Dagur - Tíminn Reykjavík - 24.05.1997, Blaðsíða 23
iDítgur-'SImttrm
Laugardagur 24. maí 1997 - 35
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
09.55 HM í handknattleik:
Litháen-Island. Bein útsend-
ing frá Kumamoto t Japan.
Lýsing: Samúel Örn Erlingsson.
13.00 Hlé.
16.00 íþróttaþátturlnn.
17.00 HM í handknattlelk. Endursýnd-
ur verður leikur íslendinga og Litháa frá
því um morguninn.
18.20 Táknmálsfréttir.
18.30 Vík milli vlna (5:7) (Hart an der
Grenze). Þýsk/franskur myndaflokkur
um unglingaástir og ævintýri. Þýðandi:
Bjarni Hinriksson.
19.00 Strandverðlr
19.50 Veður.
20.00 Fréttir.
20.35 Lottó.
20.40 Simpson-fjölskyldan (3:24) (The
Simpsons VIII). Bandarískur teikni-
myndaflokkur. Þýðandi: Ólafur B.
Guðnason.
21.05 Aftur til framtíðar (Back to the
Future).
23.00 í greipum óttans
(Kreis der Angst). Þýsk
spennumynd frá 1995 um
flýr undan manni slnum og
flyst inn á æskuheimili sitt með dóttur
þeirra. Þar hafði hún löngu'áður séð
föður sinn myrða móöur hennar og nú
steöjar að henni dularfull ógn. Leik-
stjóri er Thomas Jauch og aðalhlutverk
leika Katja Flint, Martin Umbach og
Sandra Speichert. Þýðandi: Veturliði
Guðnason.
00.30 Útvarpsfréttlr í dagskrárlok.
konu
09.00 Barnaefni
12.00 NBA-molar.
12.25 SJónvarpsmarkaðurinn.
12.50 Babylon 5 (12:23) (e).
13.40 Lois og Clark (9:22) (e).
14.25 Vinir (8:24) (e).
14.50 Aðeins ein jörð (e).
15.00 Nýliöi ársins (e) (Rookie of the
Year). Stórskemmtileg mynd um gutt-
ann Henry Rowengartner sem verður
fyrir því óláni aö handleggsbrotna en
það er þó ekki með öllu illt því þegar
sárið grær hefur hann öðlast ótrúlegan
kraft sem kemur sér vel 1 hafnaboltan-
um. Aðalhlutverk: Thomas lan
Nicholas, Gary Busey, Albert Hall og
Daniel Stern.
16.40 Andrés önd og Mikki mús.
17.00 Oprah Wlnfrey.
17.45 Glæstar vonir.
18.05 60 mínútur.
19.00 19 20.
20.00 Bræörabönd
20.30 Ó, ráðhús! (11:22) (Spin City).
21.05 Glórulaus
. mma 22.45 Feigðarkossinn (Kiss
ifjjk- “ of Death). Hörkuspennandi
bandarísk bíómynd frá 1995
sem gerist I undirheimum bandarískrar
stórborgar. Hér segir af Jimmy Kilmart-
in sem reynir aö snúa baki viö lífi
glæpamannsins. Aðalhlutverk: David
Caruso (N.Y.P.D.BIue), Nicolas Cage,
Samuel L. Jackson og Helen Hunt.
Leikstjóri: Barbet Schroeder. Strang-
lega bönnuð börnum.
00.25 Hættuspil (e) (Dancing with
Danger). Spennumynd um einkaspæj-
arann Derek Lidor sem er ráöinn til aö
hafa upp á Mary Lewison. Aðalhlut-
verk: Cheryl Ladd og Ed Marinaro.
Stranglega bönnuð börnum.
01.55 Dagskrárlok.
16.55 Landslelkur í knatt-
spyrnu. Bein útsending frá
vináttulandsleik Englands og
Suöur-Afriku.
19.00 Íshokkí (33/35) (NHL Power
Week 1996-1997).
20.00 Herkúles (4/13) (Hercules). Nýr
og spennandi myndaflokkur um
Herkúles sem er sannkallaður karl í
krapinu. Herkúles býr yfir mörgum góð-
um kostum og er meðal annars bæði
snjall og hugrakkur. En fyrst og fremst
eru þaö yfirnáttúrulegir kraftar sem
gera hann illviöráðanlegan. Aðalhlut-
verk leika Kevin Sorbo og Michael
Hurst.
