Dagur - Tíminn - 19.10.1996, Síða 21
íDagmÆmtmn
Laugardagur 19. október 1996 - 33
ökukcnnsU
Kenni á Mercedes Benz.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega námsgögn.
Hjálpa til við
endurnýjunarpróf.
Ingvar Björnsson
ökukennari frá KHI
Akurgerði 11 b, Akureyri
Sími 895 0599
Heimasími 462 5692
Hlióðfæri
Okukennsla
Harmonika.
Nú er til sölu góö ítölsk Borsini hnappa-
harmonika. Hún er 3ja kóra 120 bassa.
Uppl. í síma 464 1179 hvenær s'em er.
Fataviðgerðir
Tökum aö okkur fataviðgerðir.
Fatnaöi veitt móttaka frá kl. 1-4 e.h.
Burkni ehf.
Gránufélagsgötu 4, 3. hæö.
Jón M. Jónsson, klæðskeri.
Sími 462 7630.
Geymið auglýsinguna.
Kenni á glænýjan og glæsilegan Mazda
323 sportbíl.
Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni all-
an daginn, kvöldin og um helgar.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari,
heimasími 462 3837,
farsíml 893 3440,
simboöl 846 2606.
Trésmíðavinna
Hestafólk
Húsnæði óskast
Par bráövantar 2ja herb. íbúö til leigu.
Uppl. í síma 462 2264, Gunnar og Lilja.
Verslunarhúsnæði
Til sölu eöa leigu 115 fm verslunarhús-
næöi í Sunnuhlíö.
Pálmi Stefánsson,
vlnnusími 462 1415,
heimasími 462 3049.
Fyrirtæki
Tll sölu Saumastofan Sauma-Kúnst ehf.
ásamt brúöarkjóla- og samkvæmisfata-
leigu.
Besti tíminn framundan.
Uppl. á daginn í síma 462 7010, á
kvöldin í síma 462 6160 og 462 5743.
Sala
Tll sölu hestakerra meö bremsubúnaði
og Ijósum, fyrir tvo hesta og trippi.
Uppl. gefur Jóhann Einarsson í sima
478 8949.
Tll sölu vél AMC 258 ekin 70 þús. 35“
Kumho ekin 2 þús, veltibúr í Willys CJS.
Vél úr Fiat Uno 1100 árg. 86 ekin 60
þús.
Uppl. í síma 462 2425, Tryggvi.
Einstak tækifæri til að eignast tímaritið
Hestlnn okkar frá byrjun til 1988 og Eiö-
faxa frá byrjun til 1983.
Allt frumprent og sem nýtt. Ómetanlegar
heimildir fyrir allt áhugafólk um íslenska
hestinn.
Uppl. i síma 462 1212 eftir kl. 19.00.
Dýrahald
Kvígur tll sölul
Til sölu nokkrar kvígur á aldrinum 12-18
mánaöa.
Uppl. í síma 463 1155 og 462 4988.
Felgur - Varahlutir
Eigum mikiö úrval af innfluttum notuö-
um felgum undir flestar geröir japanskra
bíla. Eigum einnig úrval notaðra vara-
hluta í flestar gerðir bifreiöa.
Bílapartasalan Austurhlíö, Akureyri.
Opið 9-19, laugard. 10-17.
Sími 462 6512, fax 461 2040.
Varahlutir
Japanskar vélar, sími 565 3400.
Flytjum inn lítið eknar vélar, girk.,
sjálfsk., startara, alternat. o.fl. frá Jap-
an. Erum aö rífa Vitara '95, Feroza '91-
'95, MMC Pajero '84-91, L-300 '85-'93,
L-200 ’88-'95, Mazda pickup 4x4 '91, E-
2000 4x4 '88, Trooper ’82-’89, Land
Cruiser '88, HiAce '87, Rocky '86-'95,
Lancer '85-’91, Lancer st. 4x4 ’87-’94,
Colt '85-'93, Galant '86-'91, Justy 4x4
'87- '91, Mazda 626 '87-’88, 323 '89,
Bluebird '88, Swift '87-'92, Micra '91,
Sunny ’88-'95, Primera '93, Civic '86-
'92 og Shuttle 4x4 '90, Accord '87, Co-
rolla '92, Pony ’92-'94, Accent '96, Polo
'96. Kaupum bíla til niðurrifs. ísetning,
fast verö, 6 mán. ábyrgö. Visa/Euro
raögr. Opiö 9-18.
