Dagur - Tíminn Akureyri - 02.04.1997, Side 5
J%ur-®írmmt
Miðvikudagur 2. apríl 1997 - 5
F R E T T I R
Vikartindur
Rusl úr Vikartindi liggur
hér einsog hráviði um all-
ar Qörur og það er
handavinna að ná því upp. Hér
þarf að fara með svarta rusla-
poka um ljörur og mýrar og
tína það upp. Vökvavélar, sem
annast hreinsunaraðgerðir,
hafa samið við einar tólf björg-
unarsveitir hér á ==
svæðinu um að
fara í það verk-
efni,“ segir Heim-
ir Hafsteinsson,
oddviti Djúpár-
hrepps, í samtali
við Dag-Tímann.
Ruslið um allar fjörur
settu girðinguna upp voru
meint landspjöll í ijörunni og
ýmsar aðrar skemmdir. „Það er
fráleitt að tala um gróður-
skemmdir. í fjörunni er lítill
gróður og landið er allt á stöð-
ugri hreyfingu," segir Heimir.
Hann segir hreppsnefnd ekki
ætla að blanda sér í deilur um
........-... - ijörugirð-
Mikið rusl ligg-
ur á öllum íjörum
í Þykkavabæ og
langt upp fyrir
byggðina. „Mér
finnst þetta nú heldur hafa
skánað síðustu daga, því mikið
af rusli hefur hreinlega grafist í
sandinn. Þangað mun mikið af
rusli grafast til viðbótar," segir
Heimir. Sem kunnugt er girtu
bændur í Háfi í Þykkvabæ um
1.500 ha. svæði í fjörunni af sl.
sunnudag. Næsta dag kom
bóndinn á Hala og reif hluta
girðingarinnar í burtu.
Ástæða þess að Háfsbændur
„Fráleitt að tala um
gróðurskemmdir. í
fjörunni er lítill gróð-
ur og landið á hreyf-
ingu,“ segir oddvitinn
í Þykkvabæ. Hreins-
unarstarf að fara í
fullan gang.
inguna. Slík
mál séu al-
farið á
hendi sýslu-
manns.
Ileimir
segir að sér
þyki þó ekki
óeðlilegt að
landeigend-
um verði
bættur skaði
------------------- á landi sínu,
ef einhver er. Það geti verið
hluti af almennum hreinsunar-
aðgerðum, rétt einsog það að
ná út skipi og fjarlægja rusl.
„Lögsagan í þessu máli er alveg
skýr. Málið er í höndum Djúpár-
hrepps og Heilbrigðiseftirlits
Suðurlands. Það hefur hinsveg-
ar tekið lengri tíma en ætlað
var að ná utan um málið með
þeim hætti að hreinsunarað-
gerðir geti fyrir alvöru hafist.
Á strandstað Víkartinds sl. laugardag. Barnableiur lágu um alla fjöru einsog hráviði. Brimaldan barði hið mikia
skip sem hallar sífellt meira til sjávar.
Nú er komið vel áleiðis með
dæla olíu úr Vikartindi og þá er
næsta mál á dagskrá
fjörurnar, og það verk er að
að hreinsa
heíjast,“
hrepps.
segir oddvitj
Mynd: -sbs.
Djúpár-
- sbs.
Strand Vikartinds
Lauslegt yfirlit yfir þróun mála síðan skipið
strandaði þann 6. mars.
6. mars
Vikartindur strandar í Háfsfjöru í Þykkvabæ, skammt aust-
an Þjórsárósa. Áður hafði aðstoð varðskipsmanna á Ægi
verið hafnað vegna hugsanlegra björgunarlauna. Báts-
mann tók út af varðskipinu. TF-LÍF bjargar öllum skipverj-
um af Vikartindi.
7. mars
Starfsmenn Hollustuverndar láta í ljós áhyggjur sína vegna
mikilla olíubirgða og annarra hættulegra efna sem í Vikar-
tindi eru. Umræður hefjast um að bjarga þeim efnum frá
borði - og í þær aðgerðir var farið síðar. Sama dag segir
Helgi Hallvarðsson, skipherra hjá LHG, að nauðsynlegt sé
að auka vald stofnunarinnar gagnvart skipum í sjávar-
háska.
11. mars
Tryggingafélag Vikartinds skrifar undir viljayfirlýsingu um
að hreinsa fjörur í Þykkvabæ.
13. mars
Byrjað að dæla olíu frá borði Vikartinds. Margvíslegar
björgunaraðgerðir hafa staðið yfir síðan.
14. mars
Bændur á Háfi í Þykkvabæ kreíjast strandgóss úr Vikartindi
sem hggur um allar fjörur. Málið fellur fljótlega dautt niður.
23. mars
Átta gámar losna af þilfari Vikartinds, þar af nokkrir gámar
með lyljum.