ÍLD
21.00 Apaplánetan 5
(Battle for the Planet of the
Apes). Fimmta myndin í röð-
inni um Apaplánetuna. Roddy
McDowall er sem fyrr í einu aðalhlut-
verkanna en í öörum helstu hlutverkum
eru Claude Akins, Natalie Trundy, Se-
vern Darden og John Huston en leik-
stjóri er J. Lee Thompson. Barátta
manna og apa heldur áfram en Cesar
(Roddy McDowall) trúir því undir niðri
að þeir geti lifað saman í sátt og sam-
lyndi. En önnur og brýnni mál bíða líka
úrlausnar. 1973.
22.25 Box með Bubba
(9/20). Hnefaleikaþáttur þar
sem brugðið verður upp
svipmyndum frá sögulegum viðureign-
um. Umsjón Bubbi Morthens.
23.25 Skaðleg ást (Mischievous).
Ljósblá mynd. Stranglega bönnuð
börnum.
01.00 Dagskrárlok.
BYLGJAN
09.00 Morgunútvarp á laugardegi.
Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádeglsfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.10 Meira fjör. Síðdegisþáttur um
allt milli himins og jaröar. Umsjón með
þættinum hefur hinn geðþekki Steinn
Ármann Magnússon og honum til að-
stoðar er Hjörtur Howser.
16.00 íslenski llstinn endurfluttur.
19.30 Samtengd útsendlng frá frétta-
stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Það er laugardagskvöld. Helgar-
stemning á laugardagskvöldi. Umsjón
Jóhann Jóhannsson.
23.00 Ragnar Páll Ólafsson og góð
tónllst.
RÁS 2
9.03 Laugardagslíf. Umsjón Hrafnhild-
ur Halldórsdóttir.
10.00 íþróttarásln. Bein lýsing frá HM
í Japan Litháen-ísland.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Helgi og Vala laus á rásinni.
15.00 Sleggjan. Umsjón Davíð Þór
Jónsson og Jakob Bjarnar Grétarsson.
16.00 Fréttlr.
17.05 Meö grátt í vöngum. Umsjón
Gestur Einar Jónasson.
19.00 Kvöldfréttlr.
19.30 Veöurfréttir.
19.40 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Vinsældallsti götunnar. Umsjón
Ólafur Páll Gunnarsson.
22.00 Fréttlr.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Næturvakt rásar 2. Umsjón
Ævar Örn Jósepsson.
24.00 Fréttir.
9.00 Fréttlr. 9.03 Út um græna
grundu. 10.00 Fréttlr. 10.03 Veður-
fregnlr. 10.15 Norrænt. Af músík og
manneskjum á Norðurlöndum. 11.00 í
vlkulokin. Umsjón Þröstur Haraldsson.
12.00 Útvarpsdagbókln og dagskrá
laugardagslns. 12.20 Hádeglsfréttir.
12.45 Veðurfregnlr og auglýsingar.
13.00 Fréttaaukl á laugardegl. 14.00
Póstfang 851. 14.35 Með laugar-
dagskaffinu. Ensk og amerísk sönglög
frá 19. öld. Kevin MDermott syngur
með D.C. Halls New Concert & Qu-
adrille band. 15.00 Boðið uppí fær-
eyskan dans. Annar þáttur af þremur.
Viðar Eggertsson fjallar um mannlíf I
Færeyjum og ræðir viö Islendinga sem
þar búa og Færeyinga sem dvalið hafa
á Islandi. (Áöur á dagskrá í janúar sl.)
16.00 Fréttlr. 16.08 Tónlistarhátíö
norræns æskufólks 1996. Frá tónleik-
um á Ung Nordisk Musik Festival í
Kaupmannahöfn í október í haust.
17.00 Gull og grænir skógar. Bland-
aður þáttur fyrir börn á öllum aldri.
18.00 Síödeglsmúsík á laugardegl.
Ella Fitzgerald, tríó Oscars Petersons
og stórsveit Quincy Jones. 18.48 Dán-
arfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöld-
fréttlr. 19.30 Auglýslngar og veður-
fregnir. 19.40 Óperukvöld Útvarpsins.
