Dagur - 17.03.2001, Blaðsíða 12

Dagur - 17.03.2001, Blaðsíða 12
36 - LAUGARDAGUR 17. MARS 2 00 1 ÍÞRÓTTIR United mætir Bayem Ensku meistararnir Manchest- er United og þýsku meistararn- ir Bayern Miinchen, sem léku til úrslita í meistatadeildinni fyrir tveimur árum, drógust saman þegar dregið var í 8-liða úrslitum keppninnar í gærdag. í öðrum viðureigum drógust Evrópumeistarar Real Madrid gegn tyrknesku meisturunum Galatasaray, Leeds gegn spænsku meisturunum Deport- ivo og Arsenal gegn Valencia. Fyrri leikirnir fara fram 3./4. apríl og seinní leikirnir 17./18. apríl. 1 undanúrslitum EUFA-bik- arsins drógust Liverpool og Barcelona saman annars vegar en Alaves og Kaiserslautern hins vegar. Fyrri leikirnir fara frani 5. apríl en þeir seinni 19. apríl. Urslitaleikurinn fer fram 16. maí í Dortmund. ÍÞRÓTTIR Á SKJÁNUM Laugard. 17. mars eœmsmsmt Kappakstur Kl. 1 i :05 Formula 1 Endursýnd tímataka í Malasíu. Handbolti Kl. 12:25 Þýski handboltinn Leikur dagsins: Wallau Massenheim - Kicl Kl. 16:00 íslandsmótið 8-liða úrslit kvenna. Körfubolti Kl. 12:50 NBA-tiIþrif Fótbolti Kl. 14:15 Alltaf í boltanum Kl. 14:45 Enski bikarinn Chelsea - Sunderland SÝN Snióbretti Kl. 16:00 Snjóbrettamótin Bestu snjóbrettakappar heims leika listir sínar á alþjóða móta- röðinni. íþróttir Kl. 17:00 Iþróttir um allan heim SrniTiíid. 1 8, mars mtamAúim- Kappakstur Kl. 06:20 Formula 1 Kappaksturinn í Malasíu (Endurtekið kl. 1 1:30) Iþróttir Kl. 21:25 Helgarsportið Körfubolti Kl. 12:15 NBA-leikur vikunnar Fótbolti Kl. 12:45 Meistarad. Evrópu Fjallað um Meistaradeildina. Farið yfir leiki síðustu umferðar og spáð í spilin fyrir þá næstu. Kl. 13:45 Italski boltinn Udinese - Parma Kl. 15:50 Enski boltinn Aston Villa - Arsenal Körfubolti Kl. 17:55 NBA-leikur vikunnar Orlando Magic - LA Lakers Kl. 20:10 Epsondeildin 8-liða úrslit Grindavík - Tindastóll Fjórar breytingar hjá Atla Atli Eðvaldsson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, hefur valið 18- manna landsliðshópinn fyrir HM-leikinn gegn Búlgörum, sem fram fer í Sófíu um næstu helgi. Atli gerir fjórar breytingar á landsliðhópnum frá því í síð- asta HM-leik, gegn Norður- frum í október s.l. og koma þeir Arni Gautur Arason (Rosen- borg), Lárus Orri Sigurðsson (WBA), Arnar Gunnlaugsson (Leicester) og Andri Sigþórsson (Salzburg), nýir inn í hópinn í staðinn fyrir þá Ólaf Gottskálks- son, Sigurð Örn Jónsson, Ólaf Örn Bjarnason ogAuðun Helga- son, sem tekur út leikbann. ÍÞRÓTTIR UM HELGINA Laugard. 17. mars ■ handbolti Nissandeild karla KI. 16:30 Breiðablik - Fram Nissandeild kvenna - Urslitak. Kl. 16:00 Valur - Haukar KI. 16:00 Víkingur - Stjarnan 2. deild karla KI. 14:00 Fjölnir - Selfoss KI. 12:30 Þór Ak. - Fylkir ■ KÖRFUBOLTI 2. deild karla - Urslitakeppni A-riðill í Ólafsvík KI. 10:00 Hrönn - Reynir S. Kl. 12:00 Reynir H - Skotf. Ak. Kl. 16:00 Skotf. Ak. - Reynir S. Kl. 18:00 Reynir H. - Hrönn B-riðiIl i' Grundarfirði KI. 10:00 ÍG - HK Kl. 12:00 Laugdælir - Smári Kl. 16:00 Smári - HK Kl. 18:00 Laugdælir - ÍG (Urslitaleikir um sæti fara fram í Ólafsvík á sunnudag.) Nblak 1. deild karla - Urslitakeppni Kl. 16:00 Þróttur - Stjarnan ■ fótbolti Deildarbikar - Neðri d. karla Kl. 10:30 KFS - Víðir (RH) Kl. 16:30 KS - Fjölnir (RH) Kl. 18:30 Dalvík - Haukar (RH) Deildarbikar - Efri d. karla Kl. 12:30 ÍBV - Breiðablik (RH) Kl. 14:30 Valur - Leiftur (RH) (RH: Reykjaneshöll) (LD: Gervigr. Laugardal) Snmind. 1 B. mars ■ HANDBOLTI Nissandeild karla Kl. 20:00 Stjarnan - ÍR Kl. 20:00 Haukar - Grótta/KR Kl. 20:00 ÍBV - Afturelding Nissandeild kvenna - Urslitak. Kl. 20:00 FH - Fram Kl. 20:00 Grótta/KR - ÍBV ■ körfubolti Epsondeild karla Kl. 20.00 Skallagr. - Njarðvík Kl. 20:00 Grindavík - Tindast. KI. 16:00 Haukar - KR Kl. 20:00 Hamar - Keflavík 1 ■ deild kvenna - Urslitak. Kl. 20:00 KFÍ - Keflavík 1. deild karla - Urslitakeppni Kl. 15:00 Stjarnan - Þór Þorl. Kl. 18:00 Breiðabl. - Selfoss ■ blak 1. deild kvenna - Urslitakeppni KI. 16:00 ÍS - Víkingur Kl. 14:00 Þróttur Nes - I<A ■ fótbolti Deildarbikar - Efri d. karla KI. 12:30 ÍR - KA (RH) Kl. 16:00 Tindast. - FH (LD) Kl. 18:00 Víkingur - ÍA (LD) KI. 20:00 Fram - Fylkir (LD) Deildarbikar - Neðri d. karla Kl. 10:30 Sindri - Selfoss (RH) Kl. 14:30 HK - KS (RH) Kl. 16:30 Leiknir - Dalvík (RH) Kl. 18:30 Afture.- Skallag. (RH) Kl. 20:30 Njarðv. - Þróttur (RH) [ Nafn hans Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. What women WantUkslns<< maður sem hlustar. I Yfir 23 þúsund áhorfendur. I | Missið ekki af þessari! Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. .laugarasbio.is pq rf JÖRlV, Laugavegi 94 ULlh Sýnd m/ísl. tali kl. 2,4 og 6. T Simi 551 9000 I Oskarsverðlauna Sýnd kl. 3,5.30,8 og 10.30. Sýnd kl. 2,4,6 og 8. Sýnd kl. 10.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.