Dagur - Tíminn Reykjavík - 28.01.1997, Síða 13
iDagur-®tnrátn
Þriðjudagur 28. janúar 1997 - 25
Húsnæði til leigu
Til leigu herbergi í miöbænum á Ak-
ureyrl.
Ýmsar stæröir.
Uppl. á virkum dögum frá kl. 9-18 í
síma 461 2812.___________________
Herbergi til leigu í lengri eöa
skemmri tíma.
Uppl. í síma 462 3035.
Saumastofan HAB
Fleecefatnaöur í úrvali, s.s. jakkar,
peysur, buxur, vélsleöabuxur, treflar,
lúffur, derhúfur meö og án eyrna-
skjóta, hestaábreiöur, hettur undir
hjálma, lambhúshettur, kragar, vinnu-
peysur og margt fleira.
Saumastofan HAB,
Árskógsströnd, sími 466 1052.
Ökukennsla
Kenni á glænýjan og glæsilegan
Mazda 323 sportbíl.
Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni
allan daginn, kvöldin og um helgar.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari,
heimasími 462 3837,
farsími 893 3440,
símboöi 846 2606.
Kenni á Mercedes Benz.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega námsgögn.
Hjálpa til viö endurnýjunarpróf.
Ingvar Björnsson,
ökukennari frá KHÍ,
Akurgeröi 11 b, Akureyri,
sími 895 0599,
heimasími 462 5692.
Bólstrun
Bólstrun og viögeröir.
Áklæöi og leöurlíki í miklu úrvali.
Vönduð vinna.
Visa raðgreiðslur.
K.B. bólstrun,
Strandgötu 39, sími 462 1768.
Bændur
Til sölu nokkrar ungar kýr.
Buröartími í febrúar og mars.
Uppl. i síma 463 1311.
Bifreiðar
Til sölu Subaru Legacy 2,0 árg. 92.
Arctic Edition, ekinn 97 þús., beinsk.,
steingrár, toppgrind, álfelgur, rafdr.
rúður, speglar og huröir, dráttarbeisli,
vetrar/sumard. Ástandssk. í Topp í
Kópav. Toppeinkunn. sk. 98.
Verö 1.260.000. Skipti á ódýrari eöal-
vagni koma til greina.
Uppl. í sfma 421 1921 eða hjá Bílasölu
Keflavíkur í sínia 421 4444.
Fundir
Mígreni og hormón.
Mígrenisamtökin huldu fræðslufund
þriðjudaginn 28. junúar kl. 20.30 í
Menningarmiðstöðinni Gerðubergi,
Reykjavík.
Arnar Hauksson, dr. med. fjallar um mí-
greni og hormón.
Kaffiveitingar.
Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.
Messur
edllltfe
Glerárkirkja.
Kyrrðar- og bænastund
verður í kirkjunni kl. 18.10.
Munið kyrrðarstund í hádeg-
inu á morgun miðvikudag kl. 12-13.
Sóknarprestar.
Ymislegt
Miðstöð fyrir fólk í atvinnuleit.
Opið hús í Punktinum alla miðviku-
daga frá kl. 15- 17.
Kaffiveilingar í boði, dagblöð liggja
frammi og prestur inætir á staðinn til
skrafs og ráðagerða.
Sérstök dagskrá auglýst ef svo ber undir.
Akureyrarkirkja.____________________
Frá Sálarrannsóknafélaginu á
Akurcyri.
Opin fyrirbænastund verður
*■ laugardaginn 25. jan. kl. 16. f
sal félagsins.
Heilun alla laugardaga frá kl. 13 til 16.
Ath. Einstakt tækifæri: Aruljósmynd-
un og stuttur lestur á vegum félagsins
helgina 1. og 2. febrúar. Félagsmenn sitja
fyrir pantanir í símum félagsins alla virka
daga frá kl. 13-16. Símar 462 7677 og
461 2147.
