Dagur - Tíminn - 25.10.1996, Blaðsíða 8

Dagur - Tíminn - 25.10.1996, Blaðsíða 8
Jj| MORGUN verður þjóðbún- ÍWk ingahátíð á Hótel Sögu til / \V. að auka enn vegsemd /"""""" > búningsins. Mikill og JL vaxandi áhugi er á honum og nú hefur Heimilisiðnaðarfé- lag íslands staðið fyrir námskeiðum þar sem á dagskrá eru þjóðbúningasaumur, baldýring, knipl og fleira. Fólk er hvatt til að mæta á morgun til að sýna sig og sjá aðra í þjóðbúningum, eða kynna sér hann. Hátíðin hefst kl. 13.30. Dagur- Tíminn tekur forskot á sæluna með les- endum sínum um land allt: íslenski þjóðbúningurinn gjörið svo vel! ,, ^ ; S®l Peysufötfrá 1910, svört Jöt með hvítri slaufu/slifsL Ásdís Birgisdóttir sýnir. Guðrún og börn hennar Finnbogi, Steinvör og Ásrún Ágústsbörn. Finnbogi er í karlabún- ingi frá 19. öld, Stein- vör í grœnum upphlut ogÁsrún í rauðum upphlut. Ásdís og Jóhanna Sigmundsdóttir, Ásdís Í20. aldar upp- hlut, Jóhanna í barnabúningi frá okkar öld. 20. aldar upp hlutur er svartur á fullorðna en í litum á börn. Borðar baldýraðir eingöngu með málmþrœði og skreyttir viki- vakarósum. Myllur eru 4 á borð, húfur grunnar með lang- an svartan skúf úr silkL Baldýraðir upphlutsborðar, 20. öld. Ivt'IIÆ P 1

x

Dagur - Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.