Japanskar vélar, Dalshrauni 26,
Viögerðir, nýsmíöi.
Tek aö mér alls konar trésmíðavinnu,
bæöi úti og inni.
Trésmlöja Gauta Valdimarssonar,
sími 462 1337.
Ýmislegt
Víngerðarefni:
Vermouth, rauövín, hvítvín, kirsuberjavín,
Móselvín, Rínarvín, sherry, rósavín.
Bjórgeröarefni:
Þýsk, dönsk, ensk.
Plastbrúsar, siur, vatnslásar, alko-
hólmælar, sykurmælar, líkkjörar, filter,
kol, kísill, felliefni, suöusteinar ofl.
Sendum í póstkröfu.
Hólabúöin hf.,
Skipagötu 4, sími 4611861.
Þjónusta
fyrir
Alhliöa hreingerningaþjónusta
heimili og fyrirtæki!
Þrifum teppi, húsgögn, rimlagardínur og
fleira.
Fjölhreinsun,
Grenivellir 28, Akureyri.
Símar 462 4528 og 897 7868.
Bólstrun
Húsgagnabólstrun.
Bílaklæönlngar.
Efnlssala.
Látiö fagmann vinna verkiö.
Bólstrun Einars Guöbjartssonar,
Reykjarsíða 22, sími 462 5553._________
Bólstrun og viögeröir.
Áklæöi og leöurlíki í miklu úrvali.
Vönduö vinna.
Visa raðgreiöslur.
K.B. bólstrun,
Strandgötu 39,
sími 462 1768. _________
Klæði og geri viö húsgögn fýrir heimili,
stofnanir, fýrirtæki, skip og báta.
■ Áklæði, leöurlíki og önnur efni til bólstr-
unarí úrvali. Góöir greiðsluskilmálar.
Visaraögreiöslur.
Eldhús Surekhu
Hvernig væri aö prófa indverskan mat,
framandl og Ijúffengan, kryddaöan af
kunnáttu og næmni?
Ekta indverskir réttir fýrir einkasam-
kvæmi og minni veislur.
í hádeginu á virkum dögum er hægt að
fá heitan mat á tilboðsverði.
Alltaf eitthvaö nýtt I hverjum mánuöi.
Hringiö og fáiö upplýsingar í síma
4611856 eöa 896 3250.
Vinsamlegast pantiö meö fyrlrvara.
Indís,
Suöurbyggö 16, Akureyri.
sem líta mjög vel út. Þaö borgar sig aö
athuga felgukaup á vetrardekkin.
GV-dekkjaverkstæöi
viö Réttarhvamm á Akureyri.
Sími 461 2600.
Vetrardekk
Nýjung frá BRIDGESTONE!
Vetrardekk sem eru betri en nagladekk.
Komiö, sjáíö og sannfærist.
GV-dekkjaverkstæöi
viö Réttarhvamm á Akureyri.
Sími 461 2600.
DENNI DÆMALAUSI
„Fórstu í dýragarðinn og þeir hleyptu þér
út aftur?“
Sími 462 5322, fax 461 2475.
SÁÁ
SÁÁ auglýsir.
Mánudaginn 21. okt. nk. kl. 17.15 talar
yfirlæknir SÁÁ, Þórarinn Tyrfingsson um
„Áfengissýki, þunglyndi og fontex" aö
Glerárgötu 20, 2. hæð.
SÁÁ, fræöslu- og leiöbeiningastöö
Glerárgötu 20, sími 462 7611.
Samkomur
Hjálpræðisherinn HvannavöII-
um 10, Akureyri.
