Alþýðublaðið - 04.06.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.06.1921, Blaðsíða 2
1 ALÞYÐUBLAÐIÐ Hringferð Hringsins 5. júni 1921. Kl. Vh - Kl. 2-3 Kl. 3-4 Kl. 4-5 Skemtiskrá: - Hornablástnr á Austurvelli. Hlutavelta í Bárunni. Gamanleikurinn »Baðhúsdyrnar« leikinn í G.T.húsinu. Hlutavelta í Bárunni. Leikið í Templarahúsinu. Fyrirlestur í K. F. U. M. (Próf. Guðm. Finnb.) Leikið i Templarahúsinu. Fyrirlestur í K. F. U. M. (Hallgr. Jónsson kennari.) Hljómleikar í Nýja Bio: Fiðlusolo P. Bernburg, ein- söngur operasöngvari Eggert Stefánsson. Veitingar verða allan daginn í Templarah., frá kl. 2—5 uppi í litla salaum, en eftir þann tíma niðri i stóra salnum, og verður þar skemt með söng og hljóðfærasl., upplestri, listdans o. fl. — Aðgöngumiðar á 3 kr. verða seldir í bókaverzlun ísafoldar og Eymundssonar föstudag og laugardag, en í Bárunni á sunnu- dagsmorguninn frá kl. 10—12. Eiahverju siæsi er mð vorum á gangi úti, kom stór og ijótur huaidur hlaupandi og réðist gelt- andi að okkur. Við aarðuna dauð- Ihtæddar og stóðum sem sieini iostnar. Okkur hefði Mka Ktið íJfoðað að reyna til -sð vappa burtu. Okkur lá við yfirliði” þá kom ungur maður hlaupaadi og gekk á milli okkar og hundsins (*g rak hann á braut með staf. Við vorum í svo mikilli geðs- kræringu, að við höfðurn varla rænu á að þakka bjálparmanni okkar, sem tekið hafði ofan og gtóð íyrir framan okkur. Loksins asáðum við okkur og Jose, sem aitaf virðist viía skii á þvi hvern- sg við eigum að konsa fram, tsatgöi: »Viö þökkum yður mikil- lega fyrir það, að feafa bjargað okkur." ,Ekkert að þakka, ‘ segir haæn. „Það er ætíð óbiandin á aægja að þvt', að geta orðið lag- iegri konu að !iði, aei — konum — meina eg auðvitað.* Hann var svo háttprúður, að okkur féll harm strax báðum vei í geð. Eg held eg hafi við fytsísi fanö okk ar orðið ásthrifin aí honum,* segir Rosa sakleysislega. ,Auðvitað Eiafið þér getið yður tííD að þetta var Fran* — Franz okkar —• eða öIJu heldur sem fsfðar varð — Franx tminn. Hann var kaupmaður í næsta kaupstað. Við buðum honum hesm og eítir }.::.ð var haan dagiegur gestur okkar. Fyrst spurði Ssarm mömmu þegar hanm kom, hvort ,stúlk- araar væru heimaP' »Ó,“ greip jose íram í, .hann gerði það ná ekki igngi. Bráðlega varð það að: „Er ungfrú Rosa hdoia?" Eg, sá strax að honum féii betur viið Rosu — að hann cískaði haaa, en leist veí á mig.“ .Hvernig sáuð þér það?“ spyr blaðamaðurifflB.. .1 fytsXu i»zt hsuim kfit á stóin- um meðau hann taiaði við okkur. Því næst ték eg eftir því, að fflann fór að flytja stol sinn nær Rosu, og þegar hama settist í iöfann hjá okkur, sat hann ætíð við hiið Rosm.“ „Og hvaö gerðuð þér, þegar jtór sáuð, a® uæfvera yðar var ekki æskiíeg? Þér aarðrað vitanlega r.ð vera kym.r?“ spjrr biaðamað- urian. „O—já,“ gríptvr Eosa íram í, ,hún er aitaf svo aærgætiu og skýidi andiitinu bak við blævæng- inn-------* „Hvað er sonur yðar gamali?“ „Við skuium sjá,“ telur Rosa á fiogrum sár, „við — eg á við Frauz og mig, giftum okkur í maí og drengurinn niinn fæddist i apríl, þann 16. 1910. Hann verður þá bráðum ellefu ára. Hann er indæii strákur og lifandi eftirmynd föður síns * Hér endar samtalið, sem er harðla merkilegt, og ósennilegt á ýmsa lund, en það eitt er víst, að systur þessar eru til og eru sannaflega undariegir tvíburar. jfýjostu simskeyti. Khöfn 3. júnf. iSehlesíamálin. Símað er frá Beiifn, að Eng- lendingar hafi hafið árás á mið- vikudagka á Pólverja, en hafí verið stöðvaðir vegna ósamkomu- lags innsn eftiriitsnefndarinnar. Eagl«M3mgar og 1’jóðYerjar. Parísarfregn hermir, að Eng- Iendingar hafi lagt það til, að bandamenffl haldi burtu úr þýzk- um bæjum austan Rínar. Frakkar berjasf á móti tiilögunni. 3. flokks vornótið. Það er nýafstaðið og bar K. R. sigur úr bftum. Fyrst keptu K. R. og Valur og vann K. R. með 3 :1. Dóm- ari var A. A. og var hann góður; spenningur var meðal áhorfenda og veitti K. R alt af betur. II. Kappieikur var sama dag milli Fram og Vikings. Dómari vas E. O- P. Var sá leikur miklu daufari og vantaði þar samleik. Fóru svo leikar að Víkingur vann réttilega með 2 : 1, en dómarinn var eitthvað utan við sig og dæmdi það jafntefli 2 : 2. Verður vikið að dómnum sfðar. III. Á þriðjudaginn keptu K. R. og Vfkingur, var þá of mikill stormur til að keppa í. K. R. átti að vdja um mark og valdi að spila undan vindi; byrjaði það með sókn og gerði mörg hættu- Ieg áhbup; markvörður Víkings reyndist mjög góður og hratt hann mörgum bættulegum áhlaup- um. þar til Garðar Gfsla, ekki heildsali — heldur sendill, spark- ar knettinum til Gfsla Hall. sem er i Mentó og Gisli hleypur með knöttinn fram hjá meðframvörð- um Vfkings og sendir hann inn á miðju til Sigfried Björns, sem iika er í Mentó og Sigfriður sparkar honum í mark Víkings,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.