Dagur - Tíminn Reykjavík - 19.09.1997, Side 7

Dagur - Tíminn Reykjavík - 19.09.1997, Side 7
t + JDitgur-'QImmm NORÐURLAND Gloría á Oddvitanum Á föstudags- og laugardagskvöld maetir hin húsvíska hljómsveit Gloria og skemmtir gestum Oddvitans. Oddvitinn býður upp á matseðla fyrir hópa og fyrirtæki og eru uppiýsingar veittar í síma 462 6020. Fjör á Kaffi menningu Á föstudagskvöldið spiiar tvíeykið Bjarni Tryggva og Brooks A. Hood fyrir gesti og gangandi en á laugardagsköld verður Dónakvöld í umsjá Bjarna Tryggva. Allir eru velkomnir en viðkvæmnu fóiki er bent á að sitja heima. Á eftir leika Bjarni og Brooks fyrir gesti til klukkan 03. Sólir og Svarthol Laugardaginn 20. september klukkan 14 flytur Dr. Gunnlaugur Björnsson, stjarneðlisfræðingur við Háskóla íslands fyrirlestur í Oddfellowhús- inu. Fyrirlesturinn er hluti af fyrirlestraröð í tilefni tíu ára afmæli Háskólans á Akureyri. Síðasta áratuginn hafa mörg mælitæki stjarnvísindanna verið send á braut um jörðu. Þar á meðal er Hubbelssjónaukinn sem á margan hátt hefur stórkostlega aukið við þekkingu manna á furð- um alheimsins. Kaffi Akureyri Á Kaffi Akureyri leika þeir Gulli og Maggi fyrir gesti á föstudagskvöldið. Þeir munu stilla sér upp á sviðinu með tvo gítara og plokka upp næstum hvaða lög sem fólk fýsir í. Strákarnir eru frá Ólafsfirði og auk trúbadorsstarfa eru þeir með hljómsveitinni Tvöföld áhrif sem leikur á laugardagskvöldið á sama stað. Fjölskyldusamkoma á Hjálpræðishernu m Sunnudaginn 21. september klukkan 17 verður fjölskyldusamkoma á Hjálpræðishernum, Hvannavöllum 10. Samkoma þessi markar upp- haf á vetrarstarfi auk þess sem húsnæðið verð- ur þá tekið aftur formlega í notkun eftir um- fangsmiklar endurbætur. Frá Leikfélagi Akureyrar Sala áskriftarkorta á sýningar Leikfélags Akur- eyrar í vetur er nú hafin af fullum krafti. Sýnd verða fjögur verk og hefur því félagið fjögur tromp að bjóða í vetur. Verð á kortum sem gilda á öll fjögur verkefni vetrarins kosta 5000 krónur en kort á fjórar frumsýningar 6000 króni. • Einnig er hægt að kaupa kort sem gilda á sýningar á þremur verkum. Um helgina verður sölumaður LA með sölubás í Bókvali við Hafnarstræti. LÍF c vJFJÖR HVAÐ ER I BOÐI? Félagsheimilið Hvammstanga Laugardaginn 20. sept. verða þær Auður Haf- steinsdóttir, fiðluleikari og Guðríður St. Sigurð- ardóttir píanóleikari með tónleika á vegum Tón- listarfélags Skagafjarðar í Miðgarði í Varmahlíð og hefjast þeir kl. 15.30. HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ Endurfundir Árgangurinn 1971, sem brautskráðist frá Fella- skóla vorið 1987, ætlar að hittast í tilefni þess að 10 ár eru frá því að við lukum námi. Fagnað- urinn verður haldinn í Þjóðleikhúskjallaranum laugardaginn 20. seþtember og hefst kl. 21 stundvíslega. Vinsamlegast athugið að makar eru velkomnir og enginn aðgangseyrir er fyrir kl. 22. Nánari upplýsingar gefa Bernharð Eðvarðs- son (s. 896 6775), Björgvin Sigurðsson (s. 551 8232) og Einar Skúlason (s. 562 6349). Árbæjarsafn / 40 ára afmæli Árbæjarsafns, ókeypis aðgangur. Laugardaginn 20. sept. verða liðin rétt 40 ár síð- an Árbæjarsafn var opnað gestum. Af því tilefni verur opið þann dag kl. 13 - 17 og er aðgangur ókeypis. Auk sýningarhúsanna gefst kostur á að skoða geymsluskemmur safnsins og mynda- deild. Kl. 15 verður messa í safnkirkjunni. Leið- sögn um safnsvæðið verður kl. 13 og 16. Safn Ásgríms Jónssonar Sýning á uppstillingum og útimyndum stendur til febrúarloka 1998. Safnið er að Bergstaða- stræti 74 og er opið kl. 13.30-16 laugardaga og sunnudaga. Lokað í desember og janúar. Siglfiröingar á Hótel Sögu Árshátíð Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni verður haldin laugardaginn 20. sept. og hefst með borðhaldi kl. 19.00. Upplýsingar gefur Helga Ottósdóttir í síma 557 6110. Ríó og vinir á Hótel Sögu. Laugardagana 27. sept og 4. okt. munu Ríódrengirnir skemmta gestum Hótel Sögu. Ríó tríóið er sennilega stærsta tríó í heimi og er nú skipað 8 mönnum, en þeir eru: Ágúst Atlason, Helgi Pétursson, Ólafur Þórðarsson, Björn Thoroddsen, Szymon Kuran, Magnús R. Eln- arsson, Grettir Björnsson og Gunnlaugur Briem. Með þeim koma fram þeir félagar Bubbi Mort- hens og KK, en þetta mun vera í fyrsta skipti sem Ríó, KK