Dagur - Tíminn Akureyri - 19.07.1997, Qupperneq 10
10 - Laugardagur 19. júlí 1997
Orösendning til bænda, búnaöarsam-
banda og dýralækna vegna flutnings
á líffé milli varnarhólfa í haust
(Geymið þessa auglýsingu).
Þeir bændur, sem vilja kaupa líflömb vegna fjárskipta á
komandi hausti, þurfa að leggja inn skriflega pöntun
fyrir 31. júlí 1997. Þeir koma einir til greina, sem fengið
hafa úttektarvottorð héraðsdýralæknis um að lokið sé
fullnaðarsótthreinsun og frágangi húsa, umhverfis og
annars sem sótthreinsa átti. Ákveðið hefur verið að
bæta við sótthreinsun og maurahreinsun. Merkinga-
skylda verður á nýjum fjárstofni.
Sami frestur gildir fyrir bændur, sem óska þess að fá
keypt hrútlömb til kynbóta á ósýktum svæðum vegna
vandkvæða á að nota sæðingar eða vegna annarra
gildra ástæðna. Þeir skulu fá umsögn héraðsdýra-
læknis um það efni og senda pöntun sína með
milligöngu viðkomandi búnaðarsambands.
Á svæðum þar sem riðuveiki eða aðrir alvarlegir smit-
sjúkdómar gætu leynst er varað við allri fjárverslun
þ.m.t. kaupum og sölu á lífhrútum. Héraðsdýralæknir
gefur nánari upplýsingar um heilbrigðisástand í sínu
umdæmi.
Umsóknum verður svarað fyrir ágústlok. Leyfi ræðst af
heilsufari fjár á sölusvæðinu, þegar kemur að flutningi
hverju sinni.
18. júlí 1997.
Embætti yfirdýralæknis,
Sölvhólsgötu 7.
BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR
BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVÍK • SlMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219
Drög að fréttatilkynningu
í samræmi við Aðalskipulag Reykjavíkur 1996-2016 og
vegna óska hagsmunaaðila, hefur borgarráð ákveðið að
vinna þróunaráætlun / skipulagsramma fyrir miðborgina
þ.e. frá Hlemmi að Aðalstræti.
Afmörkun miðborgar Reykjavíkur
Tilgangur meö gerð þróunaráætlunar / skipulagsramma
er að hvetja til og stýra uppbyggingu í miðborginni
næstu 6 árin, þar með talið stefnumótun og tillögur fyrir
eftirtalda þætti:
• verslun / veitingastaði
• viðskipti
• menningu
• húsvernd
• útivist / afþreyingu
• íbúðir
• umferð og bílastæði.
Haldnir eru fundir með fulltrúum viðskiptalífsins og
annarra hagsmunaaðila á svæðinu. Breskt ráðgjafafyrir-
tæki, “Bernard Engels, Arhitects and Planners”, hafa
verið ráðnir fyrir til verksins. Þeim er ætlað að leiða aðila
saman, gera óháða úttekt og móta tillögur fyrir borgar-
ráð. Fyrirtækið hefur víðtæka þekkingu og reynslu í
svipuðum verkefnum í Evrópu.
Stýrihópur skipaður fulltrúum miðborgarsamtakanna,
Þróunarfélags Reykjavíkur, skipulagsstjóra og borgar-
verkfræðingi, heldur utan um verkefnið. Nánari upplýs-
ingar fást hjá Hafdísi Hafliðadóttur (hafdis@rvk.is) og
Ingibjörgu R. Guðlaugsdóttur (irg@rvk.is) á Borgarskipu-
lagi Reykjavíkur
Jlagur-®TOróm
PJÓÐMÁL
Um dagrnn og veginn
Gunnar
Gunnarsson
Syðra-Vallholti,
Skagafirði,
skrifar
Það er ekki annað að sjá en
við séum á dálítið hættu-
legum tímamörkum, þeg-
ar hver höndin er upp á móti
annarri, og allir heimta og
krefja, eins og óþekkir krakkar:
Ég vil hafa, ég vil fá - og órétt-
lætið orðið shkt að sumir lifa á
margföldum launum á við aðra,
t.d. starfandi fólk í raun- og
undirstöðugreinum. Er heii brú
í því þjóðfélagi sem lætur
viðgangast, að einum sé veitt tí-
falt á við annan í starfi og leik -
og elhlaunum, enda þótt hærra
standi að mannvirðingum. Eru
ekki allir jafnir fyrir lögunum,
eða byggist þetta þjóðfélag á
ólögum og ójafnaði?
