Dagur - Tíminn - 23.10.1996, Blaðsíða 13

Dagur - Tíminn - 23.10.1996, Blaðsíða 13
íDagur-'OImtmn Miðvikudagur 23. október 1996 - 25 Smá Húsnæði óskast S.O.S. - Leiguhúsnæöi óskast. Fjóra einstaklinga í skóla bráövantar leiguhúsnæöi. Allt kemur til greina, herbergi og íbúöir. 'UppL í síma 461 2084. Par bráövantar 2ja herb. íbúö til leigu. Uppl. í síma 462 2264, Gunnar og Lilja. Húsnæði í boði Eln 2ja herb. og ein 3ja herb. íbúö til lelgu. Umsækjendur snúi sér til Félagsmála- stofnunar Akureyrar, Glerárgötu 26, sími 460 1420. Umsóknarfrestur er til og meö 30. októ- ber 1996. Bátur óskast Oska eftir krókabáti til kaups á sóknar- dögum. Æskileg stærö 2-4 tonn. Má vera meö lélega vél og vanbúinn tækj- um. Uppl. í síma 465 1295 eöa 852 9178. Sala Til sölu velmeöfarin græn eldavél. Gamaldags sófasett með Ijósu áklæði 3- 1-1. Óska eftir þvottavél í góöu lagi og á góðu veröi. Uppl. í síma 462 5508 eftir kl. 18.00. Varahlutir Japanskar vélar, sími 565 3400. Flytjum inn lítið eknar vélar, gírk., sjálfsk., startara, aiternat. o.fl. frá Jap- an. Erum aö rífa Vitara ’95, Feroza '91- '95, MMC Pajero '84-91, L-300 ’85-'93, L-200 '88-'95, Mazda pickup 4x4 '91, E- 2000 4x4 '88, Trooper ’82-’89, Land Cruiser '88, HiAce '87, Rocky '86-’95, Lancer '85-’91, Lancer st. 4x4 '87-’94, Colt '85-'93, Galant ’86-'91, Justy 4x4 '87- '91, Mazda 626 '87-’88, 323 '89, Bluebird '88, Swift ’87-'92, Micra '91, Sunny '88-'95, Primera '93, Civic '86- '92 og Shuttle 4x4 '90, Accord '87, Co- rolla '92, Pony ’92-’94, Accent '96, Polo '96. Kaupum blla til niöurrifs. ísetning, fast verð, 6 mán. ábyrgð. Visa/Euro raögr. Opið 9-18. Japanskar vélar, Dalshrauni 26, sími 565 3400. Rjúpnaveiðimenn athugið Aö gefnu tilefni er rjúpnaveiöl strang- lega bönnuö á sumarbústaöasvæöi í landi Núpa og Laxamýrar, Aöaldal. Félag sumarbústaðaeigenda. Ymislegt Eldhús Surekhu Hvernig væri aö prófa indverskan mat, framandi og Ijúffengan, kryddaöan af kunnáttu og næmni? Ekta indverskir réttir fyrir einkasam- kvæmi og minni veislur. í hádeginu á virkum dögum er hægt aö fá heitan mat á tilboösveröi. Alltaf eitthvaö nýtt í hverjum mánuöi. Hringiö og fáið upplýsingar í síma 461 1856 eöa 896 3250. Vinsamlegast pantið meö fyrlrvara. Indís, Suöurbyggð 16, Akureyri. Líkamsrækt Þarft þú að styrkja þig og grenna, losa um bjúg og vöðvabólgu? Æfingastööin Mjóddin, Dalsbraut 1, er opnuö á ný. Frír kynningartími. Uppl. í síma 462 4451 og 462 5774. Víngeröarefni: Vermouth, rauövín, hvítvín, kirsuberjavín, Móselvtn, Rínarvín, sherry, rósavtn. Bjórgeröarefni: Þýsk, dönsk, ensk. Plastbrúsar, stur, vatnslásar, alko- hólmælar, sykurmælar, líkkjörar, filter, kol, kísill, felliefni, suðusteinar ofl. Sendum I póstkröfu. Hólabúðin hf„ Skipagötu 4, sími 4611861. Fataviðgerðir Dýrahald Tökum aö okkur fataviðgeröir. Fatnaði veitt móttaka frá kl. 1-4 e.h. Burknl ehf. Gránufélagsgötu 4, 3. hæö. Jón M. Jónsson, klæöskeri. Sími 462 7630. Geymiö auglýsinguna. Bifreiðar Fiat Duna árg. 88 tll sölu, ekin 115 þús. km. Verð 180 - 200 þúsund. Góö jjreiöslukjör. - Skjpti athugandi á góöri tölvu. Uppl. t síma 462 2361. Til sölu kvígur, buröartími nóvember til mars. Uppl. I síma 464 3218. Feigur - Varahlutir Elgum mlklð úrval af innfluttum notuö- um felgum undir flestar geröir japanskra bíla. Eigum einnig úrval notaöra vara- hluta t flestar geröir bifreiöa. Bílapartasalan Austurhlíö, Akureyrl. Opiö 9-19, laugard. 