Dagur - 10.02.2001, Blaðsíða 12

Dagur - 10.02.2001, Blaðsíða 12
36 — LAUGARDAGUR 10. F F. B R ÚAH 2001 .Dnytr ÍÞRÓTTIR Einróma stuðningiir við sameiningu 77. ársþing UMSK, sem haldio var í Stjörnuheimilinu í Garðabæ s.l. fimmtudag, samþykkti einróma að skora á stjórn UlMFI að ganga af fullri einurð og undanbragðalaust til samninga við ÍSI um sameiningu samtakanna. A vefsíðu ISI segir að tillaga þess efnis hafi verið lögð fram af fulltrúum stærstu ungmennafélaga í landinu, þ.e.a.s. Breiða- hliks, Aftureldingar og Stjörnunnar. Tillagan sem samþykkt var er svohljóðandi: „77. ársþing UMSK skorar á stjórn UMFÍ að ganga af fullri einurð og undanbragðalaust til samninga við ISI um sameiningu þessara sam- taka. Ársþingið telur nauðsynlegt að hægt verði að taka afstöðu til sam- einingar á næsta þingi UMFI. Ársþing UMSK lýsir yfir þeirri eindregnu skoðun sinni að slík sameining myndi styrkja íþróttahreyfinguna í land- inu og sé brýnt hagsinunamál íþróttafélaganna sem bera uppi grasrót- arstarfið í hreyfingunni. Stjórn UMFI ber fyrst og fremst að gæta hags- muna grasrótarinnar í sínum störfum og vilji hennar kom skýrt fram í tillöguflutningi ungmennafélaganna á síðasta íþróttaþingi ISI.“ Á vefsíðunni segir að þetta séu afar skýr skilaboð til forystu Ung- mennafélags íslands, en félagar í UMSK munu vera um 40% af félaga- tali Ungmennafélags Islands. Þar segir einnig: „Sú úttekt sem tillaga var gerð um hefur farið fram og leiddi í ljós þá niðurstöðu að hagkvæmt væri að sameina ISI og UMFI. Þrátt fyrir að 3 mánuðir séu liðnir frá því niðurstaða úttektarinnar lá fyrir hefur ekkert gerst í samningavið- ræðum þó að mikið verk sé fyrir höndum og tíminn skammur fram að næstu þingum UMFI og ISI. Þva er brýnt að hafnar verði samningavið- ræður um sameiningu en UMFI hefur ekki tekið afstöðu til þess enn- þá eftir því sem best er vitað.“ Dagný Linda féll úr keppni Dagný Linda Kristjánsdóttir, skíðakona írá Akureyri, féll í gær úr kepp- ni í fyrri ferð stórsvigskeppninnar á HM í St. Anton í Austurríki og lauk þar með þátttöku sinni á mótinu. Dagný hafði rásnúmer 59 af 80 kepp- endum og var hún í hópi átta keppenda sem féllu úr í fyrri ferð, en þar á meðal var þýska stúlkan Martina Ertl, sem sigraði í alpatvíkeppninni fyrr í vikunni. Sonja Nef frá Sviss hafði forystuna eftir fyrri umferðina, en fréttir af úrslitum höfðu ekki borist þegar blaðið fór í prentun. ÍÞRÓTTIR Á SKJÁNUM Laugard. 10. feb. Sunnud. 