Dagur - Tíminn Akureyri - 14.03.1997, Blaðsíða 15
,JDagur-®íxtmm Föstudagur 14. mars 1997 - 27
Upp
TurrVn.
Sigurbjörn
Svavarsson
útgerðarstjóri Granda hf.
Eftir að skipti urðu á Jón-
um á Stöð 2, þá finnst
mér að innlendri dag-
skrárgerð hafa hrakað þar,“
segir Sigurbjörn Svavarsson,
Innlendu efni á Stöð 2
hefur hrakað
útgerðarstjóri hjá Granda hf.
Til glöggvunar er rétt að
benda á að þarna er átt við
Jón Óttar Ragnarsson og Jón
Ólafsson.
Sigurbjörn sagði íjölvarp-
inu upp eftir að hafa haft það
í tvö ár vegna lítillar áhorfun-
ar. Þá er hann ekki par
ánægður með það að Sýn
skuh vera að sýna gamla Ráð-
gátuþætti, sem áður hafa ver-
ið sýndir í Ríkissjónvarpinu.
Auk þess finnst honum Rás 2
vera betri en Bylgjan.
Af öðrum dagskrárliðum
segist hann reyna að fylgjast
með fréttum og fréttatengdu
efni í sjónvarpi og útvarpi.
Eins og gefur að skilja eru
það einkum málefni tengd
sjávarútvegi sem höfða einna
mest til hans. Hann hrósar
Dagsljósþáttunum og einnig
þættinum á Elleftu stundu.
Þar fyrir utan er
hann veikur fyrir
góðum bíómynd-
um um helgar.
Sigurbjörn
segist ekki
fylgjast með dag-
skrárliðum út-
varpsstöðva held-
ur sé það frekar
tilviljanakennt
það sem hann
hlustar á hverju
sinni. Fyrir utan
Rás 2 og Bylgj-
una finnst honxma
Rás 1 standa
ávallt fyrir sínu
með sitt sígilda
efni, auk þess
sem meiri ró er
yfir dagskrá
hennar en ann-
arra stöðva.
Landssöfnwi
I^slenska þjóðin hefur oft sýnt samtakamátt sinn í verki þegar
kemur að því að styðja við bakið á þeim sem minna mega sín.
Árlega greinast um 40-50 íslensk börn með hjartasjúkdóma og
af þeim þurfa 20-25 að gangast undir aðgerð. Mikið er lagt á
börnin sjálf og ekki síður Ijölskyldur þeirra sem segja má að
veikist um leið. í allan dag stendur yfir landssöfnun til stuðn-
ings hjartveikum börnum sem lýkur með beinni útsendingu á
Stöð 2. í þættinum verður [jallað ítarlega um vanda hjartveikra
barna og foreldra þeirra. Margir skemmtikraftar koma fram og
fylgst verður með gangi mála. Bankareikningur söfnunarinnar
er númer 1152 26 97 hjá SPRON. Umsjón með útsendingunni
hafa Stefán Jón Hafstein og Kristín Helga Gunnarsdóttir.
Týndi sonurmn
Föstudagsmynd Sjónvarpsins er ekki af verri endanum. Týndi
sonurinn eða Missing er frábær bandarísk bíómynd frá 1982
um Bandaríkjamann og tengdadóttur hans sem fara að leita
sonarsonar hans og eiginmanns hennar í Suður-Ameríkuríki
þar sem herinn hefur rænt völdum og mannróttindi eru fótum
troðin. Margt er líkt með ástandinu þar og því sem gerðist í
Chile forðum en þó er ríkið ekki nefnt í myndinni. Leikstjóri er
Constantin Costa-Gavras og í aðalhlutverkum eru Jack Lemm-
on, Sissy Spacek, John Shea og Melanie Mayron. Kvikmyndaeft-
irht ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 12
ára.
SJÓNVARP - ÚTVARP
16.20 Þingsjá.