Bein útsending frá Toronto. Á efnis-
skrá: Beatrice og Benedikt eftir Hector
Berlioz. 22.15 Orð kvöldsins hefst að
óperu loklnni: Ragnheiöur Sverrisdóttir
flytur. 22.20 Inn vlð mlðju heims er
fjall. Ferðarispa frá Tíbet eftir Magnús
Baldursson. Síöari hluti. Lesarar Hall-
mar Sigurðsson og Stefán Jónsson.
(Áður á dagskrá 8. maí sl.) 23.10
Dustað af dansskónum. 24.00 Fréttir.
SUNNUDAGUR 2 5. M A í
05.55 HM í handknattlelk:
Sádi-Arabía-Ísland. Bein út-
sending frá Kumamoto í Jap-
an. Lýsing: Samúel Örn Erlingsson.
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
10.40 Hlé.
16.00 HM í handknattleik. Endursýnd-
ur leikur íslendinga og Sádi- Araba frá
því um morguninn.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Linda lærir aö synda
18.30 Dalbræður
19.00 Geimstöðin
19.50 Veður.
20.00 Fréttlr.
20.30 Með á nótunum
21.00 Áfangastaðir Önd-
veröarnes. Forðum var þjóð-
leið fýrir Snæfellsjökul og
þar vestan við jökulinn er Öndveröar-
nes, vestasti hluti Snæfellsness. Stikl-
aö er á stóru frá Arnarstapa, um
Hellna, hjá Lóndröngum, um Djúpalón,
Beruvík, um Neshraun og út á Önd-
verðarnes.
21.20 í blíðu og stríðu
22.15 Helgarsportið.
ip»i b 22.40 Heimillsbölið (Trip
d n TraPl- Áhrifamíkil bresk sjón-
H H varpsmynd frá 1996 um
hjónaband sem virðist slétt og fellt á
yfirborðinu en er í raun í molum vegna
ofbeldis og sektarkenndar. Leikstjóri er
Danny Hiller og aðalhlutverk leika
Kevin Whately og Stella Gonet.
00.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
09.00 Bangsar og bananar.
09.05 í Erilborg.
09.30 Urmull.
09.55 Disneyrímur.
10.40 Eln af strákunum.
11.05 Eyjarklíkan.
11.30 Úrvalsdelldin.
12.00 íslenski listinn.
13.00 Fyrir frægðlna
(Before They Were Stars).
Hvað gerði fræga fólkið áður
en það varð frægt? Fyrstu sporin á
frægðarbrautinni eru ekki öll jafn gæfu-
leg og hér sjáum viö myndir frá sokka-
bandsárum fræga fólksins þegar það
lék f lítt þekktum myndaflokkum eöa
jafnvel auglýsingum.
14.00 íþróttlr á sunnudegi.
16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
17.00 Húsið á sléttunni (Little House
on the Prairie)
17.45 Glæstar vonir.
18.05 í sviðsljósinu.
19.00 19 20.
20.00 Morögáta (8:22) (Murder She
Wrote).
21.00 Karlsvaka (2:2)
(Minningartónleikar um Karl
J. Sighvatsson).
21.50 60 mínútur.
22.40 Mörk dagsins.
23.05 Úrslitakeppni NBA. Sýnt verður
frá spennandi leik í úrslitakeppni NBA.
01.35 Dagskrárlok.
15.55 Knattspyrna. Sjóvá-Almennra
deildin
17.50 Suður-ameríska knattspyrnan
(9/65) (Futbol Americas).
18.45 ítalski boltinn. Út-
sending frá leik í 33. umferö
ítölsku knattspyrnunnar.
20.30 Golfmót í Asíu (9/31) (PGA Asi-
an)
21.30 Golfmót í Evrópu (14/35) (PGA
European Tour - Benson & Hedges
Internationa).
22.30 Ráðgátur (21:50) (X-Files). Alrík-
islögreglumennirnir Fox Mulder og
Dana Scully fást við rannsókn dular-
fullra mála. Aðalhlutverk leika David
Duchovny og Gillian Anderson.