Sunnudaginn kl. 11.00: Sunnu-
dagaskóli.
Kl. 19.30: Bænastund. Kl. 20.00: Almenn
samkoma.
Mánudaginn kl. 16.00: Heimilasambandið.
Miðvikudaginn kl. 17.00: Krakka-klúbbur,
fyrir 6 ára og eldri. Kl. 20.30: Biblía og
bæn.
Fimmtudaginn kl. 17.00: 11 + -, fyrir 10-12
ára krakka. Kl. 20.30: Hjálparflokkur.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Húsfélög, einstaklingar
athugib!
Framleiöum B-BO eldvarnahurbir,
viðurkenndar af Brunamálastofnun
ríkisins, í stigahús og sameignir.
Gerum fast verbtilboð
þér ab kostnabarlausu.
Isetning innifalin.
Alfa ehf. trésmibja.
Innréttingar
E
d\ / '/ 0
! T~
o ö
ö
» * -
ÍU
Framleiðum
Eldhúsinnréttingar.
Baðinnréttingar.
Fataskápa.
Gerum föst verðtilboð.
Greiðsluskilmálar.
Dalsbraut 1 • 600 Akureyri
Sfmi 461 1188 Fax 461 1189
Samkomur
* ÍQk* K.F.U.M. og K. Akureyri.
;ÉT&ál Sunnudagur 20. okt. Bænastund
W kl. 20.30.
Allir velkomnir.
sími 565 3400. Fagmaöur vinnur verkiö.
Leitiö upplýsinga.
Felgur Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akurevri.
SJÓNARHÆÐ
HAFNARSTRÆTI 63
Sunnudagur 20. október: Sunnudagaskóli
í Lundarskóla kl. 13.30.
Öll böm velkomin.
Mánudagur 21. október: Ástjamarfundur
kl. 18 að Sjónarhæð.
Allir krakkar velkomnir.
Vottar Jehóva
Opinber fyrirlestur:
„Hver er sem Jehóva Guð okkar?“
Laugardagur 19. október kl. 17.00, Sjafnar-
stíg 1, Akureyri.
Vottar Jehóva.
HVÍTASUnnumKJAtl ^MWSHUD
Sunnud. 20. okt. kl. 11.00: Safnaðarsam-
koma. (Brauðsbrotning). Safnaðarmeðlimir
em hvattir til að mæta.
Sunnud. 20. okt. kl. 14.00: Samkoma.
Ræðum. Reynir Valdimarsson læknir. Beðið
fyrir þörfum fólks og Guð svarar.
Samskot tekin til kristniboðs.
Allir em hjartanlega velkomnir.
Messur
ÍKaþólska kirkjan
Eyrarlandsvegi 26, Akureyri.
Messa laugardag kl. 18.00.
Messa sunnudag kl. 11.00.
Mööruvallaklaustursprestakall.
Guösþjónusta verður í Möðruvallaklaust-
urskirkju sunnudaginn 20. október kl.
14.00. Um leið hefsl barna- og fcrmingar-
starf velrarins. Við upphaf bamastarfs eru
foreldrar hvattir til að mæta með bömum
sínum og afhent verður nýtt sunnudaga-
skólaefni. Fundur verður með fermingar-
bömum og foreldrum þeirra strax að athöfn
lokinni.
Hulda Hrönn M. Helgadóttir.___________
Húsavíkurkirkja.
Helgihald sunnudaginn 20. októ-
ber.
* Sunnudagask61ikl.il.
Vænst er þátttöku foreldra með börnum sín-
um.
Guðsþjónusta kl. 14, altarisganga, Guð-
mundur Guðmundsson héraðsprestur pred-
ikar.
Vænst er þátttöku lermingarbarna og for-
eldra þeirra.
Fermingarböm aðstoða.
Helgistund í Miðhvammi kl. 16.
Sóknarprcstur.
Akurcyrarprcstakall.
mSunnudagaskóli Akureyrarkirkju
verður nk. sunnudag í Safnaðar-
heimilinu kl. 11. Munið kirkjubfl-
ana. Allir velkomnir.
