Dagur - Tíminn Reykjavík - 15.08.1997, Blaðsíða 9

Dagur - Tíminn Reykjavík - 15.08.1997, Blaðsíða 9
30ctgur-£Emtimi Húsnæðí óskast Greiðsluerfiðleikar Samkomur Tvö ungmenni frá Þórshöfn bráövant- ar litla íbúö (má vera herbergi með eldunaraöstööu) frá 1. sept. til 1. júní. Skilvísri greiðslu heitið. Uppl. í síma 468 1249. Atvinna Okkur vantar duglegan og llpran starfskraft í afgreiðslu Stúdió Ágústu og Hrafns. Helst eldri en 20 ára. Lysthafendur hafið samband við Amí I símum 462 3021 eða 897 8621. Óska eftir vinnu á Akureyri. Ég er 19 ára nemi og bráðvantar vinnu, kvöld eöa helgar. Margt kemur til greina. Vinsamlegast hafiö samband í síma 423 7829, Dóra.____________________ Veitingastaöur á Akureyri óskar eftir þjónustufólki í veitingasal (um er að ræða fullt starf og hlutastarf). Einnig hlutastarf í ræstingu. Umsóknir sendist á afgreiöslu Dags- Tímans, merkt „Top secret". Bifreiðar Til sölu Toyota Corolla Liftback 1600, 5 dyra, árg. 1985, 5 gíra, skoöaður '98. Ýmis skipti koma til greina. Get tekiö bíl uppí sem þarfnast við- gerðar. Uppl. í síma 462 5508 og 896 0499. Sala Hey til sölu (rúllur). Hagstætt verð, ef tekið er af túni. Sjáum um að koma rúllunum á flutn- ingstæki. Uppl. í síma 462 6746 og 462 6756. Til sölu rammahnífur fyrir innrömmun, 5 málverk, mót til aö steypa vasa og styttur í leir og prentvél (safngripur). Uppl. gefur Hannes í s. 552 3081. Erum vön fjárhagslegri endurskipu- lagningu hjá einstaklingum, fyrirtækj- um og bændum. Höfum 8 ára reynslu. Gerum einnig skattframtöl. Fyrirgreiösian efh., Laugavegi 103, 5. hæö, Reykjavík, sími 562 1350, fax 562 8750. Píanóstillingar Bændur Bændur - verktakar. Búvéladekk, vinnuvéladekk. Góö dekk á góðu verði. Við tökum mikiö magn beint frá fram- leiðanda sem tryggir hagstætt verð. Sendum hvert á land sem er. Dekkjahöllin Akureyri, sími 462 3002_____________________________ Traktorsdekk & básamottur. Eigum gott úrval af Vredestein trak- tors- og landbúnaðardekkjum. Sterk og góð vara frá Hollandi. Beinn inn- flutningur tryggir góða þjónustu og hagstætt verð. Muniö þýsku básamotturnar á góða verðinu. Gúmmívinnslan hf. - Akureyri, sími 461 2600. Verö viö píanóstillingar á Akureyri dagana 17.-21. ágúst. Uppl. t símum 462 5785 og 895 1090. isólfur Pálmarsson. Árnað heilla Laufey Valgeirsdóttir, Skólastíg 14A, Stykkishólmi, verður 80 ára 19. ágúst. Hún tekur á móti gestum í félagsheimil- inu Skildi sunnudaginn 17. ágúst kl. 15- lik___________________________________ Guðrún Kristjánsdóttir, Víðiiundi 6i, Akureyri, verður áttræð á morgun, 16. ágúst. Hún heldur ásamt bömum sínum upp á afmælisdaginn kl. 16-19 í Húsi aldraðra, Lundargötu 7, á Akureyri, og vonast til að sjá þar sem flesta ættingja og vini. Messur Akureyrarkirkja. Sunnudagur 17. ágúst. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Svavar A. Jónsson. Allir velkomnir til messu. Kaþólska kirkjan, Eyrarlandsvegi 26, Akureyri. Föstudagur 15. ágúst. Uppnuming Mar- íu meyjar. Messakl. 18. Laugardagur 16. ágúst. Messa kl. 18. Sunnudagur 17. ágúst. Messa kl. 11. Glerárkirkja. Sunnudagur 17. ágúst. Kvöldguðsþjón- usta verður í kirkjunni kl. 21. Sr. Hannes Öm Blandon þjónar. Ath. 1 sumarleyfi mínu mun sr. Hannes Öm Blandon þjóna prestakallinu út ágústmánuð. Sr. Gunnlaugur Garðarsson. Takið eftir Hornbrekka Ólafsfirði. Minningarkort Minningarsjóðs til styrkt- ar elliheimilinu að Hombrekku fæst í Bókvali og Valbergi, Ólafsfirði.