Dagur - Tíminn - 18.10.1996, Blaðsíða 15

Dagur - Tíminn - 18.10.1996, Blaðsíða 15
ÍDagur-Stmmrt Föstudagur 18. október 1996 - 27 Viðtöl og kórsöngur varpinu,“ segir Sigurgeir Sig- mundsson, kaupmaður í Versluninni Grund á Flúðum. „Ég hef gaman af sjón- varpsþáttum, til dæmis um byggðasögu og íslenska nátt- úrufræði. Til að mynda var í fyrrahaust ijandi góður þáttur um kaupstaðarafmæli Seyðis- Qarðar sem ég hafði gaman af. Mér skilst að Neskaupstað- ur eigi bráðlega sambærilegt afmæh á næsta ári og ég bíð spenntur eftir þætti um þann kaupstað. Vona bara að hann verði jafn góður og Seyðis- íjarðarþátturinn," segir kaup- maðurinn á Grund. „Ég hlusta talsvert á út- varp á morgnana þegar ég er í búðinni að vinna. Er þá með stillt á gömlu Gufuna og ein- mitt á þeirri rás kemur mikið af efni frá ykkur að norðan. Þar hef ég gaman af þáttum eins og Byggðalínan og Sam- félagið í nærmynd, fyrir utan að alltaf Ðnnst mér gaman að hlusta á viðtöl og kórsöng," segir Sigurgeir. Sigurgeir Sigmundsson kaupmaður Eins og flestir aðrir sit ég nánast límdur yflr sjón- varpsfréttum beggja stöðvanna. Það getur varla verið í frásögur færandi. Þeg- ar þú hringdir sat ég og var að horfa á fréttirnar í Sjón- AHUGAVERT I KVÖLD Sjónvarpið kl. 22.30 Veggfóður Islenska bíómyndin Veggfóður, sem er frá 1992, segir frá tveimur ungum mönnum, Lass og Sveppa, sem reka skemmtistað í Reykjavík. Ung sveitastúlka, Sól, kemur til borgarinnar til þess að læra söng og Lass og Sveppi veðja um það hvor þeirra verði fyrri til að fá hana með sér í bólið. En þá kemur ástin til skjalanna. Lass vill hætta við veðmálið en Sveppi er ekkert á þeim buxunum. Leikstjóri er Júlí- us Kemp og í helstu hlutverkum eru Balt- asar Kormákur, Steinn Ármann Magnús- son, Ingibjörg Stefánsdóttir, Flosi Ólafsson, Ari Matthíasson og Dóra Takefusa. Kvik- myndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 14 ára. Þegar tveir eða fleiri sitja í rólegheitum yflr blöðunum, lesa og skrjáfa og stöku ,ju“, og „ég meina það“ rífur þögnina, dettur rýnanda alltaf í hug sena úr Horfðu reiður um öxl... nema hvað rýnandi kýs að eyða einu atriði úr myndinni sem kemur í hug- ann. í Horfðu reiður um öxl er kona að strauja og tveir karlmenn að lesa blöðin, taka sér tvo, þrjá tíma í að fara vandlega í gegnum allt sem blöðin segja þeim að sé merkilegt. Já, blöðin og fréttatímar útvarps og sjón- varps hafa veruleg áhrif á gildismatið, hverju við eig- um að hafa skoðun á, vit á og löngun til að fylgjast með. Áhrifin liggja ekki hvað síst þarna og því hefur okkur verið kennt leynt og Ijóst að fréttir frá þriðja heims löndunum séu ekki eins merkilegar og kappum- ræður forsetaframbjóðenda Bandaríkjanna... sem er fyrsta frétt á íslandi. Stóru fréttastofurnar ráða þessu og ekkert geng- ur að jafna þungann á milli frétta heimshornanna. En svo rýnandi rjúki nú úr einu í annað er ástandið samt alls ekki slæmt á íslandi miðað við t.d. Frakkland og Bretland þar sem Evrópu- lönd, Asíulönd eru ekki til nema þau sjálf og svo Bandarfkin. Rýnanda finnst samt að Bretarnir í Ilorfðu reiður um öxl hafi verið að fræðast ægilega um heims- málin á meðan konan straujaði og er þess vegna að velta því fyrir sér hvort allt sé nú ekki á verri veg, útþynnt þröskuldarþvaður sem kannski kemur manni ekki við, svo er hundaæði að herja á þjóðir og margt miklu áhugaverðara sem engum eyrum nær! SJ Ó N VA R P U T V A R P o o SJÓNVARPIÐ 16.20 Þingsjá. 16.45 Leiöarljós. 17.30 Fréttir. 17.35 Táknmálsfréttir. 17.45 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 18.00 Malli moldvarpa (Dér Maulw- urf) og Bílaleikur (Hot Rod Dogs). 18.25 Kobbi og Katrín. 18.50 Fjör á fjölbraut (Heartbreak High III). 19.50 Veöur. 20.00 Fréttir. 20.30 Happ ? hendi. 20.35 Dagsljós. 21.05 Taggart - Dauös manns kista (Taggart: Dead Man’s Chest). 