Alþýðublaðið - 08.06.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.06.1921, Blaðsíða 2
s Afgréidsla tuaðsins er f Alþýðahúsina við fsgðifsstrieti og Hverfisgötn. Sími »S8. Augiýilagura sé skilað þasgað eða f Gstecberg i sfðasta iagi kl to árdegis, þans dag, sem þær siga að koma i biaðið. Áskriftaigjald ©ín kr. á mánuði. Augiýsingaverð kr. s.jo cm. eiadáikuð. Útsðlutnenn beðsir að gera skil tii afgreiðsiuonar, að missta kosti ársfjórðungsiega. það, hve mörgum kressum hans hátigo hefði hugsað sér að útbýta meðal höíðingjanna í —- En hvað er eg að hugsaf Garð* urinn ekki hálínaður enn. — Og eg ligg hér og grufla út í mál, sem eg fæ engan botn í. Áfram sueð verkið, karl minn. — Það skil eg. Reynslan er búin að kenna mér að skiija það. — Látum okk- ur sjá. — Garðunnn sá arna hefir gefið mér um IOO krónur undan* fadn haust, fram yfir það sem út- seaðið hefir kostað. — Að vísu er Viðín kuldaleg og hamingjan má vita hvort nokkuð sprettur í hon* um í sumar. — Og þó treysti eg slraparanum svo, að aldrei geti íarið svo iila, að eg bafi ekki 40 —50 kr. upp úr garðinum í þetta ssan. — Jæja þá, þó eg fái enga eftii vinnu, þá borgar þó máske garðurinn minn hluta af kostnað- mum við átvesslumar og fagnað- mu, sem höfðingjarnir fá einir að njóta með kónginum. — Það er bara sárast að vita ekki með vissu, hvox'; höfðingjarnir dga nokkuð með að láta mig og Sveinka bróðir borga átveizlurnar peirra og kóngslns. Mér finst það vera hróplega ósanngjarnt. Verkamaður. Greía þessi er tekln úr „Verka- mannmum* á Aknreyri. JfrtattgpyramHftlkarinn « gær- kvöldi mUi Vihdags og K. R. fór svo, að Víkiagusf vtnn með 6:1. ALÞYÐUBLAÐIÐ firlenð símskeytt. Khöfn, ódagsett. Hersks verkfalliða Símað er frá Kristjaníu, að verkfalismenn séu víða tekair til vinnu aftur. Hétanir Lloyd George. Símað er frá Londón, að Lloyd Gsorge háfi tilkynt verkamönnun- uns það, að tilboð stjórnarinnar um 10 miljón sterlingspunda styrk til að draga úr lauaaiækkuninni, falli úr gildi, ef ekki náist sam- komulag innan hálfs mánaðsr. Bandamenn og Schlesínmálin. Símað er frá Berlín, að banda- mannanefndin í Upp Schlesíu hafi krafist þess af Höfer yfirforingja hers Þjóðverja í Schlesíu, að hann dragi her sinn í hlé innan 12 stunda, ella verði her Frakka tek- inn burt úr iðnhéruðum Upp-Schle síu, og verði þau þá á valdi Pó! verja. Greinargerð Lenins um matYöruskaít, (F»h.) Ég talaði í dag við Koroleff félaga úr iðnaðar- og verkamanna- umdæminu Ivacovo Vosnessensk. Hann hafði með sér tölur og heimildir. A fyrsta árinu störfuðu ekki rneira en 6 verksmiðjur og engin meira en 6 raánuði. Það var allur iðnaður vor þá. A síð- asta ári byrjuðu 22 nýjar verk smiðjur, sem viðstöðuíaust störf uðu í marga mánuði, sumar */* ár. Samkvæmt aýjustu upplýsing- um áttu þær að fraraleiða 150 miijónir archin. Þær í'eugu aðeins helming af því brsnni sem nauð synlegt var og þeim var ætlaö. Það sýuir oss Ijóslega hvernig á- standið er í Ivanovo-Vosnessensk annars getur þetta giit íyrir ait Rússl. A þessu getum vér einnig séð hvernig ástandið er hjá bænd- unutn, þegar einnig kemur kvik fjárdauðinn og þáð, að ómögulegt er að flytja brenni til járnbrauta- stöðvanna oghaínarbæjanna. Verk- smiðjurnar í Ivanovo Vosnessensk fengu þess vegua minna brenni, minni mó og minni hráoliu, og þess vegna sætir það furðu að þar sem þær aðeins fengu heim- inginn af breaai því sem nauð- syniegt var, að þær þó gátu fram- leitt 117 miljónir af þeim 150 miijónurn sem áæuað var. Þær uku framleiðslumagn vinnunnar og fluttu verkamennina í betri verk- smiðjur. Aðeins á þann hátt gátu þær framleitt svona mikið. Það sem áætlað var að framleitt yrði af vefnaðarvöru á 9, flokksþicgi var rúmi. 600 miljónir. Við höí- um ekki framleitt meira en */3 þess, þar sem uasdæmi esns og Ivaaovo Vosnessensk íramieiddi að- eins 117 miijónir. Hugsið ykkur Rússland með sfnum rniljónafjölda og með 117 miljónir archin af vefnaðarvöru. Það er ekki neitt. Iðnaðurinn var þannig komran, að það virtist næstum óbugsandi að eadurreisa hann vorið 1921. Við þurftum á stórum her að halda og koinum upp miijónaher, en það var erfitt að kalia hann heim í skyadi á vetrardegi þegar sam- göngutækin voru aö miklu leyti eyðiiögð Oss tókst það samt með miklum erfiðismunum. Þannig var ástandið. Og var nokkurt annað úrræði en þetta, að íakmarka kornbirgðirnar og draga að sér aðeins 240 miljónir Pud í staðinn fyrir 423 miljónir Pud. Það er það minsta sem við getum dreg- ið að okkur. Nákvæmiega það sem við getum koinist af með. Ef við látum oss ekki nægja það verðum við einhvern vegian að auka framieiðsluna hjá bændunum, Til þess væri sjálfsagt bezt að koma upp stórrekstri. Hið bezta og eina rétta væri auðvitað að auka fraraleiðsiuna í verksmiðjun- um og framleiða nauðsynjavörur handa bændunum, ekki einungis vefnaðarvörur heldur lika landbún- aðarvékr og landb.verkfæri, þó ekki væri nema þau sem alira mest þörf er á. Málmiðnaðinum var eks komlð og vefaaðarvörunni. Þannig var það. Það tókst oss ekki að endurreisa iðnaðinn eftir 9. flokksþing. í heilt ár höfðum vér haft styrjöid, vantað sam- göngutæki og brenni, og land- búnaðurinn hafði orðið fyrir þung- um búsifjum. Hverjar ráðstafanir getum vér gert tii að hjálpa land- búnaðinum? Það er ekkert annað ráð en að minka aðdráttinn og

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.