Dagur - 25.01.2001, Síða 17
FIMMTUDAGUR 25. JANÚAR 20 0 1 - 17
-Dgptr
ERLENDAR FRÉTTIR
Viiiur Blairs segir
af sér ráðherra-
dómi í aimað sinn
Peter Mandelson átti
miknm þátt í glæsi-
legum kosningasigri
Toni Blairs og Verka-
manndafLokksins og
hlaut tvö ráðherra-
embætti að launum,
en var rekinn úr þeim
báðum.
Peter Mandelson, sem fór með
málefni Norður-Irlands í bresku
ríkisstjórninni sagði af sér í gær.
Þetta er í annað sinn sem ráð-
herrann segir af sér vegna
hneykslismála, en árið 1998
neyddist hann til að segja af sér
sem verslunar- og iðnaðarráð-
herra fyrir að hafa tekið liáa fjár-
hæð að láni hjá samflokksmanni
sínum, án þess að geta þess op-
inberlega. Þá var hann að kaupa
fokdýrt hús lyrir sjálfan sig. Nti
er hann ásakaður um að hafa
lofað efnuðum Indverja hreskum
ríkishorgararétti og þiggja fé fvr-
ir. Engar sannanir liggja fyrir en
orðrómurinn er sterkur og
bresku blöðin gera mikið úr mál-
inu og er endirinn sá að Tony
Blair forsætisráðherra sér þann
kost vænstan að láta Mandelson
segja af sér ráðherradómi.
Tony Blair á glæsilegan kosn-
ingsigur sinn og flokks síns
Mandelson að þakka að miklu
leyti. Hann skipulagði kosninga-
haráttuna og fór að mörgu leyti
nýjar leiðir til að afla Verka-
mannaflokknum fylgis. Fyrir-
myndin var sótt til Bandaríkj-
anna og Tony Blair tileinkaði sér
frjálslega framkomu Clintons og
að mörgu leyti alþýðlegan
talsmáta, sem greinilega féll
hreskum kjósendum vel í geð.
Mandelson hefur Iengi verið
einn nánasti vinur og samstarfs-
maður Blairs og sameiginlega
tókst þeirm að blása lífi í Verka-
mannaflokkinn og gera hann að
nútímalegu stjórnmálaafli. Klisj-
um göntlu sósíalistanna er hafn-
að en áhersla lögð á efnahags-
legar framfarir sem eiga að vera
grundvöllur almennrar velferðar.
Eftir kosningasigurinn fékk
Mandelson eitt áhrifamesta
ráðuneytið, en varð að segja af
sér, sem fyrr segir. Málefni
Norður-írlands eru eldii beinlín-
is það eftirsóttasta embætti sem
breskur ráðherra fær, en þegar
næstsíðasti írlandsmálaráðherra
var látinn segja af sér í fyrra var
Mandelson aftur tekinn í ríkis-
stjórnina.
Ráðherrann fý rrverandi her af
sér allar sakir um að hafa tckið
við fé fyrir að útvega þrcm ind-
verskum bræðrum breskan ríkis-
borgararétt. En áður hefur hann
viðurkennt að hafa nefnt þetta
við embættismenn í dómsmála-
ráðuneytinu. I sjálfu sér er þetta
ekki saknæmt athæfi, en svo vill
til að bræðurnir sem bera ættar-
nafnið Hinduja eru ásakaðir f
heimalandi sínu um Ijármála-
misferli og spillingu. Því þykir
grunsamlegt þegar breskur ráð-
herra gerir tilraun lil að neyta
aðstöðu sinnar til að koma grun-
uðum fjárglæframanni undan
réttvísinni á Indlandi með því að
útvega honum breskt vegabréf.
Síst bætir úr skák fyrir Mand-
elson að hafa áður verið staðinn
að því að fá 373 þúsund stei;l-
ingspund að láni fyrir tilstuðlan
þáverandi samráðherra síns og
gleyma að gera grein íýrir því.
Sjálfur segist Mandelson vera
saklaus ai öllum þeim ásökun-
um sem á hann eru bornar og að
hann liggi undir stöðugri rógs-
herferð þar sem orð hans og
gjörðir eru mistúlkaðar og sé
hann eitt af eftirlætisfórnar-
lömbum slúðurblaðanna.
En hvað sem kann að vera til
í þeim ásökunum sem á Mandel-
son eru bornar verður Tonv Bla-
ir að láta vin sinn Ijúka í annað
sinn. Forsætisráðherrann getur
ekki látið það um sig spyrjast að
hann haldi verndarhendi yfir
misgjörðamanni, sem allir vita
að hann á mikið að þakka. Það
eru kosningar á næsta ári og Bla-
ir getur ekki látið eins og að
hann heyri ekki allar fréttirnar,
sannar, lognar, eða ýktar og því
neyðist hann til að heimta af-
sögn Mandelsons, sem til
skamms tíma var álitinn einn
glæsilegasti stjórnmálamaður
Bretlands. — OÓ
Milljónir baða sig
ALLAHABAD, Indlandi - Miílj-
ónir heittrúaðra hindúa skelltu
sér til sunds í hinni heilögu á
Ganges þegar sex vikna trúarhá-
tíð náði hámarki sínu þar í gær.
Fólkið fylgdi fordæmi ösku-
borinna „Naga Sadhus'* eða heil-
agra manna, en gærdagurinn er
talinn hafa verið helgasti dagur-
inn í hinni viðamiklu Maha
Kumbh Mela trúarhátíð, en þá
er tunglið nýtt. Skipuleggjendur
hátíðarhaldanna hafa undirbúið
sig undir að geta tekið á móti allt að 30 milljón manns sem vilja baða
sig í ánni helgu á meðan á þessari trúarhátíð stendur, en líklegt er
talið að á endanum verði þetta um .20-25 milljónir. í gærmorgun
höfðu þegar um 10 milljónir baðað sig.