11. feb. Handbolti Kl. 14:00 Nissandeild kvenna Grótta/KR - KA/Þór Kl. 16:00 Nissandeild karla Grótta/KR - FH ■EfHXlEllll HBT Skák Kl. 14:00 Atskák Islandsmeistaramótið í atskák. Urslitaeinvígið. íþróttir Kl. 21:35 Helgarsportið Körfubolti KI. 13:50 NBA-tilþrif Fótbolti Kl. 14:20 Alltaf í boltanum Körfubolti Kl. 12:15 NBA-leikur vikunnar Kl. 14:45 Enski boltinn Chelsea - Man. United Fótbolti Snióbretti Kl. 16:00 Snjóbrettamótin Bestu snjóbrettakappar heims leika listir sínar á alþjóða mótaröðinni. Fótbolti KI. 17:00 Enski boltinn Sunderland - Liverpool Kl. 13:45 ítalski boltinn Bologna - Roma Kl. 15:50 Enski boltinn Charlton - Newcastle Kl. 18:00 Meistarad. Evrópu Fjallað um Meistaradeildina. Farið yfir leiki síðustu umferðar og spáð í spilin fyrir þá næstu, sem frarn fer í næstu viku. Hnefaleikar Kl. 23:10 Hnefaleikar Á meðal þeirra sem mætast eru K. Tszyu og Sharmba Mitchell. Körfubolti Kl. 23:15 Leikur vikunnar Stjörnuleikurinn. Bein útsending frá Washington. ÍÞRÓTTIR UM HELGINA ■ KIMLEIKAR Aquafresh bikarmótið Keppt verður í hópfimieikum og fer mótið fram í íþróttahúsinu Ásgarði í dag, Iaugardag og hefst kl. 17:30, en lýkur kl. 19;00. QSKÍÐI BIKARMÓT I HLÍÐARFIALLI Fyrsta bikarmót vetrarins fer fram í Hlíðarfjalli um helgina. Keppt verður í svigi og stórsvigi í flokki 15-16 ára og flokki fullorðinna. ÍÞRÓTTIR UM HELGINA Laugard. 10. feb. ■ HANDBOLTI Nissandeild karla Kl. 16:00 Grótta/KR - FH Nissandeild kvenna KI. 14:00 ÍR - FH Kl. 14:00 Stjarnan - Haukar Kl. 14:00 Grótta/KR - KA/Þór ■ körfubolti 1. deild karla Kl. 16:00 Selfoss - Breiðablik ■ blak 1. deild karla KI. 13:30 þróttur Nes. - KA Kl. 14:00 ÍS - Þróttur Suunud. 11. feb. ■ handbolti Nissandeild karla Kl. 20:00 Fram - HK Kl. 20:00 Haukar - Stjarnan Kl. 20:00 Afturelding - ÍR Kl. 20:00 ÍBV - Valur ■ körfubolti Epsondeild karla Kl. 16:00 Skallagr. - Njarðvík Kl. 16:00 Haukar - Valur Kl. 16:00 Hamar - Tindastóll Kl. 20:00 Þór Ak. - Grindavík Kl. 20:00 KFÍ - KR Kl. 20:00 Keflavík - ÍR ■ ÍSHOKKÍ 1. deild karla Kl. 19:00 SA - SR Sími 551 9000 WHERE ART THOU? bassOtk g|iíffaijtQsyia<íl Takmarkið var Ijóst, en ekkert annaðl ★★★ kvikmyndir.cot íen Globe ver itlfl tnyndin -Beatl 35 ára afmælisútgáfa af hinu frábæra meistaraverki um Ðítlana. Wyndirt hcfur v*rið duð og filman hreiosuð til aö gnfij tryggja sem best hljéð 09 ||1Wg% myndgföði 'HUNDAR QQQ 1/2 kvikmyndir.ls íiANG ÍEt kvíkmyndir. kvikmyndír.i ÓmissanBMjftrall Bitlaaððaendur unga sem aldna! (Skrtðandl tlgur, drekl I leynum) Sýnd kl. 8 og 10. Otextuð. Sýnd m/íslensku tali kl. 2,4 og 6. Hann hitti loksins draumadísina. Verst að pabbi hennar er aigjör martröð. S.V. Mbl. Frá leikstjóra ,Austin Powers" Ashton Kutcher Seann Wiluam Scott :I R0BIH SC0TT WN TUNMY EITNN HALTU NIDRII ÞÉR ANDJUNUM EKKERT LOFT ENGIN MISKUNN ENGIN UNDANKOMULEIÐ aaONNEU PAXTON TUNNTY NiSm i ÞÉR ANDAHUM EKKERT LOFT EH0IH MISKUHH EHCIN UNDANKOMULEIÐ U A HIHA CUllHIM'

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.