Dagur - Tíminn Reykjavík - 02.04.1997, Síða 13
jDagnr-tDnmxrt
Miðvikudagur 2. apríl 1997 - 25
AL-ANON
Samtök ættingja og vina
alkohólista.
Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu?
Ef svo er getur þú í gegnum samtökin:
- Hitt aðra sem glíma við
samskonar vandamál
- byggt upp sjálfstraust þitt.
- bætt ástandið innan fjölskyldunnar.
- fundið betri líðan
Fundarstaður:
AA húsið, Strandgötu 21, Akureyri,
sími 462 2373.
Fundir í Al-Anon deildum eru:
Miðvikudaga kl. 21.00 og
laugardaga kl. 11.00
(nýliðar boðnir velkomnir kl. 10.30)
Jóga
Jóga - holl hellsubót!
Opinn kynningartími í jóga veröur
fimmtudaginn 3. april kl. 20 að Gler-
árgötu 32, 3. hæö (gengið inn aö
austan).
Byrjendanámskeið aö hefjast.
Veriö velkomin.
Árný Runólfsdóttir,
jógakennari.
Sími 462 1312.
Hjólbarðar
Ódýrir hjólbaröar!!!
Fyrsta flokks hjólbarðar fyrir traktora,
vinnuvélar og búvélar t öllum stærö-
um.
Sendum hvert á land sem er.
Dekkjahöllin, Akureyri.
Sími 462 3002, fax 462 4581.
Námskeið
Frá Sálarrannsóknafélaginu á Akur-
eyrl.
Námskeiö lita, Ijóss, hugar og handa,
veröur haldið dagana 4.-5. april ef
næg þátttaka fæst.
Leiðbeinandi er Helga Siguröardóttir,
myndlistakona.
Ýmisiegt
Víngeröarefni:
Vermouth, rauövín, hvítvín, kirsuberja-
vín, Móselvín, Rínarvln, sherry, rósa-
vín.
Bjórgeröarefni:
Þýsk, dönsk, ensk.
Plastbrúsar, stur, vatnslásar, alko-
hólmælar, sykurmælar, líkkjörar, filter,
kol, ktsill, felliefni, suöusteinar ofl.
Sendum í póstkröfu.
Hólabúöin hf.,
Skipagötu 4.
STmi 4611861.
Varahlutir
Óska eftir Toyota Tercel og Carina
’84-’88 til niöurrifs ofl.
Á sama staö eru til sölu 4 dekk 31",
10,5x15, lítið notuö.
Uppl. í síma 462 5655, Hrefna.
Messur
Glerárkirkja.
I dag miðvikudag verður kyrrð-
arstund í hádeginu kl. 12.00-
13.00. Orgelleikur, helgistund,
altarissakramenti, fyrirbænir. Léttur
málsverður að stundinni lokinni.
Allir velkomnir.
Sóknarprestur.
Samkomur
HviTASunriumKJM
Miðvikud. 2. aprfl kl. 20.30. Andlegar
þjálfunarbúðir.
Atliugið
Mömmumorgnar í Safnaðar-
heimili Akureyrarkirkju mið-
vikudaginn 2. apríl kl. 10-12.
Krflamessa. Krílamessa er
helgihald fyrir þau allra yngstu og í henni
á að láta þau ftnna fyrir páskagleðinni.
Allir foreldrar velkomnir með bömin sín.
Gangið um kapelludyr,_______________
| Frá Sálarrannsóknafélaginu á
A I / Akureyri.
NÁvJ Mallory Stendall starfar hjá fé-
• laginu 12.-24. apríl.
Einnig verður hún með námskeið í
næmni laugardaginn 19. apríl ef næg
þátttaka fæst.
Nánari upplýsingar og tímapantanir eru í
símum félagsins milli kl. 13 og 15.30 alla
virka daga.
Stjórnin.
Fundir
□ RÚN 5997040219 = 6.
Þríhyrningurinn,
-andleg miðstöð.
Akureyringar og nær-
sveitamenn.
Miðlarnir Skúli Viðar Lórenzson og Lára
Halla Snæfells verður með skyggnilýs-
ingarfund í Hamri v/Skarðshlíð, félags-
miðstöð Þórs, fimmtudaginn 3. apríl kl.
20.30.
Allir velkomnir, miðaverð kr. 1000,-
Þríhyrningurinn,
-andleg miðstöð,
Furuvöllum 13, 2. hæð,
Akureyri.
Sími 461 1264.
Takið eftir
Stígamót, samtök kvenna gegn kynferð-
islegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 í
st'ma 5626868.
Minningarkort Akureyrarkirkju fást f
Safnaðarheimili Akureyrarkirkju, Blóma-
búðinni Akri og Bókvali.____________
Minningarkort Gigtarfélags íslands
fást f Bókabúð Jónasar._____________
Minningarkort Glcrárkirkju fást á eft-
irtöldum stöðum: í Glerárkirkju, hjá Ás-
rúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu
Sigurðardóttur Langholti 13 (Ramma-
gerðinni), í Möppudýrinu Sunnuhlíð og
versluninni Bókval.
Athugið
i Miðstöð fyrir fólk í atvinnuleit.
j|| Opið hús í Punktinum alla
J miðvikudaga frá kl. 15-17.
