Dagur - Tíminn - 24.09.1996, Blaðsíða 1
Bls 3
Hrossa-
réttir hjá Hún-
vetningum
vorur
AKUREYRI
Þriðjudagur
24. september 1996
79. og 80. árgangur
181. tölublað
Verð í lausasölu
150 kr.
Neskaupstaður
Akureyri
Fyrsta sfldin
Stefnt að því að vinna
sem allra mest af þeim
síldarafla sem berst á
land í haust til manneldis,
segir Freysteinn Bjarna-
son, útgerðarstjóri.
Börkur NK-122, einn báta
Síldarvinnslunnar hf. í
Neskaupstað, fékk 120
tonn af sfld í Berufjarðarál á
sunnudag og landaði aflanum á
mánudagsmorgun. Freysteinn
Bjarnason, útgerðarstjóri, segir
að xun fallega sfld sé að ræða
og fer hluti aflans til reynslu í
heilfrystingu, en einnig í tunn-
ur, hausskorið og slógdregið, en
stefnt sé að því að vinna sem
allra mest af þeim sfldarafla
sem berist til Neskaupstaðar í
haust til menneldis.
Ekki voru fleiri bátar komnir
til veiða þarna, en Jóna Eðvalds
SF-20 frá Hornafirði var að
gera klárt til að fara á þessar
slóðir. Freysteinn segir að hægt
sé að gera Beiti NK-123 kláran
til sfldveiða með stuttum fyrir-
vara ef eitthvað finnst af sfld á
þessum slóðum, en hann muni
halda í þessari viku norður fyr-
ir land til að kanna hugsanleg
loðnumið, en flotinn hefur verið
í höfn síðustu daga vegna lok-
unar veiðisvæðis fyrir norðan
Kolbeinsey vegna mikillar smá-
loðnu í aflanum. Á sama róli og
Beitir NK eru fleiri bátar, m.a.
Jón Kjartansson SU-111. Jó-
hann A. Jónsson, framkvæmda-
stjóri Hraðfrystistöðvar Þórs-
hafnar hf., segh að vel komi til
greina að senda Júpíter ÞH-61
eða Júlla Dan GK-197 á sfld-
veiðar, enda sé kominn tími á
þessar veiðar. En vegna þess að
til standi að vinna sem mest af
sfldaraflanum til manneldis
megi ekki sækja fastar en svo
að frystihúsið á Þórshöfn hafi
undan að vinna aflann. GG
gegn brunavörnum? sia ms 5
Háskóli íslands i Heilsugæslustöðvar
i
Fer ðakostn að n r kringum
Gengur vel
að manna
130.000 kr. á starfsmann
E
I rlendur ferðakostnaður
I á vegum Háskóla ís-
llands og stofnana hans
var rúmlega 100 milljónir kr.
á síðasta ári, þriðjungi hærri
en árið áður. Þar af átti Há-
skólinn einn rúmlega 81 milij-
ón, sem er hæsti erlendi
ferðakostnaður skráður á
eina stofnun í Ríkisreikningi,
ef aðalskrifstofa utanríkis-
ráðuneytisins er undanskilin.
Samkvæmt atvinnuvega-
skýrslum eru unnin ársverk á
vegum HÍ í kringum eitt þús-
und. Þannig að erlendur ferða-
kostnaður virðist _____________
hafa verið í kring-
um 100.000 kr. að
meðaltali á hvert
stöðugildi á árinu.
Enda erlendur
ferðakostnaður
vegna HÍ og stofn-
ana hans ríflega
10. hiuti alls slíks
kostnaðar sem
rikissjóður greiðir.
Innlendur ferðakostnaður á
vegum Háskóla íslands og að-
keyptur akstur (m.a. vegna
starfsmannabfla og leigubif-
reiða) nam hátt í 31 milljón
króna á árinu. Þannig að alls
borgaði ríkissjóður ríflega 130
milljónir króna í ferðakostnað
og bflastyrki vegna starfs-
manna Háskóla íslands á sxð-
asta ári.
Risnukostnaður á vegum HÍ
var síðan um 5,7 milljómr á síð-
asta ári, sem var heldur lægra
en árið áður. Samanlagðxxr
ferða- og risnukostnaður var
Erlendur ferdakostnaður
á vegum Háskóla íslands
hækkaði um þriðjung í
fyrra í 10O milljónir króna
þannig um 137 milljónir króna
á árinu.
Launakostnaður Háskóla ís-
lands var um 1.400 milljónir í
fyrra, hvar af nærri 450 millj-
ónir voru vegna yfirviimu. At-
hygli vekur að launakostnaður
HÍ hækkaði aðeins um 2% frá
árinu á undan, og að sú hækk-
un var einungis vegna aukinnar
yfirvinnu.
Seðlabankinn
Hækkar vextina
Seðlabanki íslands hefur
tilkynnt um hækkun vaxta
og lausafjárhlutfalls inn-
lánsstofnana í því skyni að
viðhalda stöðugleika í gengis-
og verðlagsmálum. Grannt
verður fylgst með framvindunni
á næstunni og metið hvort
Seðlabankinn þurfi að grípa til
frekari aðgerða. „Framvinda
rfkisfjármála og kjaramála mun
ráða miklu um hvort og hvenær
hægt verður að slaka á í pen-
ingamálum á ný á komandi
vetri“. í því skyni að stuðla
áfram að lágri verðbólgu hefur
Seðlabankinn ákveðið að
hækka vexti bankans í viðskipt-
um við innlánsstofnanir og
ávöxtun í tilboðum bankans í
ríkisvíxla um 0,4%. Jafnframt
var ákveðið að hækka lausa-
fj árhlutfall innlánsstofnana úr
10% upp í 12% frá 1. október,
segir í tilkynningu frá Seðla-
bankanum.
Sjá einnig bls. 2 og 8.
Nú tæpun hálfum mánuði
eftir að samningar tók-
ust í deilu heilsugæslu-
lækna og ríkisins og læknar
komu aftur til starfa er starf-
semi heilsugæslustöðva víð-
ast komin í eðilegt horf, að
sögn Ólafs Ólafssonar, land-
læknis. Enn vantar þó lækna
á nokkrum stöðum.
„Þetta hefur gengið framar
vonum. Á sumum stöðum er
enn verið að manna og það hef-
ur genguð sæmilega. Við erum
enn að reyna að manna staði á
Vestfjörðum og vonanadi tekst
það. Eins hefur ekki tekist að
manna á norðausturhorninu,
þ.e. á Raufarhöfn,“ sagði Ólaf-
ur.
Hann sagði aðspurður að um
væri að ræða 1-2 staði fyrir
vestan þar sem enn hefur ekki
tekist að manna. Hann segir
mönnun á heilsugæslustöðvum
út á landi hafa batnað mjög hin
síðari ár. Þannig hefur heilsu-
gæslulæknum á hverja 100 þús-
und íbúa fjölgað úr ríflega 30 í
tæplega 60 og hjúkrunarfræð-
ingum úr 30 í ríflega 70 frá
1978. IIA