Dagur - Tíminn - 10.09.1996, Blaðsíða 9
Uppskera -
handverk -
svona er lífið í landinu
Snorri Pálsson, Hrafnagili, að skera korn.
Mynd: GS
Byggingaframkvœmdir hafa verið með meira móti
hjá krökkunum áAkureyri í sumar.
Höll sumarlandsins er risin!
Við Leirutjörn í Innbænum á Akureyri (Fjörunni),
[’uT?™1 "‘ ''f i ~ ' «
f ~ v ' *
Réttað
á Síðu
Undan gangna- og ijall-
mönnum og geltandi
hundum streyma f]ár-
söfnin nú til byggða af afrétti.
Komið er haust og einsog öðr-
um árstíðum fylgja því hefð-
bundin verk í sveitum landsins.
Fyrstu íjárréttir haustsins voru
sl. föstudag, en þá drógu bænd-
ur á Síðu í Vestur-Skafta-
fellsýslu fé sitt í sundur í Foss-
rétt, þar sem þessi mynd var
tekin. Krakkarnir heita Iðunn
og Páll Bjarnason. Mynd:pok.