Kaffiveitingar í boði, dagblöð
liggja frammi og prestur mætir á staðinn
til skrafs og ráðagerða.
Sérstök dagskrá auglýst ef svo ber undir.
Akureyrarkirkja.________
Samúðar- og heillaóskakort
Gideonfélagsins.
Samúðar- og heillaóskakort
Gideonfélagsins liggja frammi
í flestum kirkjum landsins, einnig hjá
öðrum kristnum söfnuðum.
Ágóðinn rennur til kaupa á Biblíum og
nýjatestamentum til dreifingar hérlendis
og erlendis.
Útbreiðum Guðs heilaga orð.
Frá Náttúrulækningafélagi Akureyrar.
Félagar og aðrir velunnarar eru vinsam-
lega minntir á minningakort félagsins
sem fást í Blómabúðinni Akri, Amaro og
Bókvali.__________
Iþróttafélagið Akur vill minna á minn-
ingarkort félagsins. Þau fást á eftirtöldum
stöðum: Bjargi Bugðusíðu 1 Akureyri og
versluninni Bókval við Skipagötu Akur-
eyri._______________________________
Minningar- og tækifæriskort Styrktar-
félags krabbameinssjúkra barna fást
hjá félaginu í stma 588 7555. Enn fremur
hjá Garðsapóteki, st'mi 568 0990 og víðar
um land.____________
Minningarkort Umhyggju, félags til
stuðnings sjúkum börnum, fást í síma
553 2288 og hjá Body Shop, sími 588
7299 (Kringlan)/561 7299 (Laugavegur
51).
Heilræði
Heitir vökvar
Heitir vökvar eru ein algengasta orsök
brunaslysa I heimahúsum.
Vegna óvarkárni hafa alvarleg brunasár
hlotist af brennandi heitu baðvatni.
Munið að kæling brunasára skiptir miklu
máli en mikilvægast er þó að koma I veg
fyrir þessi slys.
Vinningar Fjöldi vinninga Vinnings- upphæð
"| b 5 af 5 0 3.839.179
2. “pS.5 f V 4 100.910
3.4.15 58 12.000
4. 3af5 2.411 670
Samtats: 6.554.189
Upplýsingar um vinningstölur fást oinnig i sfmsvara
568-1511 eöa Grœnu númerl 800-6511 og (textavarpi
ásfðu 451.
Hamar
félagsheimili Þórs:
Salir til leigu
Tilvaldir til hvers
konar íþrótta- og tóm-
stundaiðkana.
Gufa - Pottur -
Búningsaðstaða
Hamar
sími 461 2080
Eiginmaður minn og faðir okkar,
BRYNJÓLFUR BRAGI JÓNSSON,
fyrrv. leigubflstjóri,
Vanabyggð 3, Akureyri,
lést að kvöldi laugardagsins 29. mars á Dvalarheimilinu Hlíð.
Jarðarförin auglýst síðar.
Guðrún Sigurbjörnsdóttir og dætur.
PÁLL FRIÐFINNSSON
frá Baugaseli,
sem andaðist 25. mars síðastliðinn,
verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju
föstudaginn 4. apríl kl. 13.30.
Þeim sem vildu minnast hans er bent á að láta Dvalarheimilið
í Skjaldarvík eða Hjartavernd njóta þess.
Bræður hins látna.
Eiginmaður minn og faðir okkar,
SIGURJÓN PÁLSSON,
bóndi,
Galtalæk, Rangárvallasýslu,
lést á heimili sínu að morgni 30. mars.
Jarðarförin auglýst síðar.
Sigrfður Sveinsdóttir og börn.
Faðir okkar og tengdafaðir,
JÓHANN SIGURÐSSON
frá Ljótsstöðum 2,
lést á Landspítalanum fimmtudaginn 27. mars.
Jarðsungið verður frá Akureyrarkirkju föstudaginn 4. apríl kl.
10.30.
Þeim sem vildu minnast hans er bent á deild 11E á Landspít-
alanum.
Margrét Á. Jóhannsdóttir, Haraldur B. Siggeirsson,
Sigurborg Jóhannsdóttir, Albert Jakobsson,
Sigrún Jóhannsdóttir.
Systir mín, mágkona og frænka,
KRISTÍN BERGÞÓRA LOFTSDÓTTIR,
Framnesi, Ásahreppi,
sem andaðist á Dvalarheimilinu Lundi 29. mars, verður jarð-
sunginn frá Akureyjarkirkju laugardaginn 5. apríl kl. 14.
Margrét Loftsdóttir,
Guðbjörn Jónsson,
Jóna og Þórunn Guðbjörnsdætur.
Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi,
SIGURJÓN PÁLL GUÐLAUGSSON,
fyrrv. skipstjóri,
frá Miðkoti,
lést mánudaginn 31. mars sl. á Dalbæ, heimili aldraðra Dalvík.
Jarðarförin auglýst síðar.
Synir, tengdadætur, barnabörn og barnabarnabörn.
Bróðir minn,
ÞORLÁKUR KOLBEINSSON,
bóndi,
Þurá í Ölfusi,
verður jarðsunginn frá Hveragerðiskirkju miðvikudaqinn 2.
apríl kl. 13.30.
Rútuferð verðurfrá BSÍ kl. 12.00.
Arinbjörn Kolbeinsson.