____ Minningarspjöld Hríseyjarkirkju fást í Bókabúð Jónasar. Minningarspjöld Zontaklúbbs Akur- eyrar fást í Bókabúð Jónasar, Hafnar- stræti og Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Minningarspjöld Sambands íslenskra kristniboðsfélaga fást hjá Pedromynd- um, Skipagötu 16. Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10, Akureyri. Föstud. 15. ágúst. Kökusala og fatamarkaður í miðbæn- um (göngugötunni) kl. 13-18. Kotnið og gerið góð kaup. Sunnud. 17. ágúst kl. 20. Almenn sam- koma í litla salnum. Allir velkomnir.____________________ Hvítasunnukirkjan. Föstud. 15. ágúst kl. 20.30. Samkoma í umsjá unga fóiksins. Sunnud. 17. ágúst kl. 11. Safnaðarsam- koma. (Brauðsbrotning). Ræðumaður Jó- hann Pálsson. Almenn samkoma kl. 20. Ræðumaður G. Rúnar Guðnason. Bænastundir eru mánudags-, miðviku- dags- og föstudagsmorgna kl. 6-7, og þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14. Allir hjartanlega vclkomnir. Vonarlínan, sími 462 1210. Símsvari allan sólarhringinn með orð úr ritning- unni sem gefa huggun og von. hí Tfr , Csffw'SJ Heilræði Ætlið þið í bátsferð? Munið tilkynningaskyldu. Segið ábyrg- um aðila hvar þið ætlið að sigla - hvert ferðinni er heitið og hvenær ráðgert er að koma aftur. DENNI DÆMALAUSI Alltaf byrja þeir fyrr og fyrr Þýðir það að ég verði að vera að setja jólaskrautið upp. þœgur miklu fyrr? Föstudagur 15. ágúst 1997 - 21 Ástkær eiginmaður minn, faðir okk- ar, tengdafaðir, afi og langafi, RÚTUR SKÆRINGSSON, Víkurbraut 9, Vík í Mýrdal, verður jarðsunginn frá Víkurkirkju laugardaginn 16. ágúst kl. 14. Guðbjörg Jónsdóttir, Sigurjón Rútsson, Kristín Einarsdóttir, Kristín Rútsdóttir, Eysteinn Helgason, Heiðrún Rútsdóttir, barnabörn og barnabarnabarn. Skrifstofa íslandsflugs á Akureyrarflugvelli: 461 4050 Símbréf 461 4051 ISLANDSFLUG -gerir fleirum fært aö fijúga Konnarakvöld hátíðartjaldinu \ Vín laugardagskvöidið 16. ágúet. Syngjandi afkomendur Jóhanns Konráðssonar og Fanneyjar Oddgeirsdóttur: Jóhann Már Jóhannsson Svavar Hákon Jóhannsson Örn Viðar Birgisson Stefán Birgisson og Jóna Fanney Svavarsdóttir ásamt Guðjóni Pálssyni undirleikara. Söngkonsert hefst kl. 21.30. Kvöldskemmtun byrjar kl. 18 með grillveislu og hljóðfæraleik. Velkomin á Konnarakvöld Einstakt tækifæri - ferð til Bandaríkjanna Reykjavíkurlistinn býður stuðningsfólki sínu upp á 7 daga ferð til Bandaríkjanna. Flogið er til Baltimore 27. september til sunnudagsins 5. október næstkomandi. Gist verður á glæsihótelinu Hotel Sheraton Baltimore North. Farið verður í skoðunarferðir til Washington, í Hvíta húsið og ýmsar stjórnsýslustofnanir Bandaríkjanna heimsóttar. Hótelið er staðsett við eina stærstu verslunarmiðstöð á austurströnd Bandaríkjanna, Towson Town Mall. Verð á mann í tvíbýli í sjö nætur er kr. 44.000 ásamt flug- vallarskatti. Fyrir þá sem vilja framlengja ferðina um viku og njóta sólarinnar í Florida er boðið upp á vikuferð til Fort Lau- derdale með gistingu á ferðamannahótelinu Bahia Cabana Resort. Viðbótarverð vegna þessa er kr. 27.000 á mann í tví- býli. Fararstjóri verður Guðiaugur Tryggvi Karlsson sem veitir nánari upplýsingar.

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.