Jóhannes Sigfússon, Katrín Steinsdóttir Brynjar Haukur Sigfússon, Svanhildur Sigfúsdóttir Aöalsteinn Svanur Sigfússon, Sóldís Stefánsdóttir Aöalheiöur Ósk Sigfúsdóttir, Jón Guðni Arason barnabörn og barnabarnabörn. ÖRbÍEFN ASTcSvíUN ISLANDS ;*, Örnefnastofnun íslands er vísinda- og þjónustustofnun. Hlutverk hennar er að safna íslenskum örnefnum, skrá þau og rannsaka. Starfsmaður óskast Ömefnastofnun fslands óskar að ráða starfsmann í 70% starf. Starfssvið hans er umsjón með og vinna við tölvuskráningu örnefna í gagnagrunn (Sarp) og almenn safnvarðarstörf, skv. nánari starfslýsingu. Æskilegt er að umsækjandi hafi háskólamenntun í íslensku, menningarsögu eða þjóðfræði og reynslu af störfum á sviði örnefna. Góð tölvukunnátta áskilin. Starfsmanni ber að taka þátt í því að Örnefnastofnun íslands nái markmiðum sínum sem vísinda- og þjónustustofnun. Einnig ber starfsmanni að leggja áherslu á góða þjónustu og ráðgjöf við viðskiptavini og samstarfsmenn, fagieg og ábyrg vin- nubrögð og stuðla að góðum vinnuanda. Æskilegt er að starfsmaðurinn geti hafið störf sem fyrst. Um iaunakjör gilda kjarasamningar Félags íslenskra fræða eða SFR og fjármálaráðherra. Skriflegar umsóknir óskast sendar til Örnefnastofnunar íslands, Lyngási 7, 210 Garðabæ, fyrir 22. febrúar nk. Upplýsingar veitir Svavar Sigmundsson, í síma 530 2252, netfang: svavar@ornefni.is STJÖRNUSPA Vatnsberinn Fátt bendir til þess sem hendir þig í dag. Það verður því óvænt en mjög ánægju- legt. Fiskarnir Hafísinn nálgast land. Og þú varn- ar því ekki með því að neita þér um íspinna á næstunni. Hrúturinn Áhugi þinn á hestamennsku fera vaxandi. En hestarnir hafa áfram illan bifur á þér. Nautið ísland vinnur í dag. Meginmáli skiptir markið sem Patti skorar með langskoti á 37. mínútu. Tvíburarnir Það eru mikilvægir fundir framundan og nærvera þín þar nauðsynleg, gamli gaur. Forn- leifafundir. Krabbinn Nú ríður á að vera snyrtilegur til fara. Kjólfötin frá Ár- manni eru möst, ef þú ætlar að ná árangri í viðskipt- um dagsins. Ljónið Þú kynnir þér ís- lenska Ijósmynda- safnið og kemst að því að þar er engin mynd af þér. Sendu þeim passamynd af ósýnilega mannin- um. Meyjan Jólarjúpurnar að austan koma loks- ins inn um lúguna hjá þér. Bréfdúfur (slandspósts villt- ust víst á leiðinni. Vogin Leiðin liggur enn- þá upp á við og allt sem þú tekur þér fyrir hendur, tekst. En skjótt skipast veður. Sporðdrekinn Blúnduverksmiðj- an fer beina leið á hausinn ef ekki tekst að auka hlutafé. Og mark- aðssetningin á biásýrukaffinu hef- ur líka mistekist. TILBOÐ A SMAAUGLYSINGUM FYRSTA BIRTING 800 KR. ENDURBIRTING 400 KR. Ofangreind verð miöast vlö Btaögreiöslu eöa VISA / EURO Síml auglýsingadoildar er 460 6100 - Fax auglýsingadeildar er 460 6161 ORD DABSINS 4821840 Bogamaðurinn ■Þú getur sneitt hjá reyktu nautatung- unni á þorrablót- inu. En illar tungur verða víst aldrei umflúnar. tSteingeitin Þú átt eftir að lesa bók sem breytir lífi þinu. Ef hún verður þá einhvern tímann þýdd. HVAB ER Á SEYfll? MEGAS I GERÐARSAFNI í dag fimmtudaginn 25. jan- úar kl. 17.00 verður dagskrá á vegum Ritlistarhóps Kópa- vogs í Gerðarsafni. Megas flytur eigin verk eins og honum einum er lagið og Jón Ólafsson leikur undir. Aðgangur er ókevpis og allir velkomnir. Gagnsemi réttarkerfis fyrir börn Lögfræðingafélag Islands og Lagadeild Háskóla íslands standa að sameiginlegum fundi í dag kl. 17.00 í stofu 103, Lög- bergi, Háskóla Islands. Gestur fundarins og fyrirlesari verður Beth Grothe Nielsen, lic.jur. lektor við lagadeild Árósahá- skóla í Danmörku. A fundinum mun hún fjalla um börn og réttarkerfið - að hve miklu Ieyti er réttarkeri okkar í stakk búið að meðhöndla mál þar sem börn eru fórnarlömb foreldra sinna eða annarra nákominna? Eins og kunnugt er hefur geysi- leg umræða