10-17. Sími 462 6512, fax 461 2040. Atvinna Ég er 23ja ára og óska eftlr atvinnu á Akureyri t vetur. Ég er stúdent frá VMA, vön hverskonar þjónustustörfum og hef góöa tungumálakunnáttu. Uppl. gefur María í síma 462 2527. AL -ANON Samtök ættingja og vina alkohólista. Er áfengi vandamál (þinni fjölskyldu? Ef svo er getur þú í gegnum samtðkin: - Hitt aðra sem glfma við samskonar vandamál - byggt upp sjálfstraust þitt. - bætt ástandið innan fjölskyldunnar. - fundið betri líðan Fundarstaður: AA húsið, Strandgötu 21, Akureyri, sími 462 2373. Fundir í Al-Anon deildum eru: Miðvikudaga kl. 21.00 og laugardaga kl. 11.00 (nýliðar boðnirvelkomnir kl. 10.30) I IENNI DÆMALAUSI I f>NAS/L):$tf BULLS .Heldur þú að sólin sé ekki spœld þegar skýin eru að flœkjast fyrir henni?“ Fimdir □ RÚN 599623107-1 I.O.O.F. 2. = 17810258H = Messur Glerárkirkja. f dag miðvikudag verður kyrrð- Itas arstund í hádeginu kl. 12.00- -* 13.00. Orgelleikur. helgistund, altarissakramenti, fyrirbænir. Léttur máls- verður að stundinni lokinni. Allir velkomnir. Sónarprestur. Takið eftir 1 Þríhyrningurinn andleg miðstöð /u Fururvöllum 13, 2. hæð, Akureyri. Sími 461 1264 Námskeið. Miðillinn Sigurður Geir Ólafsson verður með námskeið dagana 11. nóv. til 18. nóv. Sérhæfð kennsla og þjálfun fyrsta stigs mið- ilsþjálfunar. Námskeiðið stendur í 35 stundir. Tímapantanir í síma 461 1264 alla daga frá kl. 13 til 16. Ath. heilun er alla laugardaga frá kl. 13.30 til 16.00 án gjalds. Ath. Þórunn Maggný starfar hjá okkur dag- ana 27. okt. tíl 31. okt. Þríhyrningurinn andleg miðstöð Furuvöllum 13,2. hæð, sími 461 1264. Samkomur Mömmumorgnar. í safnaðarheimili Akureyrarkirkju á miðvikudaginn 23. okt. kl. 10-12 frjáls tími og spjall. Leikföng og bækur fyrir bömin. Allir foreldrar velkomnir með börnin sín. Gangið um Kapelludyr. Akureyrarkirkja. HvlTASunnumwn W5MR05 HUD Miðvikud. 23. okt. kl. 20.00: Bænastund. Síðan verður sýndur seinni hluti mynd- bands, af samkomum í Rússlandi þar sem undur og tákn gerast fyrir bæn. Samhygð, samtök um sorg og sorgarviðbrögð á Akureyri og nágrenni, verða með opið hús í safnarðarheimili Akureyrarkirkju fimmtudaginn 24. október kl. 20.30. Gestur fundarins verður Valgerður Val- garðsdóttir djákni á FSA. Stjómarfundur verður fimmtudaginn 24. október kt. 19.00. AUir velkomnir. Pennavinir International Pen Friends, stofnað árið 1967. Útvegar þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýmsum löndum. Fáðu umsóknareyðublað. I.P.F., box 4276, 124 Rvk., sími 881 8181. Takið eftir |j Stígamót, samtök kvenna gegn kynferðis- legu ofbeldi. Sfmatími til kl. 19.00 í síma 5626868. Athugið Minningarkort Akureyrarkirkju fást í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju, Blóma- búðinni Akri og Bókvali. Minningarkort Gigtarfélags Islands fást í Bókabúð Jónasar. m Samúðar- og hcillaóskakort j Gidconfélagsins. ' Samúðar- og heillaóskakort Gi- deonfélagsins liggja lrammi í flestum kirkjum landsins, einnig hjá öðrum kristnum söfnuðum. Ágóðinn rennur lil kaupa á Biblíum og nýjatestamenlum lil dreifmgar hérlendis og erlendis. Útbreiðum Guðs heilaga orð. Minningarkort Glerárkirkju fást á eftir- töldum stöðum: í Glerárkirkju. hjá Ásrúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sigurð- ardóttur Langholti 13 (Rammagerðinni), í Möppudýrinu Sunnuhlíð og versluninni Bókval. Frá Náttúrulækningafélagi Ákureyrar. Félagar og aðrir velunnarar eru vinsamlega minntir á minningakort félagsins sem fást í Blómabúðinni Akri, Amaro og Bókvali. Minningarspjöld Kvcnfélagsins lllífar fást í Bókabúð Jónasar, Blómabúðinni Akri, Möppudýrinu Sunnuhlíð og í símaaf- greiðslu FSA. UMFERÐAR ' RÁÐ Höfuðborgarsvæðið Frístundahópurinn Hana-nú, Kópavogi Fundur er í bókmenntaklúbbn- um á lesstofu Bókasafns Kópa- vogs kl. 20 í kvöld, miðvikudag. Verið er að lesa verk Matthías- ar Johannessens. Allir vel- komnir. Kvenfélag Kópavogs er með fund annað kvöld, fimmtud. 