Dagur - 17.02.2001, Qupperneq 3

Dagur - 17.02.2001, Qupperneq 3
Stuðlum að áfengislausum skólaböllum Reynslan sýnir að margir byrja að neyta áfengis við upphaf framhaldsskólans, oft í partíum fyrir skólaböll sem gjarnan eru haldin í heimahúsum Foreldrar eiga að geta treyst því að aðrir fullorðnir virði landslög og hvorki útvegi börnum þeirra áfengi né veiti þeim aðstöðu til áfengis- eða vímuefnaneyslu Niðurstöður kannana undanfarin ár leiða í Ijós að foreldrar vilja ekki að ungmenni neyti áfengis Munum að leyfi til meðhöndlunar áfengis miðast við 20 ár Foreldrar eru mikilvægastir í forvörnum sanngjarnir, samtaka og ákveðnir Tökum höndum saman - verum ábyrg Áfengis- og vímuvarnaráð, ísiand án eiturlyfja, Félag framhaidsskótanna, Heimili og skóli og LÖgreglan i Reykjavík

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.