Dagur - Tíminn Akureyri - 30.09.1997, Qupperneq 12

Dagur - Tíminn Akureyri - 30.09.1997, Qupperneq 12
iDagur-ðluttímt Veðrið ídag Þriðjudagur 30. september 1997 kæli- og frystiskápar 1/erð frá kr. 34.100 KAUPLAND Sími 462 3565 • Fax 461 1829 Límiritin sýna íjögurra daga veðurhorfur á hverjum stað. Línan sýnir hitastig, súluritið 12 tíma úrkomu en vindáttir og vindstig eru tilgreind fyrir neðan. Minnkandi vestanátt norðaustanlands framan af deginum, en annars fremur hæg suðaustlæg eða suðlæg átt. Víðast úrkomulítið eða úrkomulaust, en þó rigning sunnanlands upp úr miðjum degi. Hiti víðast á bilinu 2 til 8 stig. Vaxandi norðanátt um land allt annað kvöld. I HANDBOLTI • Riölakeppni EM Sætur sigur gegnSviss Islenska karlalandsliðið steig stórt skref í áttina að loka- keppni Evrópumótsins, með því að leggja Svisslendinga að velli í síðari leik liðanna 27:29 í Sviss á sunnudag. „Sigur í þessum Ieik var al- gjör nauðsyn fyrir okkur og ég mundi segja að staða okkar núna væri nokkuð góð. Það get- ur samt allt gerst í þessum riðli, öll liðin eru fær um að sigra alla,“ sagði Þorbjörn Jensson, landsliðsþjálfari. íslenska liðið leiddi nær allan leikinn og hafði tveggja marka forskot í leikhléi 12:14. Aðalskytta Svisslendinga Marc Baumgartner fékk að líta HANDBOLTI Urslit i EM- ríðlum Fjölmargir leikir fóru fram um síðustu helgi og urðu úr- slit þeirra þessi: Riðill 1: Rúmenía-Króatía 22:25 Makedónía-Portúgal 33:29 Stigaíjöldi liða: Króatía 5, Makedónía og Portúgal 2, Rúmenía 0. Riðill 2: Litháen-Júgóslavía 23:29 Sviss-ísland 27:29 Staðan er nú þessi: Júgóslavía 2 1 10 54:48 3 ÍSLAND 2 1 1 0 56:54 3 Sviss 2 0 1 1 54:56 1 Litháen 2 0 1 1 48:54 1 Riðill 3: Slóvenía-Tékkland 26:25 Ísrael-Frakkland 21:27 Stig liðanna: Frakkland 4, Tékkland og Slóvenía 2, ísrael 0. RiðiU 4: Þýskaland-Spánn 23:23 Slóvakía-Noregur 31:25 Stig liða: Spánn 3, Slóvakía og Noregur 2, Þýskaland 1. Riðill 5: Danmörk-Svíþjóð 26:21 Pólland-Ungverjaland 22:23 Stig liða: Ungverjaland 4, Svíþjóð og Danmörk 2 Pólland 0. rauða spjaldið um miðbik síðari hálfleiksins og eftir það færðist líf í heimamenn sem skoruðu fjögur mörk í röð og breyttu stöðunni í 24:22. íslenska liðið var hins vegar sterkara á lokamínútunum. Leikurinn var mun hraðari heldur en fyrri leikur liðanna sem leikinn var í Laugardalshöll. Næsta viðureign íslendinga verður gegn Litháen eftir íjórar vikur. Sviss-ísland 27:29 Mörk íslands: Ólafur Stefánsson 7, Dagur Sigurðsson 5, Gústaf Bjarnason 4, Róbert J. Dura- Ölafur Stefánsson skoraði sjö mörk gegn Sviss. nona 4, Valdimar Grímsson 4/4, Geir Sveinsson 3, Róbert Sig- hvatsson 2. Mörk Sviss: Marc Baumgar- Mynd: BG tner 9/4, Robbie Kostadinovich 8/1, Michel Suter 3, Beat Reil- stab 3, Nick Christen 2, Patrick Rohr 1, Urs Schrarer 1. Frá kynningarfundi Körfuknattleikssambandsins í gaer. Mynd: Hilmar Gríndavik tvöfaldir íslandsmeistarar? y~''1 rindvíkingum var spáð DHL-Deildin 8 —íslandsmeistaratitli í í Grindavík 213 karlaflokki og kvenna- 2 Njarðvík 194 flokki ásamt KR, á kynning- 3 Keflavík 181 arfundi Körfuknattleikssam- 4 Haukar 176 bandsins í gær. Spá forráða- 5 KR 163 manna félaganna var nokkuð 6 Tindastóll 136 skrautleg og víst er að ekki 7 Skallagrímur 114 eru allir á einu máli um að 8 KFÍ 86 hún rætist en þannig lítur 9 ÍA 78 hún út. 10 ÍR 72 11 Valur 43 Fyrsta deild kvenna 12 Þór 20 1-2 Grindavík 1-2 KR 3 Keflavík 4 ÍS 5 ÍR 6 Breiðablik 50 stig 50 stig 44 stig 36 stig 20 stig 10 stig Guðbjörg Norðfjörð, fyrir- liði KR-stelpnanna, sem spáð er íslandsmeistaratitlinum ásamt UMFG, sagði lið sitt mæta sterkara til leiks nú en í fyrra. „Ég er ekki í vafa um að þetta verður hörð barátta í vetur. Það liðið sem er þyrst- ara í sigur það vinnur. Þá erum við með nýjan þjálfara og stefnan er sett á toppinn." Pétur Guðmundsson, fyrir- liði Grindvíkinga, var einnig hress og taldi það ekki auka pressuna á liðið þó því væri spáð toppsætinu. „Það stefna allir að því að sigra þegar tímabilið byrjar og spáin breytir engu um það. Við erum búnir að vera í úrslitum undanfarin ár og öllu vanir. Ilópurinn er góð blanda ungra og reynslumeiri leik- manna sem eru til í allt.“ gþö

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.