Dagur - Tíminn Akureyri - 04.09.1997, Blaðsíða 11

Dagur - Tíminn Akureyri - 04.09.1997, Blaðsíða 11
Jlagur-Storámt Fimmtudagur 4. september 1997 - 23 UPPAHALDS UTVARPS- OG SJONVARPSEFNIÐ Bryndís Schram er skemmtilegur út- varpsmaður að mati Ragnars Sverrissonar, þættirnir manneskju- legir. Skoplega hliðin á kóngafólkinu skenuntileg Ragnar Sverrisson segist helst horfa á fréttir og íþróttir í sjónvarpi, enda fari hann oft- ast snemma að sofa og einnig snemma upp á morgnana til að mæta í morgunsundið. Ragnar segir að handbolti og fótbolti skipi önd- vegi hvað varðar íþróttaefnið en það sé mjög gaman að horfa á beinar útsendingar frá stórmótum í frjáls- um íþróttum og frá fimleikamótum í heimsklassa. Ragnar segist stund- um horfa á enska boltann en ekki svipað því eins mikið og var t.d. fyr- ir 20 árum, þá hafi hann varla sett sig úr færi að horfa á leik. Ragnar segir syni sína fullyrða að hann sé mjög tækifærissinn- aður hvað varðar uppáhaldshð í ensku knattspyrnunni, það sé alltaf liðið sem sé í efsta sætinu hverju sinni, en hann hafi taugar til Arsenal og Liverpool, enda leiki þau í rauðum og hvítum búningum eins og Þórsarar. Ragnar segir það svipað með útvarpshlustum, helst hlusti hann á fréttir en á sunnudögum sé hann oft að vinna og þá hafi hann oft haft gaman af þáttum sem fjalia um ríka og fræga fólkið, bæði í nútíð og þátíð, enda sé þar oft dregin fram skoplega hliðin á hlutunum. Umræðuþættir Bryndísar Schram finnast Ragnari góðir, þeir séu svo manneskjulegir, en hann fylgist talsvert með umræðu- og fræðsluefni um það sem er efst á baugi á líðandi stund. Ragnar segir að sér leiðist hversu stór hluti dagskrár útvarps sé fylltur með graðhesta- músík. Þá sé hann fljótur að loka fyrir eða finna aðra útvarpsstöð. FJÖLMIÐLARÝNI Claudlus og Derrick Sjónvarpsdagskrá Ríkissjónvarpsins var yndislega sveitó á þriðjudagskvöldið, rétt eins Dagur-Tíminn í augum sumra þeirra sem rætt var við á ársafmæli blaðsins. Strax eftir fréttir tóku hjörtu 68-kynslóðarinn- ar að slá hraðar þegar hjartaknúsarinn Tom Jones birt- ist á skjánum vegna 30 ára afmælis vinylplötunnar Green, green grass of home. Þýska ofurmennið Derrick kom svo þar á eftir og leysti fagmannlega úr glæpum Munchenborgar. Skyldi Horst Tappert hafa leikið ein- hver önnur hlutverk um ævina en sléttgreidda Derrick? En rúsínan í pylsuendanum var svo margsýndur og útþvældur myndaþáttur um rómverska keisarann Claudius. Það sem heldur þessum þáttum á floti er stór- góður leikur Derek’s Jacobi ásamt fleiri leikurum. Það sorglega er að þessi gamli þáttur tekur mörgu því fram- haldsefni sem sýnt hefur verið síðustu misseri langt fram, sem segir meira en mörg orð um gæði þess. Sviplegur dauðdagi Díönu prinsessu hefur væntan- lega vakið marga til umhugsunar um friðhelgi fræga fólksins, ekki síst þess konunglega. Danska pressan hef- ur t.d. fylgst mjög náið með ástarmálum Friðriks krón- prins og birt myndir af honum léttklæddum sleikja sól- skinið með söngfuglinum Maríu Montell. Viktoria krón- prinsessa Svía er bráðfalleg stúlka, en þarf að minna stöðugt á það með t.d. myndum af henni léttklæddri frá frönsku Rivierunni? Ég efa ekki að margir munu í hug- anum fylgja Díönu síðasta spölinn á laugardaginn fyrir framan sjónvarpsskjáinn, og kannski íhuga frekari kaup á afrakstri gulu pressunnar í nánustu framtíð. Sjónvarp kl. 22.00: Innrásin á Mars Sjónvarpið