Dagur - Tíminn Akureyri - 09.09.1997, Blaðsíða 9

Dagur - Tíminn Akureyri - 09.09.1997, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 9. september 1997 - 21 Húsnæði til leigu Fjögurra herbergja íbúð til leigu í Þorpinu á Akureyri. Aðeins skilvíst fóik kemur til greina. Uppl. í síma 461 2913. Skrifstofuhúsnæði Til leigu í Gránufélagsgötu 4 (J.M.J. húsinu) á annarri hæð, ca. 100 fm. skrifstofuhúsnæöi. Það samanstendur af einu stóru her- bergi og inn af því tvö minni og skjala- geymsla. Rafmagnsstokkar fyrir síma og tölvur eru í hverju herbergi. Á þriöju hæö í sama húsi eru til leigu þrjú skrifstofuherbergi, stærð á herb. ca. 17-30 fm. Uppl. í síma 462 4453 og 462 7630. Atvinnaíboði Maður vanur byggingarvinnu óskast. Uppl. í síma 462 7257. Au pair óskast til Luxemburg til að gæta þriggja drengja, 4, 8 og 11 ára. Einnig létt heimilsstörf. Þarf að hafa bflpróf og ekki yngri en 19 ára. Þarf að geta byrjað fyrir 1. október. Umsóknir sendist til: Dís Bond, 24 Rue A. Hoffmann, L 6913 Roodt-Syr Luxemburg, fyrir 20. september. Skólar/námskeið Fullorðinsfræðslan, School of lce- landic, matshæft eininganám, skóla- nám/fjarnám. Fornám/samræmdu próf og fyrstu prófáfangar framhaldsskóla: Ens, Dan, Nor, Sæn, Þýs, Fra, Spæ, Por, Arab, Stæ, Eðl, ísl. Icelandic: 9-11.45, 5x í viku, 4 vikur og 18.30-19.50, 2x í viku, 11 vikur. Námsaðstoð, sími 557 1155, Gerðu- bergi 1, 111 R. - í einrúmi. Hvfernig ferdu ad.'1 Nú svara Atvinna óskast Óska eftir framtíðarstarfi. Maöur vanur þjónustu- og sölustörfum óskar eftir vinnu. Er einnig vanur ýms- um viðgeröum og viðhaldsvinnu, verk- stjórnun og fleiru. Hef meirapróf. Tilboðum skal skila á afgreiðslu Dags- Tímans, Akureyri, merkt „Vinna“. Bændur Bændur - verktakar. Búvéladekk, vinnuvéladekk. Góð dekk á góðu verði. Viö tökum mikið magn beint frá fram- leiðanda sem tryggir hagstætt verö. Sendum hvert á land sem er. Dekkjahöllin Akureyri, simi 462 3002.___________________ Traktorsdekk & básamottur. Eigum gott úrval af Vredestein trak- tors- og landbúnaðardekkjum. Sterk og góð vara frá Hollandi. Beinn inn- flutningur tryggir góða þjónustu og hagstætt verð. Munið þýsku básamotturnar á góöa verðinu. Gúmmívinnslan hf. - Akureyri, sími 461 2600. Greiðsluerfiðlelkar Erum vön fjárhagslegri endurskipu- lagningu hjá einstaklingum, fyrirtækj- um og bændum. Höfum 8 ára reynslu. Gerum einnig skattframtöl. Fyrirgreiðslan efh., Laugavegi 103, 5. hæð, Reykjavík, sími 562 1350, fax 562 8750. Ýmislegt Fyrir göngur og réttir: Alvöru regnföt frá kr. 1500,- pr. sett. Hevea stígvél kr. 1700,- Red Stripe gallabuxur kr. 1990,- MAX vinnubuxur kr. 3770,- Vinnusamfestingar kr. 2600,- Öndunarúlpa með flisjakka, rendum innan í, kr. 9990,- Nýtt! GSM vinnujakkar. Athafnamenn athugið, vorum aö fá loðfóöraöa mittisjakka úr beaver næl- oni, með sérhönnuðum GSM brjóst- vasa, frá Jobman á aðeins kr. 6.950,- Frábær hreyfigeta, litur blár. Sandfell hf., Laufásgötu, Akureyri, sími 462 6120. Opið virka daga frá 8-12 og 13-17. Ökukennsla Kenni á glænýjan og glæsilegan Mazda 323 sportbíl. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, heimasími 462 3837, farsími 893 3440, símboði 846 2606. Kenni á Subaru Legacy. