Dagur - Tíminn Akureyri - 23.05.1997, Síða 16

Dagur - Tíminn Akureyri - 23.05.1997, Síða 16
28 - Föstudagur 23. maí 1997 jOagur-tEtmhm APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 16. maí til 22. maí er í Garðs Apóteki og Reykjavíkur Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eni gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vik- una hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar em gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Sunnuapótek, kjörbúð KEA í Sunnuhlíð: Opið virka daga frá kl. 9- 19, Iaugardaga frá 11-15 og lokað sunnudaga. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað f hádeg- inu millikl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.00. Á laugard. kl. 10.00- 14.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Föstudagur 23. maí. 143. dagur ársins - 222 dagar eftir. 21. vika. Sólris kl. 3.48. Sólarlag kl. 23.04. Dagurinn Iengist um 6 mfnútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 trylla 4 blunda 7 seinka 8 málmur 9 að 10 flökti 11 gleði 13 brotleg 14 blæjur 17 eldsneyti 18 gagnleg 20 vefengi 21 leiði 22 ílát 23 eyri Lóðrétt: 1 kyn 2 kát 3 veiðnir 4 tafar 5 skólaseturs 6 ró 12 skap 14 hristi 15 hrósa 16 pláss 19 gangur Lausn á síöustu krossgátu Lárétt: 1 áls 4 frá 7 rek 8 jóð 9 ani 10 öðu 11 spölur 13 arg 14 akstur 17 kát 18 næm 20 kló 21 asi 22 afl 23 rið Lóðrétt: 1 ára 2 lens 3 skipastól 4 fjölgunar 5 róðu 6 áður 12 ört 14 akka 15 kálf 16 ræsi 19 mið ■ G E N G I Ð Gengisskráning 22. maí 1997 Kaup Sala Dollari 68,670 71,240 Sterlingspund 114,740 115,320 Kanadadollar 50,880 51,200 Dönsk kr. 10,8140 10,8710 Norsk kr. 9,9260 9,9800 Sænsk kr. 9,2150 9,2660 Finnskt mark 13,6370 13,7180 Franskur franki 12,2230 12,2930 Belg. franki 1,9943 2,0063 Svissneskur franki 49,3700 49,6400 Hollenskt gyllini 36,6100 36,8300 Þýskt mark 41,1800 41,3900 ítölsk líra 0,04184 0,04210 Austurr. sch. 5,8470 5,8840 Port. escudo 0,4086 0,4112 Spá. peseti 0,4886 0,4916 Japanskt yen 0,60190 0,60550 irskt pund 105,680 106,340 fjlustið k rnxður yklav í)clgA ular breint út Þegar þú ert gift kemur tengdamóðir þín og grandskoðar hvort er ryk eða óhreinindi á heimili þínu. y Þú veist það vegna þess að hún verður með hvíta hanska. FfaöefSaííWSapuF Já, manstu þegar þú og ég og Hilda fórum í koddaslag? Já, en það voru nú ekki þær minningar sem ég hafði í huga. Stjörnuspá Vatnsberinn Ekki mjög slæmt að kominn sé föstudagur. Kon- ur sleppa sér lausum og láta illa, sem er óvanalegt. Því að þær eru svo rosalega greindar að mati Vigdísar einhverrar sem skrifar hér á öðrum stað í blaðið. Karlar verða einnig venju fremur villtir. Fiskarnir Krakkarnir þín- ir heimta að fá að labba á Ev- erest þegar þau stækka, fá orðu hjá forsetanum og ókeypis bland í poka það sem eftir er. Þetta er hættu- legt fordæmi hjá klifur- mönnunum okkar. Hrúturinn Þú verður á út- opnu í dag eins og vatnsberar og reyndar eigið þið mjög vel saman. Til morguns þ.e.a.s. en þá er tímabært að breyta. Nautið Jæja, Jens. Þú hafðir lofað að minnka djamm- ið og kaupa snyrtivörur fyrir peninga sem annars fara í ólifnað. Á það að standa? Tvíburarnir Sækó! Krabbinn Illt er að vera krabbi í dag. Þeir munu lítilla vinsælda njóta og bera af sér vondan þokka. Spurning um að halda sig sem mest heima. Þar falla þeir í skuggann af öðru fólki, einnig ógeðfelldu. Ljónið Konur munu ríkja yflr veik- ara kyninu í dag og geta fengið meninna sína í vitleysu af ýmsu tagi. Takið daginn með trompi og kvöldið líka. % Meyjan Snorri. Ilvar eru fírtommunagl- arnir? Allt aiar teli slétt. Ek stórt en fremur gott. Næsti. Sporðdrekinn Ekki þú. Bogmaðurinn Tralalala. Tral- alala. Steingeitin Siðlaust en lög- legt.

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.