verið í samfélaginu um þetta efni á undanförnu ári. Hér gefst því einstakt tækifæri til að kynnast sjónarmiðum eins helsta fræðimanns á þessu sviði á Norðurlöndum, en Niel- sen hefur ritað og rannsakað mikið um börn og aðra þolend- ur afbrota. Fyrirlesturinn verð- ur á ensku en fyrirspyrjendur geta lagt fram spurningar hvort heldur er á ensku, dönsku eða íslensku. Ættfræðifélagið - félagsfundur Félagsfundur Ættfræðifélags- ins verður haldinn á í kvöld fimmtudaginn 25. janúar. Fundarstaður er salurinn á 3. hæð í gömlu Mjólkurstöðinni við Laugaveg, húsi Þjóðskjala- safnsins. Strætisvagnar stoppa rétt við húsið. Næg bílastæði. Farið er inn í portið og inn um dyrnar í horninu til hægri. Þar er lyfta upp. Fundurinn hefst . klukkan 20.30, en húsið verður opnað klukkan 19.30. Erindi: Agnar Helgason, líffræðingur hjá Islenskri erfðagreiningu. Kaffi og með því eins og venju- lega, kr. 500. Takið með ykkur gesti, allir eru velkomnir. Hægt, er að ganga í félagið á fundin- um. Ósýnilega konan I dag verður Sigurður Guð- mundsson, myndlistarmaður og rithöfundur, með hádeg- israbb á vegum Rannsókna- stofu í kvennafræðum í Nor- ræna húsinu kl. 12-13. (Ath. staðsetningu). Sigurður mun m.a. rabba út frá skáldsögu sinni Ósýnilega konan: SG- tríóið leikur og syngur sem kom út á síðasta ári og er tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaun- anna. Ósýnilega konan þykir nýstárleg bók á íslenska vísu, ekki síst vegna þess að höfund- ur í verkinu hefur þrískipt kyn- gervi; raddir karlsins, konunnar og hylkisins takast fjörlega á í bókinni en mikilvægi hvers þáttar fyrir líf og list höfundar er greinilegt. Þátttakendum í rabbinu gefst hér með tækifæri til að spyrja höfundinn t.d. um „ósýnilegu konuna“, hug- myndafræði og list og hugsan- legt meginmarkmið bókarinnar sem felst í eins konar „kín- verskri kyngreiningu". Langafi prakkari á Reykjanesi Möguleikhúsið sýnir barnaleik- ritið Langafi prakkari í sal grunnskólans í Grindavík í dag kl. 17.15. Leikritið, sem er eft- ir Pétur Eggerz, byggir á sögum Sigrúnar Eldjárn, „Langafi drullumallar" og „Langafi prakkari'1. I leikritinu segir frá lítilli stúlku, Önnu, og Iangafa hennar. Þó langafi sé blindur og gamall er hann alltaf tilbú- inn að taka þátt í einhverjum skemmtilegum uppátækjum með Önnu litlu. Langafi og Anna cru leikin af þeim Bjarna Ingvarssyni og Aino Freyju Járvela, leikstjóri Pétur Eggerz, búningar eru hannaðir og unn- ir af Katrínu Þorvaldsdóttur og tónlistin er eftir Vilhjálm Guð- jónsson. Almennt miðaverð á sýningarnar er kr. 1.000. ■gengib Gengisskráning Seðlabanka Islands 24. janúar 2001 Dollari 85,46 85,92 85,69 Sterlp. 125,28 125,94 125,61 Kan.doll. 56,59 56,95 56,77 Dönsk kr. 10,665 10,725 10,695 Norsk kr. 9,644 9,7 9,672 Sænsk kr. 8,941 8,995 8,968 Finn.mark 13,3831 13,4665 13,4248 Fr. franki 12,1307 12,2063 12,1685 Belg.frank. 1,9726 1,9848 1,9787 Sv.franki 52,04 52,32 52,18 Holl.gyll. 36,1083 36,3331 36,2207 Þý. mark 40,6846 40,938 40,8113 Ít.líra 0,04109 0,04135 0,04122 Aust.sch. 5,7827 5,8187 5,8007 Port.esc. 0,3969 0,3993 0,3981 Sp.peseti 0,4782 0,4812 0,4797 Jap.jen 0,7261 0,7307 0,7284 Irskt pund 101,0359 101,6651 101,3505 GRD 0,2334 0,235 0,2342 XDR 110,76 111,44 111,1 EUR 79,57 80,07 79,82 www visir is WW WW WW«i jm l«ail m m FYRSTUR ME0 FRÉTTIRNAR ■krbssgátan Lárétt: 1 hreyfa 5 æstu 7 guðir 9 rykkorn 10 mas 12 auðugu 14 dolla 16 læri 17 hægviðri 18 erfiði 19hag Lóðrétt: 1 gustar 2 eignist 3 sáðlönd 4 þjálfa 6 þurftum 8 föfu 11 betra 13 boru- brött 15 seyði Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 Gils 5 ótæki 7 ólga 9 ið 10 pjakk 12kolu 14æsa 16nón 17 trúuö 18 lið 19 rak Lóðrétt: 1 glóp 2 lóga 3 stakk 4 æki 6 iðr- un 8 Ijósti 11 konur 13lóða 15 aríð

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.