Messað verður í Akureyrarkirkju nk. sunnu-
dag kl. 14. B.S.
Mánudaginn 23. október verður biblíulestur
í Safnaðarheimilinu.
Messur
Dalvíkurkirkja.
Æskulýðsmessa sunnudaginn 20. október
kl. 11.
Landsmót æskulýðsfélaga kirkjunnar. Ungt
fólk syngur. Altarisganga.
Allir velkomnir.
Sóknarprestur.____________
Urðakirkja.
Barnamessa fyrir söfnuðina í Svarfaðardal
sunnudaginn 20. október kl. 14. Allir vel-
komnir.
Sóknarprestur. _____
Laufássprcstakall.
Guðsþjónusta í Grenivíkur-
kirkju nk. sunnudag 20. okt. kl.
14.00.
Fermingarböm mæti í kirkjuna kl. 13.00.
Kyrrðar- og fyrirbænastund í Svalbarðs-
kirkju sunnudagskvöld 20. okt. kl. 21.00.
Sóknarprestur.
Glerárkirkja.
Laugardagur 19. október.
|k Biblíulestur og bænastund
verður í kirkjunni kl. 11.
Þátttakendur fá afhent stuðningsefni sér að
kostnaðarlausu.
Sunnudagur 20. október.
Barnasamkoma verður í kirkjunni kr. 11.
Foreldrar eru hvattir til að fjölmenna með
bömum sínum.
Guðsþjónusta verður kl. 14.00.
Fundur æskulýðsfélagsins feldur niður
vegna landsmóts æskulýðsfélaga kirkjunnar
sem haldið er þessa helgi á Dalvfk.
Sóknarprestur.
Fundir
F.B.A. samtökin (fullorðin börn alkóhól-
ista).
Emm með fundi alla mánudaga kl. 21 í AA-
húsinu við Strandgötu 21, efri hæð, Akur-
eyri.
Allir velkomnir.
OA-samtökin. Fyrir þá sem eiga við ofáts-
vanda að stríða.
Fundir þriðjudaga kl. 21.00 að Strandgötu
21, (AA-húsið) Akureyri.
Takið eftir
Vonarlínan, sími 462 1210 símsvari allan
sólarhringinn með orð úr rintingunni sem
gefa huggun og von.___________________
Þríhyrningurinn -
andleg miðstöð.
Miðillinn Lára Halla Snæfells
starfar hjá okkur næstu viku.
Tímapantanir á einkafundi fara fram í síma
461 1264 alla daga.
Þríhyrningurinn - andleg miðstöð
Furuvöllum 13, II. hæð, sími 461 1264,
Akureyri._____________________________
Leiðbeiningastöð heimilanna, sími 551
2335.
Opið frá kl. 9-17 alla virka daga.____
Minningarkort sjóðs Guðnýjar Jónsdóttur
og Ólafs Guðmundssonar frá Sörlastöðum í
Fnjóskadal til styrktar sjúkum og fötluðum í
kiijusóknum Fnjóskadals, fást í Bókabúð
Jðnasar.______________________________
Minningarspjöld Kvenfélagsins Hlífar
fást í Bókabúð Jónasar, Blómabúðinni Akri,
Möppudýrinu Sunnuhlíð og í símaaf-
greiðslu FSA,
KVIKMYNDA-
KLÚ33UR
AKUREYRAR
frumsýnir
NE9ANJARÐAR
Næstkomandi sutmudag mun
Kvikmynílaklúbbur Akureyrar
(KVAK.) sýna myndina Neðan-
jarðar(Underground). Sýnt
verður í Borgarbíói oq hefet
sýning ki. 17.00.
Neðanjarðar er eftir leikstjór-
ann Emir Kusturica sem
kunnastur er lyrir kvikmynd-
irnar „Arizona Dream“ oq
„Time of the (3ypsies“.
Neðanjarðar hlaut Gull-
pálmann á kvikmyndahátíðinni
í Cannes árið 1995.