Dagur - Tíminn Reykjavík - 28.01.1997, Side 12
24 - Þriðjudagur 28. janúar 1997
®;tgur-®mttr.n
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó-
teka í Reykjavík frá 24. janúar til 30.
janúar er í Borgarapóteki og Grafar-
vogs Apóteki. Það apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00
að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka
daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja,
Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá
kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551
8888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands
er starfrækt um helgar og á stórhátíð-
um. Símsvari 681041.
Hafnaríjörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud.
kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud.,
helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14
til skiptis við Hafnarfjarðarapótek.
Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu
apótek eru opin virka daga á opnunar-
tíma búða. Apótekin skiptast á sína vik-
una hvort að sinna kvöld-, nætur- og
helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í
því apóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl.
11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum
tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar em gefnar í síma 462 2444
og 462 3718.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá
kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og
almenna frídaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeg-
inu milli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl.
18.30. Opið er á laugardögum og
sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka
daga til kl. 18.00. Á laugard. ld. 10.00-
14.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga
daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl.
11.00-14.00.
ALMANAK
Þriðjudagur 28. janúar. 28. dagur ársins
- 337 dagar eftir. 5. vika. Sólris kl.
10.19. Sólarlag kl. 17.03. Dagurinn
lengist um 6 mínútur.
KROSSGÁTA
Lárétt: 1 kjána 5 blunda 7 slöngu 9
snemma 10 hreinan 12 hræddi 14 eld-
stæði 16 erfíði 17 fjölda 18 angur 19
starfrækti
Lóðrétt: 1 næðing 2 heill 3 sekkir 4
vösk 6 ónæðið 8 nærri 11 kaldur 13
veiki 15 gmna
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 bölv 5 jafnt 7 slóð 9 gá 10
losar 12 logn 14 von 16 sái 17 reitt 18
óðs 19 aum
Lóðrétt: 1 basl 2 ljós 3 vaðal 4 öng 6
tánni 8 loforð 11 rosta 13 gátu 15 nes
G E N G I Ð
Gengisskráning 23. janúar 1997 Kaup Sala
Dollari 67,900 69,520
Sterlingspund 112,360 112,930’
Kanadadollar 51,310 51,630
Dönsk kr. 11,0700 11,1290
Norsk kr. 10,6200 10,6790
Sænsk kr. 9,5580 9,6100
Finnskt mark 14,2640 14,3480
Franskur franki 12,5180 12,5890
Belg. franki 2,0470 2,0593
Svissneskur franki 48,8600 49,1300
Hollenskt gyllini 37,5800 37,8000
Þýskt mark 42,2300 42,4400
l'tölsk llra 0,04337 0,04363
Austurr. sch. 5,9990 6,0360
Port. escudo 0,4218 0,4244
Spá. peseti 0,5012 0,5044
Japanskt yen 0,57910 0,58260
Irskt pund 110,650 111,340
" _ ll
Eg fann ástarljóð hér á 11
gangstéttinni. Einhver^ §
hlýtur að hafa misst það 1
3
Eina leiðin til að
finna eigandann
er að láta það
berast að við
séum með það
Vatnsberinn
Þú gluggar í
doktorsritgerð-
ina „En klasstr-
ukturs uppkomst och ut-
veckling“ í dag og sjá, hún
er býsna speisuð. Er annars
ekki allt í lagi með þig?
Fiskarnir
Þú verður asni í
dag en eins og
komið hefur er
það skárra en
að vera Hosm'. Múbarak það
er að segja.
Hrúturinn
Þú verður klénn
í dag og færð
enga stjörnu. Þó
mun ekki um þig fjallað í
Dagsljósi.
Nautið
P Hér er rífandi
stuð sem kemur
stórlega á óvart
á þessum hlut-
lausa þriðjudegi. Hvernig
ertu um helgar?
Tvíburarnir
í dag verðurðu
ástfangin8n9
(shit, gleymdi að
ýta á Shift-takkann. 8 og 9
eiga sko að vera svigar. En
við erum ekkert að spá í
það. Er það nokkuð?)
Krabbinn
Þú lendir í
rimmu við ætt-
ingja í dag og
hugleiðir að gefa úr honum
líffærin, svolítið ótímabært.
Þetta eru eðlilegar hugsanir
þegar þitt fólk á í hlut.
Ljónið
Kona í merkinu
fær matareitrun
eftir þorrablót
um helgina og skal engan
undra. Stjörnur telja teygju-
stökk kláran barnaleik mið-
að við þorramat. En því eru
margir ósammála og það er
í lagi.
Meyjan
Algjör kúk-og-
piss-dagur. Vak-
úmpakkaðu þig
í Pampers ef
ekki á illa að fara.
Vogin
Þitt litla sálar-
tetur stækkar í
dag eftir að ein-
hver færir þér
góð tíðindi. Stuð.
Sporðdrekinn
Nú styttist í
mánaðamótin og
skemmtilega er
febrúar stuttur.
Þá kemur mars og þar með
er orðið stutt í vorið. Hver
sagði að veturinn væri lang-
ur hérlendis?
Bogmaðurinn
Stjörnur tileinka
börnum á öllum
aldri þennan
dag. Leyfum þeim að ráða
öllu í dag.
Steingeitin
Þú verður geð-
læknir í dag.