Dagur - Tíminn Akureyri - 07.05.1997, Blaðsíða 12

Dagur - Tíminn Akureyri - 07.05.1997, Blaðsíða 12
24 - Miðvikudagur 7. maí 1997 APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 2. maí til 8. maíer í Borgar Apóteki og Grafarvogs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upp- lýsingar um læknis- og lyíjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnaríjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek em opin virka daga á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vik- una hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar em gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Sunnuapótek, kjörbúð KEA í Sunnuhlíð: Opið virka daga frá kl. 9- 19, laugardaga frá 11-15 og lokað sunnudaga. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeg- inu millikl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.00. Á laugard. kl. 10.00- 14.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Miðvikudagur 7. maí. 127. dagur ársins - 238 dagar eftir. 19. vika. Sólris kl. 4.29. Sólarlag kl. 22.12. Dagurinn leng- ist um 8 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 gáleysi 5 lán 7 niður 9 bogi 10 munnbiti 12 eirðu 14 blað 16 hópur 17 hrelli 18 þrjósk 19 deila Lóðrétt: 1 vanlíðan 2 viðbót 3 mál 4 þykkni 6 kæpur 8 brennur 11 hrella 13 rög 15 rösk Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 mörk 5 auðna 7 löst 9 ál 10 draug 12 mæli 14 aga 16 túr 17 glati 18 ótt 19 inn Lóðrétt: 1 mold 2 rasa 3 kutum 4 kná 6 aldir 8 öruggt 11 gætti 13 lúin 15 alt G E N G I Ð Gengisskráning 6. mai 1997 Kaup Sala Dollari 70,150 72,770 Sterlingspund 113,808 117,766 Kanadadollar 50,842 52.J06 Dönsk kr. 10,6060 11,0988 Norsk kr. 9,7747 10,2367 Sænsk kr. 8,8532 9,2690 Finnskt mark 13,3856 14,0478 Franskur franki 11,9618 12,5470 Belg. franki 1,9482 2,0617 Svissneskur frankí 47,3939 49,7347 Hollenskt gyllini 35,8820 37,6530 Þýskt mark 40,4578 42,2597 itölsk líra 0,04078 0,0427 Austurr. sch. 5,7300 6,0226 Port. escudo 0,4008 0,4216 Spá. peseti 0,4767 0,5029 Japanskt yen 0,5509 0,5848 írskt pund 104,785 109,5590 I Dr. Henry hringdi. Það á að skera niður í fjár- málum og loka nokkrum skrif- stofum þar á meðal okkar. MANNRETTÍNDADElLL SAMEINUÐU ÞJÓDANNA iFRÍKb/ASÍU-paLD , . Jl DÍANA WALKER FRAMKVÆMDASTJÓRI inOttii © KFS/DiSlr BULLS 1 V Við verðum að vita hver mörkin eru hjá honum og hvað við komumst upp með. Stjörnuspá Vatnsberinn Nú er heima. Hvað segirðu, ert alls ekkert heima? Ertu breima? Ja, nú er heima. Fiskarnir Pú býrð til nýtt tungumál í dag af geimveruætt þar sem öll orð enda á x. Tökum dæmi: Ix box nix fix. Þýðir: Ég borða ekki fisk. Þetta er ekki praktískt en kannski ekki verra en að berja mann og annan. Hrúturinn Kofi Annan í merkinu fer á bar í dag og bið- ur um einn viskí. Barþjónn- inn segir hissa: Annan? Og þar sem Kofi er diplómat kann hann ekki við að segja nei og drekkur sig blindfull- an. Hann hefði betur heitið Kofi Einn. Nautið Negri í merkinu ræður sig sem íjósamann á Hala í Suðursveit í dag og verður af nágrönnum kall- aður Hala-negrinn. Það voru mistök hjá negranum að ráða sig á þennan bæ. Tvíburarnir Þú verður ból- fim(ur) í kvöld. Mikill dodo-dag- Krabbinn Frí á morgun enn einn fimmtudaginn. Þarf að segja meira? Ljónið f dag er lítið stuð en á morg- un stígur allt upp og á það við um líkams- hluta eins og lærisveina Krists. % Mcyjan Bæklunarlæknir gerir bakaðgerð á Þórshafnar- búa í dag og finnur óvænt síldartorfu milli hryggjar- liða. Sumum vex alltaf fiskur um hrygg en stjörnunum þykir nóg um ásóknina í uppsj ávarfiskinn. Vogin Það er gervi- föstudagur. Gleðjist gumar og sprundir. Sporðdrekinn Vestmannaey- ingur í merkinu fær sér pulsu í hádeginu en af henni verður skrýtið bragð. Nefnilega trú- arbragð. Mikill er máttur Snorra. Hann er vakinn og sofinn í predikun orðsins. Bogmaðurinn Hálfur mánuður í ferðalag hjá nokkrum bog- mönnum og allt á fullu. Stjörnur senda kveðjur. Steingeitin Þú verður sam- bland af Dolla og Dodda í dag. Hljómar vel.

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.