Dagur - Tíminn - 24.10.1996, Page 6
6 - Fimmtudagur 24.október 1996
(fflagixr-®tmirm
FRÉTTASKÝRING
’ *'t *T '* * ^ * v, •. m 'áÍM l -
fSfifttíS - #
Óvissuástand ríkir
nú um framhald
meirihlutasamstarfs
í bæjarstjórninni á
Húsavík eftir ein-
hvern stormasam-
asta bæjarstjórnar-
fund í langan tíma,
sem fram fór í
fyrrakvöld.
*
Afimdinum klofnaði meiri-
hlutinn í afstöðu sinni til
sameiningar Fiskiðju-
samlags Húsavíkur og útgerð-
arfyrirtækisins Höfða. Nýr
meirihluti myndaðist í málinu
en engu að síður töluðu menn
um það fyrst eftir fundinn að
halda samstarflnu áfram. í gær
voru hins vegar komnar vöflur
á menn varðandi samstarfið og
sögðust þurfa að íhuga fram-
haldið. Deilan á Húsavík á sér
talsverðan aðdraganda og er að
ýmsu leyti snúin. Dagur-Tíminn
var á bæjarstjórnarfundinum í
fyrrakvöld og útskýrir þessa
deilu og baksvið hennar.
Meirihlutasamstarf
Eftir síðustu bæjarstjórnarkosn-
ingar mynduðu Framsóknar-
flokkur annars vegar og Al-
þýðubandalag og óháðir hins-
vegar, meirihluta í bæjarstjórn
Húsavíkur. í samstarfssamningi
þessarra aðila er gert ráð fyrir
að fiskvinnslufyrirtækið Fisk-
iðjusamlag Húsavíkur og út-
gerðarfyrirtækið Höfði hf. yrðu
sameinuð og stefnt að því að
klára máhð fyrir þann 1. sept.
1996. Bærinn á meirihluta í út-
gerðarfyrirtækinu Höfða og
stóran hlut í Fiskiðjusamlaginu.
Ljós var að eftir sameiningu
irtækjanna þess efnis að óskað
var eftir kaupum á 13% af
nafnverði hlutafjár í hinu sam-
einaða fyrirtæki á genginu 1,71.
Afstaða til þessa erindis varð tii
þess að enn kemur fram
ágreiningur meirihlutaflokk-
anna þar sem Kristján vildi vísa
erindinu frá en framsóknar-
mennirnir vildu selja til nýja
fyrirtækisins en á hærra gengi,
1,95. Þessi tillaga var samþykkt
með atkvæðum sömu manna og
greiddu sameiningunni atkvæði
sitt.
Framsóknarmenn
ósannindamenn?
Það hrikti því verulega í stoðum
meirihlutans og ásakanir Krist-
jáns í garð framsóknarmanna
harðar og óvægnar, þar sem
hann taldi þá ganga erinda
annarra hluthafa í Fiskiðjusam-
lagi Húsavíkur en bæjarins.
Alþýðuflokkur á einn fulltrúa
í bæjarstjórn Húsavíkur og sat
hann hjá við afgreiðslu samein-
ingarmálsins en lagði fram til-
lögu um sölu á hlutabréfum þar
sem lagt var til að selt yrði á
genginu 2,0, 5% af nafnverði til
sameinaðs fyrirtækis og 3% á
sama gengi þar sem bæjarbú-
um væri gefinn kostur á kaup-
um hlutabréfa.
Verður áfram sami
meirihluti?
Af þessu má sjá að meirihlutinn
í bæjarstjórn Húsavíkur klofn-
aði í tvígang við afgreiðslu
þessarra mála á miklum átaka-
fimdi s.l. þriðjudag. Fjöldi Hús-
víkinga fylgdist með fundinum
og kom fram í máli margra eftir
að honum lauk að erfltt væri að
sjá það fyrir sér að óbreyttur
meirihluti gæti starfað áfram og
áttu menn þá við að erfitt yrði
fyrir framsóknarmennina að
kyngja ásökunum og stórum
orðum sem til þeirra var beint
á fundinum frá samstarfsmanni
þeirra í meirihlutanum Krist-
jáni Ásgeirssyni.
GKJ
__ Kristján
Ásgeirsson
oddviti Alþýðubandalags
segist ekki bundinn af
samstaifssamningi
meirihlutans hvað varðar
sameiningu fyrirtœlganna
Stefán
Haraldsson
oddviti framsóknarmanna
heldur til streitu markmiðum
sem sett voru í
samstarfssamningi
Sigurjón
Benediktsson
oddviti sjálfstœðismanna hljóp
undir bagga svo markmið
samstarfssamnings pólitískra
andstœðinga nœðust
yrði hlutur bæjarins í samein-
uðu fyrirtæki meira en helm-
ingur, þannig að ákvæði voru
sett í samstarfssamning flokk-
anna um að ekki væri heppilegt
að bærinn ætti meirihluta í fyr-
irtækinu.
Þennan meirihluta bæjar-
stjórnar skipa Stefán Haralds-
son, Arnfríður Aðalsteinsdóttir
og Sveinbjörn Lund úr Fram-
sóknarflokki, og Kristján Ás-
geirsson, fráfarandi fram-
kvæmdastjóri Höfða hf., Val-
gerður Gunnarsdóttir og
Tryggvi Jóhannsson af lista Al-
þýðubandalags og óháðra.
Nýr framkvæmda-
stjóri
Undirbúningur að sameining-
unni leiddi til þess að starfs-
lokasamningar voru gerðir við
framkvæmdastjóra þessara fyr-
irtækja og er Kristján Ásgeirs-
son oddviti Alþýðubandalagsins
og einn aðalgerandinn í þessari
deilu annar þeirra. Annar
því hvort rétt sé að sameina
fyrirtækin eða ekki og við af-
greiðslu bæjarstjórnar í fyrra-
kvöld um sameininguna var
Kristján Ásgeirsson á móti, en
samflokksmenn hans, þau Val-
gerður og Tryggvi, sátu hjá.
Sameiningin var samþykkt með
atkvæðum Framsóknarmann-
anna og fulltrúa Sjálfstæðis-
flokksins, þeirra Katrínar Ey-
mundsdóttur og Sigurjóns
Benediktssonar. Fram kom í
máli Kristjáns og annarra Al-
þýðubandalagsmanna á bæjar-
sjórnarfundinum, að þeir teldu
forsendur samstarfssamnings
breyttar hvað varðar samein-
ingu fyrirtækjanna og því væru
þeir óbundnir af honum að
þessu leyti.
Húsavíkurbær á
meirihluta
Við sameininguna eignaðist
Húsavíkurbær meirihlutann í
fyrirtækinu eða 53% og fyrir lá
erindi frá stjórnum beggja fyr-
Guðrún
Kristín
Jóhannsdóttir
Húsavík, skrifar
framkvæmdastjórinn hefur þeg-
ar látið af störfum og Kristján
hættir um næstkomandi ára-
mót. Sem framkvæmdastjóri
„væntanlegs" sameinaðs fyrir-
tækis hefur Einar Svansson ver-
ið ráðinn framkvæmdastjóri og
tók hann til starfa nú í haust.
Höfði hf. er útgerðarfyrirtæki
sem hefur gengið vel og er
stöndugt en Fiskiðjusamlag
Húsavíkur hefur átt í erfiðleik-
um og hefur oft komið til kasta
Framkvæmdalánasjóðs bæjar-
ins, að koma fyrirtækinu til
hjálpar svo halda megi
rekstrinum áfram.
Ágreiningur er því mjög mik-
ill innan starfandi meirihluta á