Dagur - Tíminn Akureyri - 08.03.1997, Page 21
(JDagur-'3ItmQm
Laugardagur 8. mars 1997 - 33
♦ ♦
OkukennsU
Kenni á Mercedes Benz
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega námsgögn.
Hjálpa til við
endurnýjunarpróf.
Ingvar Björnsson
ökukennari frá KHÍ
Akurgerði 11 b, Akureyri
Sími 895 0599
Heimasimi 462 5692
Húsnæði til leigu
Til leigu stórt og rúmgott herbergi.
Mjög góð aðstaöa.
Uppl. í síma 894 0787.
Húsnæði óskast
4ra manna fjölskylda óskar eftir aó
taka á leigu 3ja herb. íbúð á Akureyri
sem fyrst.
Uppl. i síma 557 4211.
Sala
Veitingahús-Gistiheimili-Hótel.
Til sölu mjög fallegt listaverk eftir Engil-
berts.
Stærð 1,65x82 cm, ætlað fyrir veitinga-
sal.
Einnig málverk og myndir, rafmagns-
straurúlla, kaffistell fyrir 12 manns, mat-
ardiskar og ýmsir hlutir á flóamarkaös-
verði.
Uppl. i síma 551 9181.
Vefstóll til sölu.
Breidd 1,40 cm, nýlegur og lítur vel út.
Verð kr. 40 þús.
Uppl. í sima 554 2492 hjá Haraldi.
Til sölu vegna flutninga:
Húsgögn, eldhúsáhöld, hjól, leikföng og
fleira í Aðalstræti 34, sunnudaginn 9.
mars, frá kl. 14-16.
Uppl. í síma 462 1115.
Til sölu:
Subaru 1800 árg. ’84, verð kr. 150
þús., ath. skipti á dýrari bíl; Pioneer 40"
litasjónvarp, verð kr. 200 þús. og pylsu-
vagn, þarfnast lagfæringar, verö kr. 150
þús.
Uppl. í síma 462 7404.
Bifreiðar
Til sölu Toyota Touring árg. ’89.
Ek. 126 þús., nýskoðaöur, verð 630
þús. stgr.
Uppl. í síma 464 2267.
Tii söÍiTLada Sport árg. ’91.
Selst i því ástandi sem hann er.
Tilboð óskast.
Uppl. í heimasima 464 2005 og vinnu-
síma 464 1600, Haukur.
Félagsvist
Skaftfelllngafélagið í Reykjavík.
Félagsvist sunnudaginn 9. mars kl. 14 í
Skaftfellingabúö, Laugavegi 178.
Pennavinír
International Pen Friends, stofnaö árið
1967.
Útvegar þér a.m.k. 14 jafnaldra penna-
vini frá ýmsum löndum.
Fáöu umsóknareyðublað.
I.P.F., box 4276, 124 Rvk.,
simi 881 8181.
SÁÁ
Relðí og gremja.
Ráðgjafi SÁÁ á Akureyri heldur fyrirlestur
nk. mánudag 10. mars kl. 17.15, í
fræðslu- og leiöbeiningarstöð okkar að
Glerárgötu 20.
Fjallar hann um reiöi og gremju hjá alkó-
hólistum og aðstandendum þeirra.
Fyrirlesturinn er öllum opinn, aðgangs-
eyrir er kr. 500,-
SÁÁ,
fræöslu- og leiöbeinlngarstöð,
Glerárgötu 20, sími 462 7611.
Rafmagnsþilofnar
Rafmagnsþilofnar.
íslensk framleiðsla.
Söluaöilar i Reykjavík:
Reykjafell, simi 588 6000,
S. Guöjónsson, sími 554 2433.
Söluaðili á Akureyri:
Raflagnadeild KEA, simi 463 0417.
Framleiöandi: Öryggi sf., Húsavík,
sími 464 1600.
Gæludýr
Hvolpar af fjárhundakynl fást gefins.
Uppl. i síma 464 3611, Gunni.
SÁÁ
Helgarnámskeið fyrir aðstandendur
alkóhólista veröur haldið helgina 12.-
13. april i húsnæði SÁÁ, Glerárgötu 20,
2. hæö. Skráning og frekari upplýsingar
fást i sima 462 7611 eða á skrifstofu
SÁÁ, Glerárgötu 20.
Ýmislegt
Símar, símsvarar, farsímar! GSM símar,
Nokia, Dancall, Ericson. GSM aukahlutir,
töskur, rafhlöður, hleöslusnúrur, höldur
f. bíla, borðhleöslutæki
Heimilissímar, margar geröir, verð frá kr.