24. október, kl. 20.30 í Félagsheimilinu, 1. hæð. Harpa María sýnir handgerða skartgripi. Aðalfundur Evrópusamtakanna verður haldinn í kvöld, mið- vikudagskvöld, á Kornhlöðuloft- inu við Lækjargötu. Fundurinn hefst kl. 20.30. Á dagskrá eru venjuleg aðal- fundarstörf, þar á meðal kjör sjö manna í stjórn og þriggja í varastjórn. Einnig verða 20 menn kjörnir í fulltrúaráð sam- takanna. Félagar í Evrópusamtökun- um og aðrir áhugamenn um tengsl íslands og Evrópusam- bandsins eru hvattir til að mæta. Háskólatónleikar Á Háskólatónleikum í Norræna húsinu í dag, miðvikudag, flytur danski tónlistarhópurinn KLAKKI frumsamda tónlist við ljóð eftir íslensk skáld. Hópinn skipa fjórir einstak- lingar; þau eru Nína Björk El- íasson söngvari, Martin Bregn- höj sem leikur m.a. á slagverk, Hasse Poulsen sem leikur á raf- magnsgítar, og Aida Rahman fagottleikari. Á efnisskrá þeirra verða frumsamin lög við ljóð eftir skáldin Nínu Björk Árnadóttur, Lindu Vilhjálmsdóttur og Sigurð Pálsson. KLAKKI mun einnig spila á lengri tónleikum á vegum Nor- ræna hússins laugardaginn 26. október. Tónleikarnir eru um hálftími að lengd og heíjast kl. 12.30. Handhöfum stúdentaskír- teina er boðinn ókeypis aðgang- ur, en aðgangseyrir fyrir aðra er 400 kr. Akureyri Sýning í Listasafninu Nú er síðasta sýningarvika á verkum Drafnar Friðfinnsdóttur í Listasafninu og lýkur henni 27. október. Barnakór Akureyrarkirkju Barnakórinn er að hefja vetrar- starfið. Æfingar verða í kapellu kirkjunnar á fimmtudögum frá kl. 16-17. Kórinn kemur reglu- lega fram við helgihald kirkj- unnar (u.þ.b. einu sinni í mán- uði). Upplýsingar í s - 462-7700. Landið Blönduós Danshljómsveitin Draumaland- ið úr Borgarnesi kemmtir fyrsta vetrardag á Sveitasetrinu Blönduósi. Todmobile Hljómsveitin, sem nú hefur störf á ný eftir þriggja ára hlé, hyggur á tónleikaferð um land- ið til að fylgja eftir útgáfu hljómdisksins Perlur og svín. Leikið verður á eftirtöldum stöðum: Ísaíjörður 10. nóv. Sauðárkrókur 11. nóv. Akureyri 12. nóv. Húsavík 13. nóv. Vopnafjörður 14. nóv. Neskaupstaður 15. nóv. Laugarvatn 18. nóv. Keflavík 19. nóv. Selfoss 20. nóv. Akranes 21. nóv. Vestmannaeyjar 22. nóv. Reykjavík, íslenska óperan, 5. des. Todmobile skipa nú söng- konan Andrea Gylfadóttir, Þor- valdur Bjarni Þorvaldsson gít- arleikari, Eiður Arnarson bassaleikari, Kjartan Valdemarsson hljómborðsleik- ari, Matthías Hemstock trommuleikari og Vilhjálmur Goði söngvari og gítarleikari. Hörður Torfa í Hlöðufelli á Húsavík í kvöld, miðvikudagskvöld, verður Hörður Torfason söngvaskáld með tónleika í Hlöðufelli á Húsavík. Tónleik- arnir heQast kl. 21:00 og á efn- isskránni eru lög af nýjum geisladiski, Kossinum, og að sjálfsögðu gömlu þekktu lögin hans Harðar einnig. ORB DflBSIWS 4621840] Innilegar þakkir færum við þeim fjölmörgu, sem sýndu okkur ómetanlegan vinarhug og samúð við andlát og útför sonar okkar og bróður, SINDRA KONRÁÐSSONAR. Hlýhugur ykkar hefur styrkt okkur í sorginni. Guð blessi ykkur kæru vinir. Konráð Jóhannsson og Lilja Helgadóttir, Svanhildur Konráðsdóttir, Hrafnkell Konráðsson, Jóhann Helgi Konráðsson, Aðalheiður Konráðsdóttir.

x

Dagur - Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.