Dagur - 17.02.2001, Blaðsíða 3

Dagur - 17.02.2001, Blaðsíða 3
Stuðlum að áfengislausum skólaböllum Reynslan sýnir að margir byrja að neyta áfengis við upphaf framhaldsskólans, oft í partíum fyrir skólaböll sem gjarnan eru haldin í heimahúsum Foreldrar eiga að geta treyst því að aðrir fullorðnir virði landslög og hvorki útvegi börnum þeirra áfengi né veiti þeim aðstöðu til áfengis- eða vímuefnaneyslu Niðurstöður kannana undanfarin ár leiða í Ijós að foreldrar vilja ekki að ungmenni neyti áfengis Munum að leyfi til meðhöndlunar áfengis miðast við 20 ár Foreldrar eru mikilvægastir í forvörnum sanngjarnir, samtaka og ákveðnir Tökum höndum saman - verum ábyrg Áfengis- og vímuvarnaráð, ísiand án eiturlyfja, Félag framhaidsskótanna, Heimili og skóli og LÖgreglan i Reykjavík

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.