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ, Akurgerði 11 b, Akureyri, sími 895 0599, heimasími 462 5692. Bólstrun Bólstrun og viðgeröir. Áklæöi og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduö vinna. Visa raögreiöslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39 simi 462 1768. Takið eftir | Leiðbeiningastöð heimilanna, sími 551 2335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga. Minningarspjöld félags aðstandenda Alz- heimer- sjúklinga á Akureyri og ná- grenni, fást í bókabúð Jónasar, Hafnar- stræti, Bókvali, Kaupvangsstræti, Möppudýrinu, Sunnuhlíð, skóverslun M.H. Lyngdal, Hafnarstræti, Sjóvá-Al- mennum tryggingum við Ráðhústorg, Dvalarheimilinu Hlíð og hjá Önnu Báru í bókasafninu á Dalvík. Minningarspjöld Kvenfélagsins Hlífar fást í Bókabúð Jónasar, Blómabúðinni Akri, Möppudýrinu Sunnuhlíð og í síma- afgreiðslu FSA. Minningakort Krabbameinsfélags Akur- eyrar og nágrennis og Heimahlynningar Akureyrar fást á eftirtöldum stöðum: Á Akureyri hjá Pósti og síma, sími 463 0620, Bókabúð Jónasar, Bókval, Möppu- dýrinu Sunnuhlíð og Blómabúðinni Akri. Á Grenivík hjá Margréti G. Jóhanns, Hagamel. Á Dalvík í Heilsugæslustöðinni, hjá El- ínu Sigurðar, Goðabraut 24 og Ásu Mar- inós í Kálfsskinni. Á Ólafsfirði hjá Klöru Ambjömsdóttur, Aðalgötu 27. Miðstöð fyrir fólk í atvinnuleit. Opið hús í Punktinum alla miðvikudaga frákl. 15- 17. Kaffiveitingar í boði, dagblöð liggja frammi og prestur mætir á staðinn til skrafs og ráðagerða. Sérstök dagskrá auglýst ef svo ber undir. DENNI DÆMALAUSI Veröa gömlu draumarnir endursýndir þegar þú ert orðinn gamall? Ferðafélag íslands Þórsmörk 12.-14. sept: Gisting í Skagfjörðsskála eða tjöldum. Fá sæti laus. Árbókarferð 13.-14. sept: Gist í Lindartungu. Hítardalur, Háleiks- vatn o.íl. Haustlitaferð í Bæjarstaðarskóg og Núpsstaðarskóga 19.-21. sept. Ferð í samvinnu FÍ og Skógrækt- arfólags íslands. Gist í Freysnesi. Pórsmörk, haustlitir, grillveisla 26.-28. sept. Fagnið 70 ára af- mæli Ferðafélagsins á einstakan hátt. Pantið tímanlega. Takmark- að pláss í ferðina. Stofnun Árna Magnússonar Handritasýning í Árnagarði opin þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 14-16 til 19. des- ember. Þriðjudags- kvöldgangan í Viðey f kvöld verður farið kl. 19.30 úr Sundahöfn, hálftíma fyrr en und- anfarið, því nú sækir haustmyrkr- ið að. Gengið verður frá kirkjunni, meðfram Heljarkinn og austur suðurströndina. Hugað verður að ýmsum örnefnum á ieiðinni. Loks verður farið um Þórsnesið og yfir á Sundbakkann móti Gufunesi, þar sem m.a. verða skoðaðar rústirnar af fiskverkunarstöðinni sem Milljónafélagið reisti þarna fyrir 90 árum.. Ferðin tekur rúma tvo tíma, þannig að komið verður í land aftur um kl. 22. Fólk er áminnt um að klæða sig eftir veðri. Sérstaklega skal minnt á að vera vel búinn til fótanna. Gjald er ekki annað en ferjutollur- inn, sem er 400 kr. fyrir fuliorðna og 200 kr. fyrir börn. Hvar er barnið þitt að leika sér? Heilræði í dag bjóðum við eftirtaldar eignir: Furulundur 13A Mjög gott 3 herb. endarað- hús ásamt bílskúr, samtals um 130fm. Laust fljótlega. Verð 9.9 millj. Hrísalundur 20G 3 herb.jbúð á 2. hæð, um 76 fm. I góðu lagi. Laus eft- ir samkomulagi. Skipti á 4 herb. eign t.d. hæð á Brekkunni hugsanleg. Tjarnarlundur 10H Mjög góð 3 herb. íbúð á 4. hæð, um 76 fm. Laus eft- ir samkomulagi. SÍMI461 1500, FAX 461 2844 FASTEIGNA & IJ SKIPASALA 3KT NORÐURLANDS íl Þökkum auðsýnda samúð og vináttu vegna andláts og útfarar Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Ljósheima fyrir frábæra umönnun GUÐFINNU GUÐMUNDSDÓTTUR, Fjalli. Guðmundur Valdimarsson, Stella Gunnarsdóttir, Ingibjörg Valdimarsdóttir, Ármann Árni Stefánsson, Bjarni Ófeigur Vaidimarsson, Bryndís Jóhannesdóttir, barnabörn og barnabarnabörn, Sigríður Guðmundsdóttir. Móðir okkar, HALLDÓRA ÞORSTEINSDÓTTIR, Smáratúni 3, Selfossi, lést á Sjúkrahúsi Suðurlands laugardaginn 6. september. Börnin.

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.