Stjórnin._____________•_____________
Þríhyrningurinn
- andleg miðstöð.
Miðlarnir Lára Halla Snæ-
fells, Sigurður Geir Ólafsson
og Guðfinna Sverrisdóttir áruteiknari,
starfa hjá okkur dagana 25.-28. janúar.
Tímapantanir á einkafundi fara fram milli
kl. 13 og 16 á daginn í síma 461 1264.
Athugið! Skúli Viðar Lórenzson verður
með námskeið í heilun í janúarmánuði ef
næg þátttaka fæst. Námskeiðspantanir í
síma461 1264.
Ath. Heilun alla laugardaga frá kl.
13.30 til 16 án gjalds.
Þríhymingurinn - andleg miðstöð, er op-
in öllum sem þangað vilja leita. Við bjóð-
um upp á miðlun, og er heilun á laugar-
dögum milli kl. 13.30 og 16-án gjalds.
Einnig er boðið upp á tíma í einkaheilun
ef óskað er eltir því. Einnig erum við
með bænahringi hjá okkur og má koma
fyrirbænum til skrifstofu okkar á Fum-
völlum 13, 2. hæð. Þeir sem vilja gerast
styrktaraðilar skrá sig í síma 461 1264.
Komið og sjáið góðan stað i hlýju um-
hverfi.
Þríhyrningurinn -andlcg miðstöð.
Furuvöllum 13, 2. hæð, sími 461 1264.
ÖKUKEIMIXISLA
Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92
Útvega öll gögn sem með þarf.
Bók lánuð - Endurnýjunarpróf
Greiðslukjör.
JÓN S. ÁRNASOIM
Símar 462 2935 • 854 4266
Kenni allan daginn og á kvöldin.
DENNI PffiMflLflUSI
„Nú vil ég ekki ojlar fá kvartanir frá
Herra Wilson góði minn!"
„Mamma segist ekki oftar vilja fá kvartanir frá þér."
Akureyri
Frá Ferðafélagi
Akureyrar
Nú er að hefjast nýtt ferðaár
hjá Ferðafélagi Akureyrar.
Ferðakynning verður því haldin
fimmtudagskvöldið 30. janúar
og ferðir ársins kynntar í máli
og myndum. Á áætlun eru alls
37 ferðir af margvíslegum toga.
Kynningin verður í Galtalæk,
húsi Flugbjörgunarsveitarinnar
og hefst kl. 20. Á eftir kynning-
unni verður boðið upp á kaffi
og kökur. Aðgangseyrir er 300
og frítt fyrir börn, allir vel-
komnir.
Fyrsta ferð ársins verður
farin laugardaginn 1. febrúar
klukkan 9, þá er ætlunin að
fara á skíðum eða fótgangandi
að Baugaseli í Barkárdal. Nán-
ari upplýsingar og skráning á
skrifstofu félagsins á föstudag
kl. 17.30-19.00 (s-462-2720)
Ungar ekkjur hittast
Nú stendur til að koma á fót
stuðningshópi ungra ekkna á
Akureyri og í nágrenni. Fyrsti
fundurinn verður annað kvöld,
klukkan 21, í húsi Krabba-
meinsfélagsins á Akureyri. All-
ar ungar ekkjur velkomnar.
Nánari upplýsingar fást hjá
Krabbameinsfélaginu eða hjá
Önnu Maríu Guðmann í s-462
3021.
Höfuðborgarsvæðið
Trjá- og runna-
klippingar
Fræðslufyrirlestur um trjá- og
runnaklippingar verður haldinn
föstudagskvöldið 31. janúar nk.
klukkan 20 til 23 í húsnæði
Landgræðslusjóðs, Suðurhlíð 38
í Reykjavík. Fyrirlesari verður
Kristinn H. Þorsteinsson garð-
yrkjufræðingur og garðyrkju-
stjóri Rafmagnsveitna Reykja-
víkur. Hann mun fjalla um lim-
gerðisklippingar frá gróður-
setningu til grisjunar, trjáklipp-
ingar hvað varðar lögun trjáa-
og grisjun trjákrónu og um
skraut- og berjarunna í tengsl-
um við grisjun og aðrar klipp-
ingar til að viðhalda fegurð,
blómríki og berjauppskeru.