22.00 Stuttmyndadagar í Reykjavík 22.55 Veggfóöur - erótísk ástarsaga. íslensk bíómynd um tvo unga menn sem reka skemmtistað I Reykjavík. Ung sveitastúlka kemur til borgarinnar og félagarnir veöja um þaö hvor þeirra verði fyrri til aö fá hana meö sér í bóliö. í helstu hlutverkum eru Baltasar Kormákur, Steinn Ármann Magnús- son, Ingibjörg Stefánsdóttir, Flosi Ólafsson, Ari Matthíasson og Dóra Takefusa. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 14 ára. 00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STOÐ 2 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Heilagt hjónaband (Holy Matrimony). 14.35 Sjónvarpsmarkaöurinn. 15.00 Taka 2. 15.30 Hjúkkur (Nurses). 16.00 Fréttir. 16.05 Kóngulóarmaðurinn. 16.30 Sögur úr Andabæ. 17.00 Unglingsárin. 17.30 Glæstar vonir. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.00 19 20. 20.00 Babylon 5. 20.55 Lögregluforinginn Jack Frost (A Touch of Frost 15). 22.45 Sögur að handan: Djöflabaninn (Tales from The Crypt: Demon Knight). Stranglega bönnuö börnum. 00.15 Nuddarinn (Rubdown). Hörku- spennandi sakamálamynd um nuddar- ann Marion sem er skuldum vafinn. Hann freistast til aö taka vafasömu tilboöi frá manni aö nafni Harry Orwits. Bönnuö börnum. 01.45 Dagskráriok. STOÐ STOÐ 3 8.30 Heimskaup - verslun um víöa veröld. 17.00 Læknamiöstööin. 17.20 Borgarbragur (The City). 17.45 Murphy Brown. Hópur ofstæk- isfullra umhverfisverndarsinna ákveð- ur aö ræna Murphy þegar hún neitar að birta frétt um losun eiturefnaúr- gangs. 18.10 Heimskaup - verslun um víða veröld. 18.15 Barnastund. 19.00 Ofurhugaíþróttir. 19.30 Alf. 19.55 Fréttavaktin (7:13). 20.25 Önnur kona (Another Woman). 21.55 Umbjóöandinn. 22.40 Fórnarlamb ofbeldis (Victim of Rage). Donna kynnist Dennis þegar hún heimsækir Susie systur slna í Colorado. Eftir stutt kynni giftast þau. Fyrst í staö finnst henni ekkert at- hugavert viö áhuga hans á vaxtarrækt en þegar hún kemst aö því aö hann hefur neytt stera sem orsaka tíöar og ofbeldiskenndar skapsveiflur veröur hún hrædd. Myndin er ekki viö hæfi barna. 00.05 Fjölskylduleyndarmál (Deadly Family Secrets). Myndin er bönnuö börnum. 01.35 Dagskrárlok Stöövar 3. svn © SYN 17.00 Spítalalíf (MASH). 17.30 Taumlaus tónlist. 20.00 Framandi þjóð (Alien Nation). 21.00 Svikarinn (Soft Deceit). 22.30 Undirheimar Miami (Miami Vice). 23.20 Glæpaforinginn (Baby Face Nel- son). Spennumynd frá bannárunum, byggö á sönnum viöburöum um glæpaforingjann Babyface Nelson sem var miskunnarlaus moröhundur en fádæma klaufi í bankaránum. Stranglega bönnuö börnum. 00.50 Spítalalíf (MASH). 01.15 Dagskrárlok. RAS 1 09.00 Fréttir. 09.03 „Ég man þá tíð“. 09.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sagnaslóö. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á há- degi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auðlíndin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins. Veggirnir hlusta eftir Margaret Mill- ar. 13.25 Hádegistónar. 14.00 Frétt- ir. 14.03 Útvarpssagan, Lifandi vatn- iö, eftir Jakobínu Sigurðardóttur (5), 14.30 Miðdegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Afreksmenn í 40 ár. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Fimm fjóröu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kol- brúnar Eddudóttur. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. 18.30 Lesið fyrir þjóöina: Fóstbræörasaga. 18.45 Ljóö dagsins. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Augtýsing- ar og veðurfregnir. 19.40 Meö sól I hjarta. 20.20 Sagan bak viö söguna. 21.20 Heimur harmóníkunnar. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvóldsins: Sigríöur Valdimarsdóttir flytur. 22.20 Tónlist á síökvöldi. 23.00 Kvöldgestir. 24.00 Fréttir.

x

Dagur - Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.