og Bubbi koma saman á einni og sömu skemmtuninni. Og ef þetta er ekki nóg, þá þætast við þau Egill Ólafsson, Sigrún Eva Ármannsdóttir og Tamlasveitin þegar líður á kvöldið. Skemmtunin hefst kl. 22 og fyrir þá sem vilja er þriggja rétta kvöldverður í boði. Ail- ar nánari uþplýsingar er að fá í síma 552 4022. Laugarvegur 22 Laugardaginn 20.sept. kl. 17 opnar Ómar Stef- ánsson myndlistarmaður sýningu á olíumál- verkum á veitingastaðnum „22“ við Laugaveg 22. Málverkin eru öll unnin á þessu ári og til sölu. Heimasíða Ómars er: http:this is IN- FERNO 5) Hóte ísland * Leugardaginn 20. sep. verður gleðileikurinn „Prinsessan" flutt á Hótel íslandi af leikhópnum Regínu og Sniglabandinu. Þríréttaður veislu- kvöldverður. Að lokinni sýningu verður stór- dansleikur þar sem Páll Óskar Hjálmtýsson og Sniglaþandið halda uppi fjörinu til kl. 03. Listasafn ASÍ, Ásmundarsal við Freyjugötu Sex listakonur í Textílfélaginu standa fyrir þrykksýningu í Listasafni ASÍ, sem opnar laug- ardaginn 20. sept. kl. 16. Þema sýningarinnar er „BLÁR“. Sýningin stendur til 5. október og Listasafnið er opið þriðjudaga- sunnudaga, kl. 14-18. Tónleikar til styrktar Tékkum I Háskólabíói laugardaginn 20. sept. kl.14 verða haldnir tónleikar til styrktar þeim sem hafa orðið fórnarlömb flóðanna í Tékklandi. Enn eru um 12.000 manns heimilislausir í Tékklandi eftir flóð sem gengu yfir landið fyrir tveim mánuðum. Á tónleikunum koma fram 75 listamenn og þar verður boðið upp á popp, jazz, þjóðlög, kór- söng, óperur, píanó og flautuleik, eitthvað við allra hæfi. Miðaverð er 1.200 kr. og fer miðasal- an fram í Hálskólabíói. Þeir sem ekki sjá sér fært að koma á tónleikana, en vilja leggja sitt af mörkum, er vinsamlega bent á bankareikning Neyðarhjálpar úr Norðri, nr. 72000 í Búnaðar- bankanum, aðalbanka, sem er fjárgæsluaðili söfnunarinnar. Listasafn ASÍ Laugardaginn 20. sept. verður opnuð í Lista- safni ASÍ sýning á verkum Jóhannesar S. Kjar- val. Sýning þessi er jafnframt fyrsta sýning safnsins í „Arinstofu" nýjum sal á fyrstu hæð. Sýningin stendurtil 16. nóvember. Geröasafn Síðasta sýningarhelgi í Gerðarsafni. í austursal sýnir Kristin Jónsdóttir frá Munkaþverá pappírs- verk með íslenskum örnefnum og þrívíð verk úr ull og plexigleri. í vestursal sýnir Málfriður Aðal- Föstudagur 19. september 1997 - 19 steinsdóttir stór, litrík myndverk þar sem hún stíl- færir form úr íslensku landslagi. Ragna ingi- mundardóttir sýnir á neðri hæð safnsins stór og voldug leirker sem hún skreytir og málar. Ráöhúsiö Gyða Ölvisdóttir opnar myndlistarsýningu undir heitinu „Verndun Jarðar“ í Ráðhúsi Reykjavíkur,* Tjarnarsal, 20. sept., n.k. kl. 15. Sýningin verður opin til 30. sept. Oddi Trúarlíf á Sturlungaöld, ráðstefna til heiðurs Régis Boyer, verður haldin i Háskóla íslands, stofu 101 í Odda, laugardaginn 20. sept. 1997. Ráðstefnan hefst kl. 9. Félag eldri borgara Félagsvist í Risinu í dag kl. 14. Allir velkomnir, Guðmundur stjórnar. Göngu Hrólfar fara í létta göngu frá Risinu Hverfisgötu 105 kl. 10 laugar- dag. Skrifstofa félagsins lokar kl. 14.30 í dag vegna viðtöku félagsins á Þorraseli. LANDIÐ Sextettinn Soma á Selfossi Föstudaginn 19. sept. mun sextettinn Soma halda austur fyrir fjall og rokka í Gjánni á Sel- fossi. Aðgangseyrir er kr. 500 og hefst skemmt- unin kl. 11 um kvöldið. Vestmannaeyjar Leikþátturinn „Frátekið borð“ eftir Jónínu Leós- dóttur verður sýndur á Hótel Bræðraborg í Vestmannaeyjum laugardaginn 20. og sunnu- daginn 21. september kl. 21. Skógræktarfélag íslands/ Feröafélag íslands Ný haustlita- og fræsluferð í Bæjarstaða- og Núpsstaðaskóga verður farin á vegum Skóg- ræktarfélags íslands og Ferðafélags íslands helgina 19.-21. sept. n.k. og er brottför frá Um- ferðamiðstöinni, austanmegin kl. 19.00. Gist verður í góðri svefnpokaaðstöðu að Hótel Freysnesi í Öræfasveit. Allar nánari upplýsingar eru veittar í síma 568 2533. Flateyrarkirlga Messa kl. 11 í Flateyrarkirkju sunnudaginn 21. sept. 1997. Organisti lllugi Gunnarsson. TÓNLEIKAR • LEIKLIST • KVIKMYNDIR • IVI E S S U R • G S mn • F U N D 1 R Bg er á réttum stað... Brautarholti 1 • Sími 511 7000 • Fax 511 7070 centrum@centrum.is • www.centrum.is @centrum.is

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.