Dagur - Tíminn - 31.10.1996, Síða 2

Dagur - Tíminn - 31.10.1996, Síða 2
14- Fimmtudagur 31. október 1996 Jlagur-'ðRmimt „Okkur vantar Ungmennalista“ rauninni réttast á vissum ald- ursstigum að leggja fyrir börn og unglinga þroskapróf, sem myndi mæla hvort þau væru reiðubúin að til dæmis vera lengi úti, taka bílpróf, kaupa áfengi og taka afleiðingum gerða sinna... Margir glæpir or- sakast af drykkju og eiturlyíja- notkun unglinga og virðast mörkin alltaf vera að færast neðar. Þvf yngri sem þeir byrja að drekka því meiri líkur eru á því að þeir fari út í harða neyslu ... í öllum þessum tilvik- um væri hægt að nota þroska- prófið til að skera úr um hvort unglingurinn sé tilbúinn að horfa á vissar gerðir kvik- mynda, spila vissar gerðir tölvuleikja, og hve lengi hann má vera úti. En eins og þetta er nú fá þeir sem eru seinþroska að sjá og lifa sig inn í ýmsa hluti, sem þeir ættu heldur að láta ógert." Setið fyrir svörum Ráðamenn á Austurlandi sátu fyrir svörum á málþinginu sl. laugardag. Þeir voru Arngrímur Blöndal bæjarstjóri í Neskaup- stað og starfsbróðir hans Helgi Halldórsson á Egilsstöðum, Arnbjörg Sveinsdóttir á Seyðis- firði, Halldór Ásgrímsson utan- ríkisráðherra og Puríður Bacli- mann varaþingmaður. -sbs. Hlustað af athygli á framsögur jafnaldranna. Myndir: Marinó Skeleggir austfirskir framsögumenn af yngri kynslóðinni. sagði sig vera fullkomlega and- víga því að stytta sumarfrí skólanema. „Við þurfum á pen- ingum að halda. Allt í þessu þjóðfélagi kostar peninga - allt of mikla,“ sagði Halla sem bætti því við að unglingar vildu tolla í tískunni - og það kostaði sitt. Þá yrði margt betra ... „Ef einn maður réði öllum heiminum yrði margt betra,“ sagði áðurnefndur Rúnar Snær Reynisson. Hann kvaðst sjá um veröld víða verkefni sem brýnt væri að leysa, svo sem að metta hungraða munna, draga úr vopnaframleiðlu og hjálpa heimilislausum. Af verkefnum á íslandi nefndi Rúnar að æskilegt væri að draga úr atvinnuleysi. Og áfram hélt Reynir Snær: „Unglingum er misboðið að því leyti að þeir sem þroskast fljótt þurfa að sætta sig við reglur sem settar eru fyrir meðalung- linginn. Og þeir sem eru sein- þroska fá að gera ýmsa hluti of snemma, sem hvorki þeir né aðrir hafa gott af. Pví væri í Unglingar og jafnvel börn hafa oft skoðanir á hlut- um, en það er ekki oft hlustað á okkur. Því ætti að vera til Ungmennalistinn, alveg eins og Kvennalistinn, sem myndi berjast fyrir rétti ung- linga, til dæmis til að kjósa.“ Þetta sagði Rúnar Snær Reynis- son, ungur maður á Egilsstöð- um, á málþingi um málefni ungmenna í Austurlandskjör- dæmi sem Umboðsmaður barna hélt á Egilsstöðum um síðustu helgi. Austfirsk ungmenni höfðu framsögu, en ráðamenn sátu fyrir svörum. Er unglingaveikin alvarleg? Heiðdís Halla Bjarnadóttir á Egilsstöðum var meðal þeirra ungmenna sem töluðu á mál- þinginu. Hún gagnrýndi fjöl- miðla og þeirra umfjöllun um málefni unglinga. Sagði fjöl- miðlamenn um of beina sjónum sínum - og þar með lands- manna - að neikvæðum þátt- um, svo sem drykkjulátum. Þegar jákvæðir þættir í sam- komu- og menningarlífi ung- linga landsins væru að gerast væri iðulega leitað þar eftir hin- um neikvæðu atriðum í því sambandi. „Unglingaveiki verður alltaf til staðar hjá unglingunum, en er unglingaveiki svo alvarleg? Eru unglingar alltaf neikvæðir, í fýlu og höfum við ekki áhuga á öðru en skemmtunum, hinu kyninu og því sem ekki má?“ sagði Heiðdís Halla. Þessari spurningu svaraði hún neitandi og sagði að þessi umfjöllunarat- riði væru að mestu leyti sett fram af sérfræðingum. Þurfum gjörólíkar reglur í tölu sinni gagnrýndi Heiðdís Halla núgildandi reglur um úti- vistartíma barna og unglinga. Hún sagði að almennt þætti Fjölsótt málþing um málefni ungmenna í A usturlandslgördœmi var haldið á Egils- stöðum sL laugardag á vegum Umboðs- manns barna. „ Unglingar og jafnvel börn hafa oft skoðanir á hlutum, “ sagði ungur framsögumaður. börnum hann vera of stuttur og æskilegt væri að lengja hann. Þetta sjónarmið kom einnig fram í erindi Rúnars Snæs Reynissonar. Hann sagði fárán- legt að sömu útivistarreglur væru gildandi í 1.600 manna samfélagi á Egilsstöðum eða á Reykjavík þar sem íbúar eru 130 til 140 þúsund og glæpir tíðir. „Því ættu að vera gerólík- ar reglur hér en í Reykavík," sagði Rúnar Snær. Heiðdís Halla Bjarnadóttir Því vœri í rauninni réttast á vissum aldursstigum að leggjafyrir börn og unglinga þroskapróf sem myndi mcela hvort þau vœru reiðubúin að til dœmis vera lengi úti eða taka bílpróf.

x

Dagur - Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.