Reynt að ná olíunni
PUERTO BAQUERIZO MOR-
ENO, Equador - Strandgæsluliðar
frá Equador börðust í gær við að
rétta við flakið af skipinu sem
strandað er tæpan kílómetra frá
hinum heimsfrægu náttúruperlum
á Galapagoseyjum. Ur flakinu hef-
ur lekið mikið magn af olíu sem
dreifst hefur um allt í nágrenninu
og ógnar lífríki sjávar á þessum
slóðum. Segja má að megnið af olí-
unni sem var í skipinu, Jessicu, sé
nú lekið út þannig að það eykur
ekki á lekann þótt hreyft sé við flakinu. Þó eru þar eftir um 15.000
gallon af þeim 160.000 sem upphuflega voru í skipinu, og er hug-
myndin að ná þeirri olíu upp í annað skip. Skipið Jessica er 835 þús-
und brúttólestir að stærð og strandaði á rifi íýrir um það bil viku. OI-
íubrákin hefur valdið talsverðu tjóni á Iífríkinu í nágrenninu en á
þessum slóðum eru heimkynni margra sjaldgæfra tegunda sem sum-
ar hverjar eru í útrýmingarhættu.
Björgunarmenn með pelicana sem
er löðrandi í olíu.
Öskuborinn „Naga Sadhus" eða
heilagur maður á leið út I Ganges.
Kuldalegar móttökur
BELGRAÐ - Aðalsaksóknari
stríðsglæpadómstólsins í Haag,
Carla del Ponte, hitti í gær ýmsa
ráðamenn í Jugóslavíu, en hún
hefur hug á að fá þá til að birta
Milosevic ákæru. I fyrradag hafði
hún hitt Vojislav Kostunica forseta
sem gagnrýndi rnjög starfsaðferðir
stríðsglæpadómstólsins og viðhorf
annarra sem hún hitti í gær voru
mjög á svipaða lund. Hafi Carla
del Ponte verið í einhverjum vafa
um að stofnunin sem hún starfar
hjá nýtur ekki mjög víðtæks stuðnings í Júgóslavíu þá var það leiðrétt
í þessari heimsókn bæði af ráðamönnum og eins af nokkur hundruð
mótmælendum af serbneskum ætturn sem sátu fýrir henni og bjuggu
til vegartálma þegar hún kom út úr utanríkisráðuneytinu.
Kostunica og Carla del Ponte
ræða málin.
FRA DEGI TIL DAGS
FIMMTUDAGUR 25. JANÚAR
25. dagur ársins, 340 dagar eftir.
Sólris kl. 10.28, sólarlag kl. 16.53.
Þau fæddust 25. jan.
•1759 Robert Burns, skoskt Ijóðskáld.
• 1874 W. Somerset Maugham, enskur
rithöfundur.
• 1882 Virginia Woolf, breskur rithöfund-
ur.
• 1913 Witold Lutoslawsld, eitt belsta
tónskáld Pólverja á tuttugustu öld.
• 1928 Edvard Sheyardnadze, forseti Ge-
orgíu og fyrrverandi utanríkisráðherra
Sovétríkjanna.
• 1933 Corazon Aquino, stjórnmálamað-
ur á Filipseyjum.
• 1938 Etta James, bandarísk söngkona.
• 1938 Vladimir Vysotksy, rússneskur
leikari og söngvari.
• 1953 Sjöfn Haraídsdóttir myndlistar-
maður.
Þetta gerðist 25. jan.
• 1 579 varo Holland til sem sjálfstætt ríki.
• 1924 hófust fyrstu Vetrarólympíuleik-
arnir, og voru þeir haldnir í Chamonix í
Frakldandi.
• 1943 var kvikmvndin A hverfanda hveli
frumsýnd i Gamla bíói.
•1971 var Charles Manson dæmdur í
ævilangt fangelsi fyrir hrottaleg morð á
leikkonunni Sharon Tate og scx öðrum
árið 1969.
• 1980 var kvikmýndin Land og synir eft-
ir Agúst Guðmundsson frumsýnd.
• 1981 var Jiang Qing, ekkja Maós, dæmd
til dauða í Kína.
Vísa dagsins
Mala shnl ég mínum heilakvömíun
og grjónamjöli gleðhmar
d gmutinn sáldra skemmtunar.
Páll Ólafsson
Afmælisbam dagsins
Bandaríska blússöngkonan Etta James
fæddist í Los Angeles þann 25. janúar
árið 1938, og er því 63 ára í dag. Hún
hét reyndar Jamesetta Hawkins, vænt-
anlega skírð í höfuðið á James
nokkruni, en skipti nafninu sínu í tven-
nt og umhverfði því þegar frægðin
bankaði á dyrnar. Hún var vinsæl með
hljómsveit Johnny Otis strax á unglings-
árum og söng mikið af dramatískum
ballöðum á sjöunda áratugnum, en átti
lengi vel við fíkniefnavandamál að
stríða. Seinna breyttist rödd hennar,
varð grófari og dýpri.
Lygin ferðast um heiminn á meðan sann-
leikurinn er að fara í skóna.
Fránskt máltæki
Heilabrot
Hyers vegna er eftirfarandi orðum raðað í
þessa röð: taska, fámáll, pabbi. dunda,
iðnaður? Hvert eftirtalinna orða kærni
næst í röðinni: ferlegt, goðgá, völlur?
Lausn á síðustu gátu: „ris" og „kul"
Veffang dagsins
Vantar ykkur góða ensk-enska orðabók til
þess að hafa í tölvunni? Eina slíka má fá
ókevpis áwvvw.x-word.com/thesaurus