1.990,-
Simi meö númerabirti, kr. 8.900,-, með
simsvara, kr. 8.900,-, meö stórum tökk-
um, kr. 4.990,- Snúrur, klær, loftnet ofl.
Þú færð simann hjá okkur.
Opið á laugardögum frá kl. 10-12.
Radiovinnustofan,
Borgarljóskeðjan,
Kaupangi, sími 462 2817.
Hjólbarðar
Ódýrir hjólbarðar!!!
Fyrsta flokks hjólbarðar fyrir traktora,
vinnuvélar og búvélar í öllum stæröum.
Sendum hvert á land sem er.
Sími 462 3002, fax 462 4581.
Innrömmun
Innrömmun, Innrömmun, innrömmun,
innrömmun!
Notaö Innbú,
Óseyri 4, síml 462 3250.
Ökukennsla
Kenni á glænýjan og glæsilegan Mazda
323 sportbíl.
Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni all-
an daginn, kvöldin og um helgar.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari,
heimasími 462 3837,
farsími 893 3440,
símboðl 846 2606.
Saumastofan Þel
Viðgerðir á tjöldum, göllum, úlpum, leð-
urfatnaði og flestu úr þykkum efnum.
Gerum við eöa skiptum um rennilása.
Saumum ábreiður á pickupbíla, tjald-
vagna, báta og fleira.
Vinsælu Þel-gærupokarnir fyrirliggjandi.
Saumastofan Þel,
Strandgötu 11, Akureyri.
Sími 462 6788.
Fermingar
Prentum á fermingarservíettur með
myndum af kirkjum, biblíum, kertum
ofl. Klrkjurnar eru m.a.:
Akureyrar-, Auðkúlu-, Barðs-, Blönduóss-,
Borgarnes-, Bólstaðahlíöar-, Bægisár-,
Dalvikur-, Eskifjaröar-, Glaumbæjar-,
Glerár-, Glæsibæjar-, Grenivíkur-, Gríms-
eyjar-, Grundar-, Háls-, Hofsóss-, Hofs-,
Hofskirkja Vopnafiröi, Hólmavíkur-, Hóla-
nes-, Hóladómkirkja-, Hríseyjar-, Húsavík-
ur-, Hvammstanga-, Höskuldsstaða-, III-
ugastaöa-, Kaupvangs-, Kollafjarðarnes-,
Kristskirkja, Landakots-, Laufáss-, Ljósa-
vatns-, Lundarbrekku-, Melstaðar-, Mikla-
bæjar-, Munkaþverár-, Mööruvallakirkja
Eyjafiröi, Möðruvallakirkja Hörgárdal,
Neskirkja, Ólafsfjarðar-, Ólafsvikur-,
Raufarhafnar-, Reykjahlíðar-, Sauðár-
króks-, Seyöisfjarðar-, Skagastrandar-,
Siglufjarðar-, Staöar-, Stykkishólms-,
Stærri-Árskógss-, Svalbarðsstrandar-,
Svínavatns-, Tjarnar-, Undirfells-, Uröar-,
Víöidalstungu-, Vopnafjaröar-, Þingeyrar-,
Þóroddsstaöarkirkja ofl.
Ýmsar gerðir af serviettum fyrirliggjandi.
Gyllum á sálmabækur og kerti.
Alprent,
Glerárgötu 24, Akureyri.
Síml 462 2844, fax 4611366.
&exmutgxvi
Prentum á fermingar-
servíettur með myndum
af kirkjum, biblíum,
kertum o.fl.
Erum með myndir af
flestum kirkjum landsins.
Ýmsar gerðir af
servíettum fyrirliggjandi.
Gyllum á sálmabækur
og kerti.
Hliðaprent,
Gránufélagsgötu 49b,
Akureyri
(gengíð inn frá Laufásgötu).
Simar 462 3S96
og 462 1456.
Bólstrun
Bólstrun og viðgerðir.
Áklæöi og leðurliki í miklu úrvali.
Vönduö vinna.
Visa raðgreiöslur.
K.B. bólstrun,
Strandgötu 39 sími 462 1768.
Húsgagnabólstrun.
Bílaklæðningar.
Efnissala.
Látið fagmann vinna verkið.
Bólstrun Einars Guðbjartssonar,
Reykjarsíða 22, sími 462 5553.
