Dagur - Tíminn - 29.10.1996, Blaðsíða 16

Dagur - Tíminn - 29.10.1996, Blaðsíða 16
Mánudaginn 11. nóvember er innlausnardagur á spariskírteinum í 3. fl.D 1988, 8 ár Vðrður hafa gegnt mikilvægu hlutverki í samskiptakerfi Islendinga i aldanna rás. Vörður eru víða um land og nokkrar þeirra eru aldagömul mannvirki Vörðuð leið frá mnlausn til öruggrar ávöxtunar Mánudaginn 11. nóvember 1996 koma til innlausnar spariskírteini ríkissjóðs í 3. fl.D 1988,8 ár, með lokagjalddaga 10. nóvember. Útboð á nýjum spariskírteinum fer fram miðvikudaginn 30. október og býðst eigendum innlausnar- skírteinanna að taka þátt í því útboði og gera tilboð í ný skírteini. í útboðinu verða verðtryggð spariskírteini til 4,10 og 20 ára og 10 ára Árgreiðsluskírteini. Með því að taka þátt í útboðinu getur þú tryggt þér áfram góða vexti á nýjum spariskírteinum. Fyrir þá sem taka ekki þátt í útboðinu verða í boði skiptikjör á nýjum spariskírteinum og gilda þau kjör frá 11. til 15. nóvember. Vörður voru ýmist minnisvörður eða leiðavörður. Hér er varða sem reist var til minningar um Fjalla-Eyvind og stendur við Kjalveg. Leiðarvarða við Látrabjarg. Ein varða í langri keðju, bjargvættur ferðafólks og vermanna á ferð þeirra um óbyggðir þegar engin önnur kennileiti voru sýnileg og engin kort að styðjast við. Vörðurnar voru leiðarvísir fólks á áfangastað. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgata 6, 2. hæö Síini: 562 6040, fax: 562 6068 Grænt númer: 800 6699

x

Dagur - Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.