25. mars
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands og hreppsnefnd Djúpárhrepps
krefjast þess að raunhæfar björgunaðgerðir hefjist. Krafist
er 50 millj. kr. baktryggingar frá vátryggingafélagi skipsins
vegna hreinsunaraðgerða. Tryggingafélagið fær frest til
dagsins í dag, 2. aprfl, til að yfirfara þá kröfugerð. Stjórn
Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga lýsir yfir stuðningi við
kröfur fyrrnefndra aðila.
29. mars
Alls 100 gáma hefur tekið af þilfari Vikartinds og þar af hef-
ur ekki nema 40 rekið á land. Rusl er einsog hráviði um
allar fjörur í Þykkvabæ.
30. mars
Háfsbændur í Þykkvabæ girða 1.500 ha landflæmi í ljörunni
af og segja að skemmdir hafi verið unnar á landi þeirra.
Næsta dag kemur Jón Karlsson nágranni þeirra í Hala og
byrjar að rífa girðinguna í burtu.
2. apríl
Áfram er haldið að dæla olíu úr skipinu en enn bíða menn
þess að eitthvað mikið gerist í málinu. Ilvernig verður með
hreinsun fjara og næst skipið út? Hver veit...
Akureyri
íslandsmeistarar í bridge
Yngsti
íslandsmeistari
sögunnar.
Sveit Antons Haraldssonar
varð í dymbilvikunni ís-
landsmeistari í opnum
flokki í sveitakeppni í bridge. í
sveitinni eru auk Antons, bróðir
hans, Sigurbjörn, Pétur Guð-
jónsson og Magnús Magnússon,
allir frá Akureyri, og Steinar
Jónsson frá Siglufirði og Jónas
P. Erlingsson, Reykjavík.
Sveitin spilaði níu leiki í úr-
slitakeppninni sem fram fór í
húsnæði BSÍ að Þönglabakka,
Reykjavík, og var í öðru sæti
þegar tveimur umferðum var
Við erum búin að semja
um máhð og ganga frá
því á vettvangi ríkis-
stjórnarinnar og nú þarf að
kynna það fyrir þingflokkun-
um,“ segir Björn Bjarnason,
menntamálaráðherra, en frum-
varp hans um breytingar á um-
deildum lögum um lánasjóð ís-
lenskra námsmanna verður
lagt fyrir þingflokka stjórnar-
innar í dag og síðan verður það
væntanlega lagt fram á Alþingi.
„Ef það á að klára það í vor,
þarf það að komast fyrir þingið
Sigurbjörn Haraldsson.
ólokið. Hin sterka sveit Lands-
bréfa leiddi þá örugglega og
virtist ekkert geta komið í veg
núna,“ sagði Björn en vildi ekki
tjá sig um frumvarpið efnislega.
Frumvarpið sem kynnt verð-
ur á morgun er væntanlega
byggt á því samkomulagi, sem
tókst mihi stjórnarflokkanna
fyrir áramót um lánasjóðsmál-
ið, en í því fólust m.a. léttari
endurgreiðslur og svokallaðar
samtímagreiðslur eða mánað-
arleg útborgun námslána. Fjár-
veitingar til LÍN voru hækkaðar
um 100 milljónir króna vegna
þessa.
fyrir að sigurinn yrði þeirra. En
þá vann sv. Antons andstæðinga
sína 24-6 á meðan Landsbréf
urðu að láta sér nægja 4 stig
gegn sv. Búlka og lokaviðureign
Landsbréfa og Antons varð því
hreinn úrslitaleikur. Norðan-
menn höfðu betur, 16-14, og
sigruðu með 4 impa mun, en
sveit VÍB varð þriðja.
Sigurbjörn er yngsti íslands-
meistari sögunnar í opnum
flokki, nýorðinn 18 ára. Hann
hóf að spila bridge fyrir 5 árum
en hefur öðlast mikla keppnis-
reynslu á skömmum tíma. „Ég
hafði trú á að við kæmumst alla
leið, en bjóst ekki við því. Mað-
ur var náttúrlega ofboðslega
taugastrekktur og klikkaði
stundum. En aldrei lengi í
einu,“ sagði íslandsmeistarinn
ungi í gær. BÞ
Borgarnes
Banaslys
6 ára gömul stúlka lést í
bflslysi skammt frá Borgar-
nesi í gærmorgun. Ilún var
farþegi í framsæti á ferð
með móður sinni á suður-
leið og var bfllinn rétt
sunnan Ólafsvíkurvegar
þegar hann snerist og lenti
á ljósastaur. Móðir stúlk-
unnar slasaðist einnig. BÞ
lagur-®œmm
Víkurblaðið og
Akureyrarblaðið muiiu
ekki koma útfyrr en á
morgun vegna páskanna.
LÍN
Lánasj óðsfrum-
varpið kynnt í dag