Við höfum frétt af góðborg-
urum, s.s. bankastjórum, sem
við höfum falið að varðveita
okkar fé, og þeir - svo komið ár
sinni fyrir borð, að fá í risnu
milljónatugi á örfáum árum til
að eyða í útlöndum. Þetta ER
sorglegt, og þó vaða keimlík
dæmi hvarvetna uppi í þjóðfé-
laginu. á meðan fjöldinn hefur
undir eitt hundrað þúsund á
mánuði, eru aðrir með nær
milljón, eða e.t.v. meira á mán-
uði. Hvað kemur til, að ráða-
menn leyfa sór slíka ráðs-
mennsku, bruðl og sóun og mis-
munun.
Það er enginn öðrum jafn,
ýmsir skrimta varla.
Getir þú ekki eignast nafn,
áttufáa hjarla.
Verkalýðshreyfingin
Hvers er að vænta af verkalýðs-
forustu, sem unir slíku ófremd-
arástandi, launamisrétti og
mismunun - óréttlæti - sem við
blasir í þjóðfélaginu? Hvers
vegna er ekki krafan um lág-
markskaupið - eitt hundrað
þúsund krónur á mánuði, og
hámarkskaup helmingi hærra -
og ekki krónu meira. Er nokkur
meiri sanngirniskrafa til? Hvað
hafa verkalýðsforingjar í laun?
Bullcraft
rafmagnsborvélar
Þýsk gæði
14.4 v hleðsluborvél
Stíglaus rofi
Sjálfherðandí patróna
M/bremsu
Fyrír íðnaðarmannínn
Tilboð
Nú aðeins kr. 16.900,-
Visa/Euro raðgreiðslur
Furuvöllum 13 • Sími 462 7878
Það er ef til vill ekki undarlegt
þótt þeir semji um 50-70 þús-
und kr. á mánuði ef þeir sjálfir
geta lifað á þeim launum.
Og hvað með forstjórana?
Hvað hafa þeir í kaup? Geta
þeir kinnroðalaust horft framan
í fólkið sitt, þegar þeir greiða
launin? Hversvegna líðum við,
fólkið í landinu, að fyrirtæki og
hið opinbera, moki fé út og suð-
ur í gæðinga sína - og gefi jafn-
vel auðæfi þjóðarinnar, eins og
fiskinn í sjónum t.d., sem landið
á - þjóðin - fólkið sem hér dvel-
ur - lifir og starfar.
Rafstrengur
Og þá orkuna í fallvötnum
landsins, að nokkin- skuh vera
til - svo skyni skroppinn, að
hann telji okkur einhvern hag í
því að leiða orkuna í rafstreng
út til annarra landa. Til hvers
börðust forfeð-
ur okkar fyrir
sjálfstæði þjóð-
arinnar, ef við
viljum vera
eins og ný-
lenduþjóð fyrir
Evrópu, - eins
og Afríka
nítjándu aldar-
innar - flytja
alla auðlegð
okkar tO út-
landa, bæði
fisk og orku
óunna, og við
að standa eftir,
atvinnulaus
og einskis
megnug. Það er
ekki burðugt
hlutskipti menningarþjóðar,
sem við viljum þó vera.
Það lifir enginn á milliliðum,
- undir verður að standa þrótt-
mikil framleiðsla til lands og
sjávar, vara - sem fólkið þarf til
síns lífsviðurværis. Framleiðsl-
an er nefnilega sú undirstaða
sem allt hvílir á - og á henni hf-
ir milliliðurinn.
Skjótfenginn gróði
Við einblínum á skjótfenginn
gróða í stóriðjuverum, hendum
sem sagt krónunni en hirðum
aurinn, og mengum umhverfið.