23.15 Banvænn leikur (e)
(Fall Time). Spennumynd
meö Stephen Baldwin,
i, Jason London og Mickey
Rourke. Myndin gerist I smábæ í Mið-
vesturríkjum Bandarikjanna árið 1958.
Þrír skólapiltar ákveða að gera prakk-
arastrik með því aö setja á sviö morð.
En leikurinn fer úr böndunum þegar fé-
lagarnir flækjast óvart inn f atburöarás
þar sem verið er að fremja raunveru-
legan glæp. Leikstjóri er Paul Warner.
1995. Stranglega bönnuð börnum.
00.40 Dagskrárlok.
Sheryl
BYLGJAN
09.00 Morgunkaffi.
12.00 Hádeglsfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Hádeglstónar.
13.00 Erla Friðgeirs með góða tónlist
og flelra á Ijúfum sunnudegi.
17.00 Pokahornlö.
19.30 Samtengdar fréttir frá frétta-
stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf
tónlist á sunnudagskvöidi. Umsjón hef-
ur Jóhann Jóhannsson.
22.00 Þátturlnn þinn.
RÁS 2
9.00 Fréttir.
9.03 Milll mjalta og messu.
11.00 Úrval dægurmálaútvarps liölnn-
ar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Hljóörásin.
14.00 Sunnudagskaffi.
15.00 Rokkland.
16.00 Fréttir.
16.08 Sveltasöngvar á sunnudegl.
17.00 Knattspyrnurásln.
18.00 Tengja.
19.00 Kvöldfréttlr.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Knattspyrnurásin. Bein lýsing
frá Islandsmótinu f knattspyrnu.
22.00 Fréttir.
22.10 Kvöldtónar.
24.00 Fréttir.
9.00 Fréttir. 9.03 Stundarkorn f dúr
og moll. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöur-
fregnir. 10.15 Lítlð á akrana. 11.00
Guðsþjónusta í Fríkirkjunnl í Reykja-
vík. Séra Cecil Haraldsson prédikar.
12.00 Dagskrá sunnudagsins. 12.20
Hádeglsfréttir. 12.45 Veðurfregnlr,
auglýsingar og tónllst. 13.00 Á sunnu-
dögum. 14.00 Útvarpsmenn fyrri tíð-
ar. Fyrsti þáttur: Helgi Hjörvar. Umsjón
Gunnar Stefánsson. 15.00 Þú, dýra
list. Umsjón Páll Heiöar Jónsson. (End-
urflutt nk. þriöjudagskvöld kl. 20.00.)
16.00 Fréttir. 16.08 Fimmtíu mínútur.
Kleppsspítalinn 90 ára. Heimildarþátt-
ur Nönnu Sigurdórsdóttur um sögu
spítalans og ástandið í málefnum geö-
sjúkra. (Endurflutt nk. þriöjudag kl.
15.03.) 17.00 Tónlistarhátíð norræns
æskufólks 1996. Frá tónleikum á Ung
Nordisk Musik Festival í Kaupmanna-
höfn í október í haust. Umsjón Atli
Heimir Sveinsson. 18.50 Dánarfregnir
og auglýsingar. 19.00 Kvöidfréttir.
19.30 Veðurfregnlr. 19.40 Laufskál-
inn. (Endurfluttur þáttur.) 20.20 Hljóö-
ritasafnlö. Tónlist eftir Jón Leifs.-
21.00 Lesið fyrir þjóöina. (Endurtekinn
lestur liðinnar viku.) 22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvölds-
Ins Ragnheiöur Sverrisdóttir flytur.
22.20 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum
heimshornum. Umsjón Sigríður Steph-
ensen. (Áður á dagskrá sl. miöviku-
dag.) 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón
lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttlr.
M Á N U D A G U R
17.00 Spítalalíf (3/25) (MASH).
M A í
BYLGJAN
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Fréttir.
18.02 Lelðarljós
18.45 Sjónvarpskringlan.
19.00 Höfri og vinir hans
19.25 Beykigróf
19.50 Veður.
20.00 Fréttir.
20.30 Öldln okkar (19:26). Lengri líf-
dagar (The People’s Century: Living
Longer).