16.45 Leiðarljós
17.30 Fréttir.
17.35 Sjónvarpskringlan.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Höfri og vinir hans
18.25 Ungur uppfinningamaöur
18.50 Fjör á fjölbraut
19.50 Veður.
20.00 Fréttir.
20.35 Happ í hendi.
20.40 Dagsljós. I þættinum gefst
áhorfendum tækifæri til aö velja
miili fjögurra kvikmynda meö einu
símtali og veröur sú sem flest at-
kvæði fær sýnd á laugardagskvöld.
21.15 Gettu betur. Spurningakeppni
framhaldsskólanna. Seinni þáttur
undanúrslita.
22.20 Sumartískan - fyrri þáttur. f
þættinum er litiö inn á sýningar þar
sem helstu tískukóngar Parísar og
Mílanó sýna.
22.45 Týndi sonurinn (Missing).
Bandarísk bíómynd frá 1982.
00.50 Ráðgátur (1:6) (The X-Files
IV). Bandarískur myndaflokkur um
tvo starfsmenn Alríkislögreglunnar
sem reyna aö varpa Ijósi á dularfull
mál. Atriði í þættinum kunna aö
vekja óhug barna.
01.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
09.00 Línurnar í lag
09.15 Beln útsending frá Bylgjunni
vegna söfnunar fyrir hjartveik börn.
13.00 Sonur Bleika pardusins (e)
(Son of The Pink Panther).
14.30 Sjónvarpsmarkaðurinn
15.00 Út í loftiö
15.30 NBA-tilþrif
16.00 Kóngulóarmaðurinn
16.25 Sögur úr Andabæ
16.50 Magðaiena
17.15 Glæstar vonir
17.40 Línurnar í lag
18.00 Fréttir
18.05 íslenski listinn
19.00 19 20
20.00 Lois og Clark
21.00 Söfnun fyrir hjartveik börn
Bein útsending úr sjónvarpssal þar
sem fram koma margir góöir gestir í
tilefni söfnunar fýrir hjartveik börn.
23.35 Rótleysi (Bodies, Rest and
Motion) Bandartsk bíómynd frá
1993 eftir leikriti Rogers Heddens.
Myndin fjallar um fjórar manneskjur
á þrttugsaldri sem lifa og starfa t
smábænum Enfield í Arizona.
01.10 Sonur Bleika pardusins (Son
of The Pink Panther).
02.40 Dagskrárlok
17.00 Spitalalíf (MASH).
17.30 Taumlaus tónlist.
19.00 Jörð 2 (e) (Earth II).
20.00 Tímaflakkarar (Sliders). Up|>
götvun ungs snillings hefur óvæntar
afleiöingar t för með sér og nú er
hægt aö feröast úr einum heimi t
annan.
21.00 Bardagakappinn (Midnight
Man). Hörkuspennandi mynd um
bardagakappann John Kang sem
ekkert hræöist. Kang notar krafta
sína til aö beina vandræðaungling-
um inn á réttar brautir og gerir það
meö góöum árangri. En nú vill lög-
reglan Itka nýta krafta hans þvt hún
stendur ráðþrota gagnvart hópi
austurlenskra glæpamanna.
Stranglega bönnuð börnum.
22.30 Undirheimar Miami
23.20 Hyldýpiö (e) (The Abyss).
Magnþrungin spennumynd sem ger-
ist í undirdjúpunum. Nokkrir færir frt-
stundakafarar eru tilneyddir aö
vinna hættulegt sérverkefni fyrir
bandaríska flotann. I aöalhlutverk-
um eru Ed Harris, Mary Elizabeth
Mastrantonio og Michael Biehn.
1989. Bönnuð börnum.
02.00 Spítalalíf (e) (MASH).
02.25 Dagskrárlok.
09.00 Fréttir. 09.03 „Ég man þá
tíð“. 09.50 Morgunlelkfimi. 10.00
Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15
Sagnaslóð. 11.00 Fréttir. 11.03
Samfélagið í nærmynd. 12.00
Fréttayfirlit á hádegl. 12.20 Hádeg-
isfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50
Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og aug-
lýsingar. 13.05 Hádegistónleikar.