Skráning fer fram hjá Magnúsi
Hlyn Hreiðarssyni, endur-
menntunarstjóra Garðyrkju-
skóla ríkisins í síma 483 4061
til fimmtudagsins 30. janúar.
Verð krónur 1000. Fyrirlestur-
inn er öllum opinn, jafnt fag-
fólki sem áhugafólki. Boðið
verður upp á kaffi og kleinur.
Ástkær faðir minn, tengdafaðir, fósturfaðir, afi og langafi,
ÓLI MAGNÚSSON,
lést á Dvalarheimilinu Hlíð 24. janúar.
Magnús Ólason, Borghildur Kristbjörnsdóttir,
Hólmfríður Svala Jóhannsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma,
JÓNÍNA SÆMUNDSDÓTTIR,
Skólastíg 5,
Akureyri,
verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju miðvikudaginn 29. janú-
ar kl. 13.30.
Benjamín Antonsson, Margrét Ásgrímsdóttir,
Gunnhallur Antonsson,
íris Biggs, Jónína Árnadóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær eiginkona mín, móðir okkar,
tengdamóðir og amma,
HELGA JARÞRÚÐUR JÓNSDÓTTIR,
Gullbrekku,
Eyjafjarðarsveit,
lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri þann 17. janúar.
Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu.
Sverrir Magnússon,
Jón V. Sverrisson, Bergþóra Jóhannsdóttir,
Sæunn E. Sverrisdóttir, Brynjólfur Guðmundsson,
Svala H. Sverrisdóttir,
Lilja Sverrisdóttir, Birgir H. Arason,
Kolbrún Sverrisdóttir
og barnabörn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýndan
samhug og vináttu við andlát og
útför systur minnar,
INGVELDAR JÓHANNSDÓTTUR
frá Litlu-Þúfu,
Miklaholtshreppi.
Fyrir hönd aðstandenda,
Ásta Lára Jóhannsdóttir.
Frá Félagi eldri borg-
ara í Reykjavík og ná-
grenni
Danskennsla í Risinu kl. 18.30
og dansæfing kl. 20.
Bréf Vestur-
íslendinga
Fyrirlestrarfundur á vegum
Vináttufélags íslands og Kan-
ada og Sagnfræðingafélags ís-
lands verður í Odda, Háskóla
íslands, stofu 101, miðviku-
dagskvöldið 29. janúar kl.
20.30.
Vilhjálmur Hjálmarsson, rit-
höf. og fv. ráðherra, mun
spjalla um Vesturfara og V- ís-
lendinga. Síðan mun Berg-
steinn Jónsson, fv. sagnfræði-
prófessor, fjalla um „íslensk
Ameríkubréf‘, bréf V-íslend-
inga.
Opinn fundur, ókeypis, allir
velkomnir.
Harmonikuball
Lionsklúbburinn Muninn mun
standa fyrir harmonikuballi
föstudaginn 31. janúar nk. í
Lionsheimilnu Lundi, Auð-
brekku 25, Kópabogi. Húsið
verður opnað kl. 21.00.
Félagar úr Harmonikufélagi
Reykjavíkur sjá um að halda
uppi dúndrandi íjöri og lifandi
stemmningu sveitaballanna á
hinu rúmgóða dansgólfi staðar-
ins.
Allur ágóði af skemmtuninni
fer í líknarsjóð klúbbsins en
hann hefur m.a. stutt við bakið
á samtökum fatlaðra, einstak-
lingum og íleirum sem þurft
hafa á aðstoð að halda.
Aðgangseyrir verður 1.000
krónur.
I UMFERÐINNI
ERU ALLIR
í SAMA LIÐI