Dagur - Tíminn Reykjavík - 26.02.1997, Blaðsíða 8

Dagur - Tíminn Reykjavík - 26.02.1997, Blaðsíða 8
20 - Miðvikudagur 26. febrúar 1997 JDagur-Œmróm F O L IC Gefin voru saman þann 30. nóvember 1996 í Víðistaðakirkju þau Rut Ólafsdóttir og Björgvin Ólafur Óskarsson, af séra Sigurði Helga Guðmundssyni. Þau er tn heimilis að Selvogsgötu 6, u„<„orfirflL MYND Hatn' "rðí. Gffm Voru saman þann 16. nóvember í Krossinum, þau Svand|s GuðmundBdóttir og I Hallgrímur Birgisson, af t?|Uh'l?rÍ|ÞorffeÍnssyni- þau eru I ?I .^e|milis að Hraunbraut 2 síj KÁnmmMÍ * MYND Hafnarfirðl. Gefin voru saman þann 24. ágúst 1996 í Vlðistaðakirkju, þau Edda Svavarsdóttir og Emil Birgir Hallgrímsson af séra Sigurði Arnarssym. Þau eru til heimilis aö Sléttuhrauni 21, Hafnarfirði. myuo Mn*m Gefin voru saman þann 2 nóvember 1996 í «SðlkÍrkiU' Þau Si9frfð Runólfsdóttir og Þorvaldur Olafsson, af sóra Kjartani ♦ii u f'9urbjörnssyni. Þau eru til heimilis að Furuhlíð 23, Hafnarfirði. MYND Hafnarfirðl. ISjÍlpR Mynd: Bama & fjölakylduljósmyndlr fBuíðfíjáti vUkumcvt Ósköp kalt á íslandi Þau Cornelia Boncales og Grétar Smári Hallbjörnsson giftu sig þann 18. janúar síðastliðinn í Kristskirkju Landakoti og sá séra Pat- rik Briem um vígsluna. Við forvitnuð- umst aðeins um þau nýgiftu sem eru til heimilis að Túnbraut 11 á Skaga- strönd; Grétar var á sjónum en Cornel- ia varð fyrir svörum. „Ég er frá Filippseyjum og er kaþ- ólsk og þess vegna giftum við okkur í Kristskirkju. Ég kom til íslands fyrir átta mánuðum og finnst ég eiginlega ennþá hálfgerður ferðamaður en frænka mín er hérna líka og það er mjög gott. Ég á líka frænku í Reykjavík og heimsæki hana stundum." Giftingin fór fram klukkan þrjú á laugardegi og eftir athöfnina var hald- in veisla á Grand Hótel. „Við sváfum síðan á Hótel Sögu á brúðkaupsnóttina og vorum í Reykjavík í eina viku áður en við fórum svo aftur til Skagastrand- ar.“ Hvernig er að búa á Skagaströnd? „Það er mjög ólíkt því að búa á Fil- ippseyjum, hérna er svo kalt. En mig langar í skóla og hlakka líka til að geta farið að vinna en ég er að bíða eftir pappírunum mínum. Þegar þeir koma byrja ég að vinna í rækjunni hérna á Skagaströnd."

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.