21.30 Afhjúpanlr
22.00 Á krossgötum (4:4) (Love on a
Branch Line). Breskur myndaflokkur
byggður á metsölubók eftir John Hadfi-
eld um eftirlitsmann sem er sendur til
að gera úttekt á starfi rannsóknarhóps
á sveitasetri í Austur-Anglíu og kynnist
þar mörgum kynlegum kvistum. Leik-
stjóri er Martyn Friend og aöalhlutverk
leika Michael Maloney, Leslie Phillips,
Maria Aitken og Graham Crowden. Þýö-
andi: Ýrr Bertelsdóttir.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
9.00 Llnurnar I lag.
9.15 Sjónvarpsmarkaðurinn.
13.00 Dís minna drauma (e) (Calend-
ar Girl). Rómantísk mynd sem gerist
snemma á 7. áratugnum.
14.30 Sjónvarpsmarkaöurinn.
15.00 Matreiðsiumeistarinn (e).
15.30 Ellen (9:13) (e).
16.00 Kaldir krakkar.
16.25 Steinþursar.
16.45 Sagnaþulurinn.
17.10 Glæstar vonlr.
17.40 Línurnar í lag.
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.30 Sjónvarpsmarkaöurlnn.
19.00 19 20.
20.00 Neyðarlinan
20.50 Búöarlokur. (Clerks).
22.30 Kvöldfréttir.
22.45 Eiríkur.
23.05 Dís minna drauma. (Calendar
Girl).
0.35 Dagskrárlok.
17.30 Fjörefnið.
18.00 íslenskl llstinn.
18.50 Taumlaus tónllst.
20.00 Draumaland
20.30 Stööln
21.00 Skotmarkið (Prime Target).
Kostuleg kvikmynd um tvo gjörólíka ná-
unga sem takast á hendur stórhættu-
legt feröalag þvert yfir Bandarikin. Al-
ríkislögreglan er búin að klófesta einn
liösmanna mafíunnar, mann að nafni
Coppella, og nú á sá hinn sami að
bera vitni gegn fyrrverandi féiögum sín-
um. Bönnuö börnum.
22.30 Glæpasaga (19/30) (Crime
Story). Spennandi þættir um glæpi og
glæpamenn.
23.15 Sögur að handan (21/26) (e)
(Tales From The Darkside). Hrollvekj-
andi myndaflokkur.
23.40 Spítalalíf (3/25) (e) (MASH).
0.05 Dagskrárlok.
9.05 Górillan
12.00 Hádegisfréttir
12.10 Gullmolar
13.00 íþróttafréttlr.
13.10 Gulli Helga-hress aö vanda.
16.00 Þjóöbrautin.
18.30 Gullmolar.
19.00 19 20.
20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar.
RÁS 2
09.03 Lísuhóll.
12.20 Hádeglsfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.03 Brot úr degi.
16.00 Fréttir.
16.05 Dagskrá:
17.00 Fréttir.-Dagskrá.
18.00 Fréttir.
18.03 ÞJóðarsálin
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Netlíf
21.00 Milli mjalta og messu.
22.00 Fréttir.
22.10 Hlustað með flytjendum.
09.00 Fréttlr. 09.03 Laufskállnn.
09.38 Segöu mér sögu, Kóngar í ríki
sínu og prinsessan. 09.50 Morgun-
leikfimi. 10.00 Fréttlr. 10.03 Veður-
fregnlr. 10.15 Árdeglstónar. 11.00
Fréttlr. 11.03 Samfélagiö í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20
Hádeglsfréttir. 12.45 Veðurfregnlr.
12.50 Auölind. 12.57 Dánarfregnir og
auglýsingar. 13.05 Stefnumót. 14.00
Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Gestir.
14.30 Frá upphafi tll enda. 15.00
Fréttir. 15.03 Söngur sírenanna 15.53
Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstig-
inn. 17.00 Fréttlr. 17.03 Víösjá.
18.00 Fréttir. 18.03 Um daginn og
veginn. Víðsjá heldur áfram. 18.30
Lesiö fyrir þjóðina: 18.48 Dánarfregnir
og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna endur-
flutt. 20.00 Tónllstarkvöld Útvarpsins.
21.00 22.00 Fréttir. 22.10 Veður-
fregnlr. 22.15 Orð kvöldslns. 22.20
Tónlist á síðkvöldi. 23.00 Samfélagiö
í nærmynd. 24.00 Fréttlr.