SkUjum sem sagt ekki það -
sem er mergurinn málsins, að
margt smátt gerir eitt stórt, og
velmegun þjóðarinnar byggist á
smáfyrirtækjum út um aUt land,
- að við nýtum orkuna sjálf - tU
fuUvinnslu vörunnar. Að allir
sitji við sama borð hvað kaup-
gjald snertir og kjör, og hafi
næga vinnu. Að gamla fólkið,
sem lagði grunninn að því sem
við eigum í dag, beri mann-
sæmandi hlut-
skipti í ellinni,
og að alUr hafi
sömu ellilaun,
hvort sem
maðurinn heit-
ir nú Pétur eða
Pála, - karl eða
kona, - hvort
hafi verið
bankastjóri,
prestur, þing-
maður, bóndi
eða verkamaður á starfsævinni,
svo nokkur starfsheiti séu nú
nefnd.
Það er margt að
Og þá ekki síst hérna á Sauðár-
króki - Króknum, sem við köU-
um svo - þessum faUega og
snyrtilega bæ, sem vex og
stækkar með hverju árinu sem
líður. Við munum þá tíð fyrir
margt löngu, er menn og konur
hópuðust suður á vertíð vetur
eftir vetur, vegna þess að hér
var svo Utið að gera. Og margt
af þessu góða fólki kom aldrei
aftur, enda ríkti stöðnun á
Króknum á þeim árum, mann-
fjöldinn nær enginn, unga fólkið
varð að hleypa heimdraganum
- leita á önnur mið, hvar at-
vinnumöguleikarnir voru betri
og meira gert fyrir fólkið. Hór
skorti aUt framtak.
En framsýnir menn sáu hvar
hmfurinn stóð í kúnni. Það var
stofnað tU útgerðar á Sauðár-
króki, og fólkið fékk vinnu við
fiskvinnslu. SlUc lyftistöng fyrir
bæjarfélagið, að þróunin snerist
við, enginn þurfti lengur að
leita burt, aUir höfðu næga
vinnu, - og fólk
flutti hingað.
Slíkar undir-
stöðugreinar,
sem fiskveiðar
og landbúnað-
ur, kaUa á ótal
hendur í iðnaði
og milliliðum,
enda varð mikil
gróska á
Króknum, ný
bæjarhverfi
risu hvert af
öðru og fólkinu
fjölgaði ört. All-
ir undu sér vel
í þessu
skemmtUega
umhverfi og
allri veðurblíð-
unni, sem einkennir byggðina -
Skagafjörð, fjörðinn okkar
fagra, sem varinn er af hinum
háu og tignarlegu, stflhreinu
fjöUum, sem umlykja héraðið
okkar, eins og gæfuskeifa.
En Adam var ekki lengi í
Paradís. Menn fengu glýju í
augun, það var hægt að senda
lítt unninn fiskinn úr landi -
beint á matborð útlendinga.
Sægreifarnir hirtu allan ágóð-
ann, það á bara að strika yfir
fiskvinnsluna, eins og hún sé
eitthvert óþurftarbarn - ómagi
á þjóðfélaginu, eitthvað sem
ber sig ekki - þetta fjöregg
þjóðarinnar sem hún vissiUega
er. Fiskurinn er of dýr upp úr
sjó, - það er nú vandamálið.
Svo er hann bara unninn í hafi,
og hent og hent.
Þeir vita hvað útlendingurinn
viU.
Atvinnuleysi
Atvinnuleysi. Hvers er ábyrgð-
in. Hvernig geta menn leyft sér
að skauta svo
málum sem
gert er, - taka
atvinnuna frá
fólkinu. Það
heitir varla
fiskvinnsla
lengur á
Króknum, vilj-
um við virki-
lega hljóta hið
sama hlutskipt-
ið - og orðið er
á Þingeyri vestur?
Nei - svo sannarlega ekki.
Það verður að snúa við blaðinu
- og það tafarlaust. Og það er
mjög einfalt mál, - eins og
hvaðeina, ef rétt er á haldið.
Togararnir - hver og einn ein-
asti - út fyrir 100 milurnar og
þar geta þeir togað og skrapað,
Hvers vegna rís hinn
kúgaði lýður upp og
ætlar að ganga af
þjóðhöfðingjum sín-
um dauðum, eins og
dæmin eru víða um
heim, núna síðast í
Kongó. Viljum við
virkilega stuðla að
slíku þjóðarmissætti
hér á landi?
Við einblínum á skjót-
fenginn gróða í stór-
iðjuverum, hendum
sem sagt krónunni en
hirðum aurinn, og
mengum umhverfið.