sýnir í kvöld íslenskan þátt um könnun plánetunnar Mars og Pathfinder- leiðangurinn sem nú stendur yfir. Hvað búast vís- indamennirnir við að finna á Mars? Hverjar eru helstu niður- stöður leiðangurs- ins? Hvað hefur undirbúningur- inn staðið lengi? Hvernig er and- rúmsloft, jarðveg- ur, þyngdarafl og möguleikar lífs á Mars? Gerð verð- ur grein fyrir fyrri rannsóknum á plánetunni, hvemig sýn manna hefur breyst eftir Path- finder-leiðangur- inn og af hverju goðsögnin um líf á Mars hefur ver- ið jafn lífseig og raun ber vitni. Rætt verður við Gunnlaug Björns- son stjörnufræð- ing, Viðar Vík- ingsson, áhuga- mann um geim- rannsóknir og Harald Pál Gunn- laugsson sem tók þátt í að þróa jeppann sem ekur um plánetuna. Umsjónarmenn þáttarins era Eva Bergþóra Guð- bergsdóttir og Gísli Marteinn Baldursson. Ragnan Sverrisson FRAMKV.STJ. ALPÝOUBANDALAGSINS UTVARP • SJONVARP J Ó N V A R P I Ð 17.20 Fótboltakvöld. 17.50 Táknmálsfréttlr. 18.00 Fréttlr. 18.02 Lelöarljós (718). 18.45 Auglýslngatími - Sjónvarpskringlan. 19.00 Þytur í laufi (11:65). Þýðandi: Ólafur B. Guönason. Leikraddir: Ari Matthíasson og Þorsteinn Bachman. Endursýning. 19.20 Nýjasta tækni og vísindi. I þættinum verð- ur fjallaö um þróun tölvunnar til þessa dags, orkusparandi hugbúnað, viðhald far- þegavéla, marglyttur og frumurannsóknir, einfalda nýtingu sólarorku og þjófavörn á tölvur. Umsjón: Sigurður H. Richter. 19.50 Veöur. 20.00 Fréttlr. 20.35 Diana - gæfusnauöa prinsessan (Diana the Tragic Princess) Nýr breskur þáttur um Diönu prinsessu af Wales líf hennar og sviplegt andlát í París laugar- dagskvöldið var. 21.00 Lásasmiöurinn (5:6). (The Locksmith) Breskur myndaflokkur um lásasmið sem veröur fyrir því óláni aö brotist er inn hjá honum. Hann ákveöur að taka lögin í sín- ar hendur en er ekki búinn aö bíta úr nál- inni meö þá ákvörðun. Aöalhlutverk leika Warren Clarke og Chris Gascoyne. Þýð- andi: Gunnar Þorsteinsson. 22.00 Innrásin á Mars. Þáttur um könnun plánetunnar Mars og Pathfinder-leiöangur- inn sem nú stendur yfir. Hvaö búast vís- indamennirnir við að finna á Mars? Hverj- ar eru helstu niöurstöður leiðangursins? Hvað tók undirbúningurinn langan tíma? Hvernig er andrúmsloft, jarðvegur, þyngd- arafl og möguleikar lífs á Mars? Umsjónar- menn eru fréttamennirnir Eva Bergþóra Guðbergsdóttir og Gísli Marteinn Baldurs- son. 23.00 Eilefufréttir og dagskrárlok. S T O Ð 2 09.00 09.15 13.00 13.50 14.35 15.05 16.00 16.25 16.45 17.10 17.20 17.45 18.00 18.05 18.30 19.00 20.00 20.50 Línurnar í lag. Sjónvarpsmarkaðurinn. Matglaði spæjarlnn (10:10) (e) Lög og regla (20:22) (e) (Law and Order). Sjónvarpsmarkaðurinn. Oprah Winfrey (e). Ævintýri hvíta úlfs. Sögur úr Andabæ. Simmi og Sammi. Kokkhús Kládíu. Týnda borgin. Línurnar í lag. Fréttlr. Nágrannar. SJónvarpsmarkaðurlnn. 19 20. Dr. Quinn (21:25). Moll Flanders. Fyrri hluti framhaldsmynd- ar um ótrúlegt lífshlaup Moll Flanders. Moll, sem var illræmt glæpakvendi í Bret- landi, gekk fimm sinnum í hjónaband og beitti ýmsum klækjum til að fá sínu fram- gengt. Aðalhlutverk leika Alex Kingston, Daniel Craig og Diana Rigg. Myndin er byggð á skáldsögu eftir Daniel Defoe. Síð- ari hlutinn er á dagskrá Stöðvar 2 annað kvöld. 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 Lög og regla (21:22) (Law and Order). 