Dagur - Tíminn - 23.10.1996, Blaðsíða 8

Dagur - Tíminn - 23.10.1996, Blaðsíða 8
20 - Miðvikudagur 23. október 1996 ®agur-'3Rmímt A hreindýraslóðum á Grænlandi ' ’ 1 f Þrír íslenskir veiði- og œvintýramenn, þeir Sveinn Ingimarsson, Gunnar Óli Hákonarson og Elvar VHhjálmsson, fóru í september sl til starfa við hrein- dýrabúskap á Grœnlandi Unnu þeir félagar við öll þau störf sem þessum bú- skap tengjast þar. Sveinn og grœnlenskur félagi hans hafa rétt á landsnytjum á stóru landsvœði sunnarlega á Grœnlandi Þeir hafa bœkistöð á stað sem kallast Isotoq og er það einskonar verstöð. Hreindýrin á þessu svœði eru villt og er því talsvert verk að smala þeim saman til slátrunar. Er smalað með ýmsum aðferðum svo sem með þyrlu og eins með göngum, Törfunum er slátrað frá í byrjun september og fram til 15. þess mánaðar. Eftir þann tíma eru þeir orðnir óætir, en þá er fengitíminn hafinn. Á þeim tíma sem þeir Sveinn, Gunnar Óli og Elvar voru við hreindýrabúskap þennan var slátrað um 300 törfum, Þá átti eftir að leiða til slátrunar um 1.200 kálfa og kýr. Sú sláturtíð stendur fram í desember. -SBB. *•"> 'MMor v„,, Hér hefur þrengt verulega að törfunum. Þeir eru 150 til 160 talsins, hlaupa fram og aftur og eiga til að vera mannýgir. við bust orfcum kap'nrv h>yiiu °eþ«“'omln Myndir: Sveinn Ingimarsson Air við isotoq- ?-*l2S?w6“ Sveinn Ingimarsson að undirbúa fláningu.

x

Dagur - Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.