Árnað heilla
Herbert Tryggvason, Norðurbyggö 18,
Akureyri, verður 80 ára sunnudaginn 9.
mars.
Hann verður að heiman.
Messur
Akureyrarkirkja.
Laugardagur 8. mars.
Hádegistónleikar í Akureyrar-
kirkju kl. 12. Bjöm Steinar Sól-
bergsson leikur á orgel kirkjunnar. Léttur
hádegisverður í framhaldi af tónleikunum.
Erindi dr. Amfríðar Guðmundsdóttur,
„Hvað segja konur um Krist?“, í safnaðar-
heimilinu eftir hádegisverðinn um kl. 13.15
á vegum Félags áhugafólks um heimspeki á
Akureyri og Listvinafélags Akureyrarkirkju.
Allir velkomnir.
Sunnudagur 9. mars.
Sunnudagaskóli í safnaðarheimili kl. 11.
Öll böm hjartanlega velkomin! Munið
kirkjubílana.
Guðsþjónusta kl. 14. Prestur er sr. Svavar
A. Jónsson. Umræður og kaffisopi í safnað-
arheimilinu eftir guðsþjónustu. Vænst er
þátttöku fermingarbama og foreldra þeirra.
Æskulýðsfundur í kapellu kl. 17.
Mánudagur 10. mars.
Biblíulestur í safnaðarheimilinu kl. 20.30.
Miðvikudagur 12. mars.
Mömmumorgunn frá kl. 10-12 í safnaðar-
heimili.
Föstuguðsþjónusta kl. 20.30.
Fimmtudagur 13. mars.
Fyrirbænaguösþjónusta kl. 17.15.
Innréttingar
Framleiðum
Eldhúsinnréttingar.
Baðinnréttingar.
Fataskápa.
Gerum föst verðtilboö.
Greiðsluskilmálar.
Parket í miklu úrvali.
Sýningarsalur
er opinn frá kl. 9-18
mánudaga-föstudaga.
Dalsbraut 1 - 600 Akureyri
Sími 461 1188 Fax 461 1189
Hestamenn!
Sýnum tillitssemi í
UMFERÐINNI
HESTAMANNAFÉLAGIÐ LÉTTIR
Messur
Glerárkirkja.
Sunnudagur 9. mars.
Barnasamkoma verður í kirkj-
unni kl. 11. Foreldrar em hvatt-
ir til að fjölmenna með bömum sínum.
Messa verður kl. 14. Sr. Helgi Hróbjartsson
kristniboði, predikar. Foreldrar ferming-
arbama em hvattir til að mæta með bömum
sfnum. Sr. Helgi mun ræða um kristniboð í
safnaðarsal kirkjunnar að messu lokinni.
Ath. á meðan messað er verður boðið upp á
bamagæslu og bamaskemmtan.
Fundur æskulýðsfélagsins verður kl. 20.30.
Takið eftir breyttum tíma.
Sóknarprestur.
Húsavíkurkirkja.
Sunnudagur 9. mars.
Sunnudagaskóli kl. 11 í Mið-
hvammi. Foreldrar hvattir til
þátttöku ásamt bömum sínum.
Guðsþjónusta kl. 14. Altarisganga.
Fermdur verður Benedikt Þorri Sigur-
jónsson, Kaldbak.
Stúlknakór Húsavíkur syngur undir stjóm
Hólmfríðar Benediktsdóttur. Fermingarböm
aðstoða.
Helgistund í Miðhvammi kl. 16. Lesið úr
Passíusálmunum.
Fjölmennum.
Sóknarprestur. ______________________
Hvammstangakirkja.
Sunnudagur 9. mars.
Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðrún Helga,
Laura Ann og Helgi Sæmundur leiða stund-
ina með presti.
Kristján Björnsson.
Vesturhópshólakirkja.
Sunnudagur 9. mars.
Messa kl. 14. Altarisganga og skím. Kirkju-
kór Vesturhóps og Vatnsness syngur undir
stjóm Helga S. Ólafssonar, organista.
Kristján Björnsson.
Samkomur
HwmsunnumnjAn mkmbshoo
Laugard. 8. mars kl. 12. Ársfundur safn-
aðarins.
Sunnud. 9. mars kl. 14. Almenn samkoma,
bamablessun. Ræðumaður verður Mike
Fitzgerald.
Mikill og fjölbreyttur söngur.
Allir cru hjartanlega velkomnir.