23.35 Riddarar (e) (Knights). Framtíöartryllir um grimmar blóðsugur sem ríða um héruð og halda öllum f heljargreipum. Vélmenni nokkurt segir föntunum stríð á hendur. Leikarar: Kris Kristofferson, Lance Henrik- sen, Kathy Long. Leikstjóri: Albert Pyun. 1993. Stranglega bönnuð börnum. 01.10 Dagskrárlok. ® SÝN 17.00 Hálandaleikar. 17.30 íþróttavlðburðlr í Asíu (35:52). 18.00 Ofurhugar (33:52) (e). 18.30 Taumlaus tónlist (e). 19.00 Walker (10:25) (e). 19.50 Kolkrabblnn. La Piovra II (5:6) 21.00 Lelgumorðlnginn. (Cold Blooded) Veð- mangarinn Cosmo vinnur fyrir vafasama náunga og þegar honum býöst nýtt starf hjá sama fýrirtæki getur verið hættulegt að segja nei. Cosmo er nú orðinn leigu- morðingi og þótt launin séu góð má segja að allt annað sé slæmt. ÞÍ helstu hlut- verkum eru Jason Priestley, Peter Riegert, Kimberly Willimas og Michael J. Fox. 1994. Stranglega bönnuð börnum. 22.30 í dulargervi (11:26) (e). 23.15 Hálandaleikar (e). 23.45 Vampírubanlnn Buffy (e). (Buffy The Vampire Slayer) Rómantísk gamanmynd um vinsæla menntaskólastelpu sem upp- götvar að henni eru þau örlög ráöin að verða vampírubani. Aöalhlutverk leika Kristy Swanson, Donald Sutherland og Paul Reubens. 01.05 Dagskrárlok. 0) R í K 1 S Ú T 9.00 Fréttir. 15.03 9.03 Laufskállnn. 15.53 9.38 Segöu mér sögu. 16.00 9.50 Morgunleikfimi 16.05 10.00 Fréttlr. 17.00 10.03 Veðurfregnlr. 17.03 10.17 Sagnaslóö. 18.00 10.40 Söngvasveigur. 18.30 11.00 Fréttir. 18.45 11.03 Samfélagið í nærmynd. 18.48 12.00 Fréttayflrlit á hádegi. 19.00 12.01 Daglegt mál (e). 19.30 12.20 Hádegisfréttir. 19.40 12.45 Veðurfregnir. 20.00 12.50 Auðlind . 22.00 12.57 Dánarfregnir og auglýslngar. 22.10 13.05 Hádeglslelkrit Útvarpsleikhússins. 22.15 13.20 Norðlenskar náttúruperlur. 22.30 14.00 Fréttlr. 23.10 14.03 Útvarpssagan, Huldlr harmar 24.00 14.30 Mlödeglstónar. 0.10 15.00 Fréttir. 1.00 Fyrirmyndarríklð. Dagbók. Fréttir. Tónstiglnn. Fréttir. Víðsjá. Fréttlr - Fimmtudagsfundur. Leslð fyrir þjóðlna: Ljóð dagsins Dánarfregnlr og auglýslngar. Kvöldfréttir. Auglýslngar og veðurfregnlr. Morgunsaga barnanna endurflutt. Sumartónlelkar Útvarpsins. Fréttlr. Veðurfregnir. Orð kvöldslns: Kvöldsagan, Mlnningar elds (6:15). Andrarímur. Fréttlr. Tónstlginn Næturútvarp á samtengdum rásum. BYLGJAN 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. 09.05 KlngKong. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Byigjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeglnu. 13.00 íþróttafréttir. 13.10 Gulll Helga - hress að vanda. 16.00 Þjóðbrautln. 18.03 Vlöskiptavaktin. 18.30 Gullmolar. 19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 fslenskl listlnn. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dag- skrá Stöövar 2 samtengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 9.00 Fréttir. 9.03 Lísuhóll. 10.00 Fréttir - Lísuhóll heldur áfram. 11.00 Fréttir - Lísuhóll heldur áfram. 11.15 Leiklist, tónllst og skemmtanalífiö. 12.00 Fréttayflrllt og veður, íþróttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítlr máfar. 14.03 Brot úr degl 15.00 Fréttir. Brot úr degl heldur áfram. 16.00 Fréttlr. 16.05 Dagskrá. Ðægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 18.00 Fréttlr - Dagskrá heldur áfram. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.32 Mllli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttlr. 20.30 Kvöldtónar. 22.00 Fréttlr. 22.10 Kvöldtónar. 24.00 Fréttlr.

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.