Dagur - Tíminn - 17.10.1996, Side 12

Dagur - Tíminn - 17.10.1996, Side 12
24 - Fimmtudagur 17. október 1996 iOjtgur-(Emtmn APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 11. október til 17. október er í Laugamesapóteki og Árbæjarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplysingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek em opin virka daga á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vik- una hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar em gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeg- inu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00- 13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Pimmtudagur 17. október. 291. dag- ur ársins - 75 dagar eftir. 42. vika. Sólris kl. 8.24. Sólarlag kl. 18.00. Dagurinn styttist um 7 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 hestur 4 angra 7 átvagl 8 óþétt 9 undirförul 10 skarð 11 mælti 13 dreitill 14 slóðar 17 trylli 18 tré 20 aðstoð 21 gyðjuheiti 22 fæði 22 stingur Lóðrétt: 1 brún 2 kvalafullt 3 lítil- ræði 4 íhugult 5 tré 6 hrúgi 12 ásaki 14 styggja 15 flakk 16 gras 19 klast- ur Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 ört 4 sló 7 nei 8 tíð 9 gil 10 eða 11 stefin 13 ein 14 bekkur 17 efi 18 mær 20 inn 21 ómi 22 tin 23 tuð Lóðrétt: 1 öng 2 reis 3 tiltekinn 4 stefnumót 5 líði 6 óðan 12 eik 14 beit 15 efni 16 ræmu 19 rið G E N G I Ð Gengisskráning nr. 188 16. október 1996 Kaup Sala Dollari 65,990 68,560 Sterlingspund 106,510 107,060 Kanadadollar 49,540 49,850 Dönsk kr. 11,3790 11,4400 Norsk kr. 10,2830 10,3390 Sænsk kr. 10,1430 10,1990 Finnskt mark 14,6020 14,6890 Franskur franki 12,8850 12,9590 Belg. franki 2,1148 2,1275 Svissneskurfranki 52,9500 53,2400 Hollenskt gyllini 38,8400 39,0700 Þýskt mark 43,5900 43,8100 Itölsk líra 0,04380 0,04408 Austurr. sch. 6,1940 6,2320 Port. escudo 0,4319 0,4345 Spá. peseti 0,5183 0,5215 Japansktyen 0,59910 0,60270 (rskt pund 107,820 108,490 Stjörnuspá Vatnsberinn Þú hugleiðir að frenija glæpi gegn mannkyni í dag en hættir við eftir umhugsun. Væ? Fiskarnir Ýlfrandi stuð og læti og ljóst að það er uppi á þér typpið. Sérstaklega konum merkisins. Hrúturinn Þú gerir þarflr þínar í dag en þær reynast sér- þarflr. Alltaf þarft þú að þykjast vera eitthvað spes. Nautið I>ú nýtur mikillar ijárhagslegrar velgengni í dag. Kröfur fólks eru reyndar af- stæðar í þessum efnum. Einn gæti fundið 5000-kall og verið miklu lukkulegri en niðursoð- inn bissnessjöfur sem verður hundfúll yflr að græða aðeins 550.000 í verðbréfaviðskiptum. Tvíburarnir Fimmtudagar eru góðir dagar en það þarf að fara svolítið vel með þá. Best er að líta á þessa vini okkar sem hvíldar-spa fyrir bombuna miklu, helgina sem allir bíða eftir. Krabbinn I>ú hittir smáfólk í dag sem horfir á þig stórum augum og spyr af hverju þú sért svona öglí. Blessuð einlægnin hjá börnunum en þau þurfa að bæta enskuskotið málfar sitt. Ljónið Frances Drake sem skrifar stjörnuspá í Mogga hafði samband við koll- ega sinn hér á blaöinu og hót- aði kæru ef ekki yrði látiö und- an kröfum hennar. Frances beib hyggur að atvinnuöryggi hennar sé í voða og segir þetta blað skaða ímynd spáfólks al- mennt. Það er rétt hjá þér Frances. % Mejjan Þú lendir á geð- veikum sleik með samstarfsmanni þínum í dag en kemst að því þór til hrellingar að hann er tvítyngdur. Það er óstuð þegar kossar eru annars vegar. Vogin Þú verður lang- bestur í dag. Segðu konunni það. Sporðdrekinn Það er hagl á Vest- fjörðum núna. Spáðu nú bara í hvað þú átt það gott. Bogmaðurinn Rjúpnaskytta í merkinu skítur á sig í dag eftir erf- iða göngu en sleppur án meiðsla. Hér skipta ufsilonin sköpum. Steingeitin Þú verður í dolby í dag.

x

Dagur - Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.