Bænastundir em mánudags-, miðvikudags-
og föstudagsmorgna kl. 6 til 7.
Vonarlínan, sími 462 1210. Símsvari allan
sólarhringinn með orð úr ritningunni sem
gefa huggun og von.
SJÓNARHÆÐ
HAFNARSTRÆTI 63
Sunnud. 9. mars. Sunnudagaskóli í Lunda-
skóla kl. 13.30. Almenn samkoma á Sjónar-
hæð kl. 17. Ræðuefni: Heitur og kaldur
kristindómur.
Mánud. 10. mars. Ástjamarfundur kl. 18
að Sjónarhæð.
Allir hjartanlega velkomnir.
Samkomur
Hjálpræðisherinn, Hvanna-
vullum 10, Akureyri.
Sunnud. 9. mars. Sunnudaga-
skólikl. 11.
Unglingaklúbbur kl. 16. Almenn samkoma
kl. 20.
Mánud. 10. mars. Heimilasambandið kl.
Vorum að taka upp nýjar
gerðir af handsturtum,
börkum og veggslám.
20% kynningar-
afsláttur.
Nú er tækifæri til að
lagfæra í baðherberginu.
[KIQCtð fagmann.
Draupnisgötu 2 • Akureyri
Sími 4622360
Fundir
Kvenfélagið Framtíðin heldur
framhaldsaðalfund í Hlíð mánu-
daginn 10. mars kl. 20.30 e.h.
Tillaga um nýja stjóm borin upp.
Lagabreytingar til umræðu.
Spilum bingó.
Lítum björtum augum til „Framtíðar“ og
mætum vel.
Stjórnin.
/U i * Áglow, kristilegt félag
(1'AglOW kvenna.
Konur, konur!
Aglowfundur verður í félagsmiðstöðinni í
Víðilundi 22, mánudaginn 10. mars kl. 20.
Vitnisburðir, fallegur söngur.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Kaffthlaðborð kr. 300,-
Stjórnin.
OA-samtökin
Fyrir fólk sem á við mataróreglu hvort sem
lystarstol (anorexia), lotugræðgi (búlimía)
eða ofát. Fundir þriðjudaga kl. 21.00 að
Strandgötu 21, AA-húsið, Akureyri.
Takið eftir
Leiðbeiningastöð heimilanna, sími 551
2335.
Opið frá kl. 9-17 alla virka daga.
Oháði söfnuðurinn.
Sunnudagur 9. mars.
KafTisala kvenfélags kirkjunnar verður að
lokinni fjölskyldumessu í Óháða söfnuðin-
um kl. 14, til styrktar Bjargarsjóði sem er
líknarsjóður kirkjunnar. Þar sem þessi
sunnudagur er fyrsti dagur í rjómaverkfalli,
þá er tilvalið að koma til kirkju og bragða á
úrvali af mismunandi heimabökuðum
rjómatertum og öðru randabrauði, þar sem
ekki verður mikið um rjómatertuveislur fyrr
en að loknu verkfalli, og þetta því síðustu
forvöð áður en það skellur á.
Fermingartilboð
• Hljómtæki • Hljómtæki • Hljómtæki
Þú færö fermingargjöfina hjá okkur.
Hljómtækjasamstæöur frá Sony og
Panasonic. Verö frá kr. 44.900 stgr.
Panasonic og Sony ferðatæki meö og án
geislaspilara. Verö frá kr. 8.950. Meö
CD spilara frá kr. 14.900.
Stakir geislaspilarar, útvarpsvekjarar,
heyrnartól, hárþurrkur, rakvélar o.fl.
Gott úrval geisladiska við allra hæfi.
Ljós og lampar í úrvali.
Bílastæöi viö búðardyrnar.
Opið á laugardögum kl. 10-12.
Radiovinnustofan,
Borgarljóskeöjan,
Kaupangi, sími 462 2817.
I UMFERÐINNI
ERU ALUR
í SAMA LIÐI
16.
Miðvikud. 12. niars. Krakka-klúbbur kl.
17. Biblía og bæn kl. 20.30.
Fimmtud. 13. mars. Ellefu plús mínus kl.
17. Hjálparflokkur kl. 20.30.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Fundir
□ HULI) 5997.3107 VI 3. '
F.B.A. samtökin (fullorðin börn alkóhól-
ista).
Erum mcð fundi alla mánudaga kl. 21 í AA-
húsinu við Strandgötu 21, efri hæð, Akur-
eyri.
Allir velkomnir.