Dagur - Tíminn Akureyri - 09.09.1997, Blaðsíða 6
18 - þriðjudagur 9. september 1997
|Dagur-®ómmt
tap á Landsmótinu í Borgamesi.
- Nú var ráðist í miklar
framkvæmdir vegna mótsins.
Hvemig nýtir almenningur sér
aðstæðumar sem þið
hafið nú á staðnum?
„Það er allt annað
að heyra hljóðið í fólkinu núna
en þegar framkvæmdimar
hófust. Fyrst voru margir mjög
neikvæðir en í dag er fólk að átta
sig á hversu mikið notagildi
þessar framkvæmdir hafa fyrir
bæjarfélagið. Eg held að allir
séu mjög sáttir í dag.
Eins og öllum ér kunnugt var
22. Landsmót UMFÍ haldið í
Borgamesi fyrr í sumar. Miklar
framkvæmdir voru á staðnum
fyrir mótið og var undirbúningur
á fullu þar til nokkrum
klukkutímum fyrir mót. Það er
erfitt að láta alla hluti ganga upp
þegar svona stórt mót er
skipulagt en Ingimundur
Ingimundarson, formaður
Landsmótsnefndar, segist vera
sáttur við framkvæmd mótsins.
aðila og eins og gengur og gerist
þá er fólk misjafnt. En ef ég lít á
mótið í heild sinni þá er ég
sáttur."
- Nú hljóta fjárhagstölur að
vera umhugsunarefni eftir svona
stórt mót. Hvemig lítur
uppgjöriö út?
„Það er ennþá verið að vinna í
bókhaldinu. Það tekur sinn tíma
að gera upp mót af þessari
stærðargráðu. Það er hins vegar
alveg ljóst að það verður ekki
„Það er alltaf hægt að finna
eitthvað sem fór úrskeiðis í
svona stóru móti. Við deildum
til dæmis út verkefnum á ýmsa
1907
Allt útgefið efni
skráð í tölvu
Þessa dagana vinna þær
Sigrún Guðjónsdóttir og
Kristín llólmfríður Kristins-
dóttir, tilvonandi bókasafns-
fræðingar, það vandaverk að
skrá í tölvu allt útgefið efni
Ungmennafélags Islands og
aðildarfélaga þess.
Verkefnið mun gjörbreyta
allri upplýsingaöílun en í
framtíðinni verður hægt að
leita að efni eftir lykilorðum.
Þurfir þú til dæmis að finna
ársskýrslu UMFÍ frá árinu
1978 skráir þú inn
ársskýrsla 1978 og tölvan
segir þér hvar hún er
staðsett.
Umsjón
Jóhann Ingi
Árnason
s: 568-2929
Mikil barátta
Þegar tvær umferðir
eru eftir af 2. deildinni í
knattspyrnu má segja að
þrjú lið berjist um sæti.
HK sitja einir á toppnum
með 38 stig en KVA og
Selfoss fylgja þeim fast á
hæla með 36 stig. Á
botninum berjast Þróttur
Nes. og Fjölnir við fall í 3.
deild ásamt liði Sindra
sem nú þegar er fallið.
Ásthildur með tvö
Ungmennafélaginn
Ásthildur Helgadóttir sktr-
aði <vö miláhæg mörk um
helgina þegar íslenska
kvennnalandsliðið sigraði
lið Úkraníu 3-2.
Bikarleikurinn
4. október
Annar bikarúrslita-
leikur Kefiavíkur og ÍBV
verður leikimi 4. október
næstkomandi. Ekki eru
allir sáttir við þennan
leikdag en að sögn
starfsmanna KSÍ var
þetta eini opni mögu-
leikinn. Við verðum bara
að vona að það verði ekki
tveggja sentimetra jafn-
fallinn snjór!
Blikar tapa
einvíginu
Breiðabliksstúlkur ná
liklega ekki að verja
íslandsmeistaratitilinn í
knattspyrnu þetta árið.
Liðið tapaði á dögunum
fyrir KR sem þurfa nú
aðeins eitt stig úr tveimur
leikjum til að tryggja sér
bikarinn.