Létt lög í vikulokin. 14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Lygarinn eftir
Martin A. Hansen. 14.30 Miðdegis-
tónar. 15.00 Fréttir. 15.03 ísskápur
meö öörum. 15.53 Dagbók. 16.00
Fréttir. 16.05 Fimm fjóröu. 17.00
Fréttir. 17.03 Víösjá. 18.00 Fréttir.
18.03 Þingmál. 18.30 Lesið fyrir
þjóðina: Úr æfisögu síra Jóns Stein-
grímssonar (5). 18.45 Ljóð dagsins
endurflutt frá morgni. 18.48 Dánar-
fregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöid-
fréttir. 19.30 Auglýsingar og veður-
fregnir. 19.40 Saltfiskur með sultu.
Blandaöur þáttur fyrir börn og annaö
forvitið fólk. 20.40 Hvað segir kirkj-
an? Sjötti þáttur: 21.15 Norrænt. Af
músfk og manneskjum á Noröurlönd-
unum. 22.00 Fréttir. 22.10 Veður-
fregnir. 22.15 Lestur Passíusálma.
22.25 Tónlist á síökvöldi. 23.00
Kvöidgestir. 24.00 Fréttir.
Ofbeldi
Sjónvarpsstöðvar hafa
legið undir ámæli fyrir
að sýna og auglýsa ofbeld-
isefni á þeim tímum þegar
áhorf unglinga og barna er
hvað mest. Svo rammt hef-
ur kveðið að þessari gagn-
rýni að einstakir þingmenn
eru farnir að hóta máls-
sókn ef stöðvarnar sjái
ekki að sér í þessum efn-
um.
Þótt það sé viðurkennt
að ofbeldi í sjónvarpi geti
haft slæm áhrif á þroska
þeirra yngri, þá getur það
einnig haft áhrif til hins
verra á þá eldri. Hinsvegar
getur verið erfitt að stað-
hæfa að ofbeldi haíi aukist
í samfélaginu út frá áhrifa-
mætti sjónvarpsins, þótt ef-
laust megi færa einhver
líkindi fyrir því. í þeim efn-
um má ekki vanmeta
áhrifamátt kvikmyndahús-
anna og tölvuleikjanna sem
ungir sem aldnir sækja
grimmt. Síðast en ekki síst
þarf ekki annað en að
horfa á erlendar frétta-
myndir til að sjá ofbeldi í
sinni svörtustu mynd. Þótt
eflaust sé hægt að koma
einhverjum böndum á inn-
lendar stöðvar, verður
þrautin þyngri að hafa
áhrif á allt það erlenda efni
sem landinn hefur aðgang
að í gegnum gervihnettina.
Það vill nefnilega gleymast
í allri þessari umræðu um
ofbeldi að unglingar á höf-
uðborgarsvæðinu horfa
trúlega meira á erlendar
stöðvar en þær innlendu
sem þykja fremur púkó. Þá
má ekki heldur horfa fram-
hjá því að það er hægt að
slökkva á imbanum með
því að þrýsta á ákveðinn
takka.
BYLGJAN
09.05 Hressandi morgunþáttur
með Valdisi. Fréttir kl. 10.00 og
11.00. 12.00 Hádegisfréttlr frá
fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn-
ar. 12.10 Gullmolar Byigjunnar í há-
deginu. 13.00 íþróttafréttir. 13.10
Gulli Helga 16.00 Þjóðbrautin.
Fréttir kl. 17.00. 18.00 Gullmolar.
19.00 19 20. Samtengdar fréttir
Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00
Kvöiddagskrá Byigjunnar. 22.00
Fjólublátt Ijós við barinn.
RÁS 2
09.03 Lísuhóll. 12.00 Fréttayfirlit
og veður. 12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr
degi. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá:
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur
áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóð-
arsálin 19.00 Kvöldfréttir. 19.32
Milli steins og sleggju. 20.00 Sjón-
varpsfréttir. 20.30 Föstudagsstuð.
21.00 Rokkland. 22.00 Fréttir.
22.10 Blanda. 24.00 Fréttir.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2.
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp
Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp
Austurlands. 8.10-8.30 og
18.35-19.00 Svæöisútvarp Vest-
fjaröa.