Dagur - Tíminn - 20.11.1996, Side 4
4 - Miðvikudagur 20. nóvember 1996
íliigur-®tmmn
F R É T T I R
Tryggingabætiir
í takt við laun
Mynd: Pjetur
Viðsemjendum BSRB
svarafátt um annað
en það sem lýtur að
niðurskurði og rétt-
indamissi. Viðbótar-
Qaun á kostnað grunn-
iauna og þeirra
lægstlaunuðu
Bandalagsráðstefna BSRB
krefst þess að bætur elli-
og örorkulífeyrisþega og
atvinnulausra verði látnar
fylgja almennri launaþróun en
séu ekki háðar geðþóttaákvörð-
un stjórnvalda hverju sinni. En
samkvæmt fjárlagafrumvarpinu
er gert ráð fyrir að almennar
launabreytingar verði um 3,5%
á næsta ári en tryggingabætur
hækki um 2%, eða í samræmi
við áætlaða verðlagsþróun.
Á annað hundrað manns
taka þátt í bandalagsráðstefnu
BSRB þar sem farið er yfir stöð-
una í samninga- og réttinda-
málum aðildarfélaga banda-
lagsins. Ráðstefnunni sem hófst
í gær lýkur í dag með ályktun
um kjaramál þar sem áhersla
Sýslumaðurinn á Húsavík
Utgarði 1,640 Húsavik,
sími464 1300
Uppboð
Framhald uppboös á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim sjálfum
sem hér segir:
Garðarsbraut 13 efri hæð og ris,
Húsavík, þingl. eig. Svavar Krist-
mundsson, gerðarbeiðendur Sam-
skip hf. og Tryggingamiðstöðin hf.,
fimmtudaginn 28. nóvember 1996
kl. 13.00._____________________
Hallgilsstaðir I, Þórshafnarhreppi,
þingl. eig. Jónas Lárusson, gerðar-
beiðendur Byggingarsjóður ríkisins
og Stofnlánadeild landbúnaðarins,
föstudaginn 29. nóvember 1996 kl.
14.30._________________________
Hálsvegur 3, Þórshöfn, þingl. eig.
Þórshafnarhreppur, gerðarbeiðandi
Byggingarsjóður verkamanna,
föstudaginn 29. nóvember 1996 kl.
15.00.
er lögð á hækkun launataxta og
aukinn kaupmátt. Mikil umræða
var um þessi mál á þinginu í
ljósi þess að töluverðrar stífni
hefur gætt hjá viðsemjendum
opinberra starfsmanna í rétt-
indamálum og þá ekki síst um
áformaðar breytingar hins opin-
bera á launakerfi starfsmanna.
„Því miður verður mönnum
svarafátt um allt nema það sem
horfir til niðurskurðar og rétt-
indaskerðingar," segir Ögmund-
ur Jónasson formaður BSRB
aðspurður um hvernig miðar í
sameiginlegum viðræðum
BSRB, BHM og kennarafélag-
anna við ríki, borg og launa-
nefnd sveitarfélaga um rétt-
indamál opinberra starfs-
manna.
Formaður BSRB segir það
sérstakt áhyggjuefni hvað borg-
in virðist ætla að verða sam-
stíga ríkinu í áherslum er miða
að því að auka völd forstjóra og
Jón Viðar Jónmundsson,
ráðunautur í búijárrækt,
segir að í ræktun kúa-
stofnsins séu menn greinilega á
réttri leið en vilji þó alltaf sjá
meiri árangur. „Við höfum mælt
verulegan árangur í afurðaþátt-
um enda væri þetta starf til h't-
ils ef maður sæi hann ekki. Ég
tel að sjálfsögðu eðlilegt að
velta fyrir sér spurningum um
nýjan kúastofn.“
Jón Viðar segir að það hafi
orðið miklar og góðar umræður
um þetta á meðal bænda upp á
síðkastið en margar hliðar séu
á málinu.
„Það er alveg ljóst að við get-
um í sumum tilfellum sótt okk-
ur verulegan ávinning með inn-
flutningi. Við vitum alveg fyrir
víst að við getum fundið erlent
kyn sem stendur íslenska kyn-
inu langtum framar og hefur
Frá bandalagsráðstefnunni í gær.
forstöðumanna til að ákvarða
um svokölluð viðbótarlaun á
kostnað grunnlauna.
alla tíð gert það. Það er hins
vegar ekkert gefið fyrirfram að
þær komi frá Noregi. Ástæða
þess að umræðan um kýr frá
Noregi hefur verið ráðandi er
einkum sú að eini samanburðm-
íslenskra gripa sem gerður hef-
ur verið er við norskt kúakyn.“
Jón Viðar segir að ef nýtt
kúakyn verður flutt inn sé um
tvennt að velja, svartskjöldóttar
kýr sem séu ráðandi í Norður-
Ameríku og Evrópu eða rauðu
kjmin sem t.d. séu meginuppi-
staðan í kúm á flestum Norður-
landanna. „Rauðu kynin eru
minni þótt þær séu verulega
miklu stærri en þær íslensku.
Stökkið yrði miklu meira ef far-
ið yrði í þær svartskjöldóttu því
þær eru gríðarlega miklu
stærri. í afurðum virðist bilið
aftur ekki mikið á milli þessara
kynja."
„Við erum sannfærð um að
þetta muni auka launamisréttið
á kostnað þeirra lægstlaunuðu.
„Það er alveg Ijóst að
við getum í sumum
tilfellum sótt okkur
verulegan ávinning
með innflutningi. Við
vitum fyrir víst að við
getum fundið erlent
kyn sem stendur ís-
lenska kyninu langt-
um framar og hefur
alla tíð gert það.“
Ýmislegt þarf að athuga þeg-
ar þessi mál eru annars vegar
svo sem sjúkdómavarnir,
stækkun og breyting íjósa auk
þess sem fóðurgjöf yrði mún
meiri með stærri kúm. „Mér
Það er algjörlega óásættanlegt,"
segir Ögmundur Jónasson for-
finnst afskaplega flókið að segja
til um hver eigi að taka ákvörð-
un um þetta. Staðreyndin er sú
að það er mótstaða hjá
einhverjum hluta bænda, mað-
ur verður greinilega var við það
í umræðunni. En menn verða
að ganga að því sem möguleika
þegar þessi mál eru rædd að
við skiptum alveg um kúakyn í
landinu. Við getum ekki séð
niðurstöðuna fyrir en ef yfir-
burðirnir eru algerir þá er
raunhæft að ætla að á tiltölu-
lega stuttum tíma myndi inn-
flutta kynið yfirtaka allan stofn-
inn. Ef menn sæju hins vegar
kosti og galla sitt á hvað þá
væri möguleiki að mynda nýtt
kyn með blöndun. En þetta er
einfaldlega hlutur sem að mínu
viti er útilokað að svara með
fullri vissu fyrirrfram. Hvort
sem er gæti orðið niðurstaðan.“
maður BSRB. -grh
Landbúnaður
Innflutt kúakyn myndi hugsan-
lega yfirtaka allan stofninn
Raufarhöfn
Jökull hf. með 20 milljón
króna hlutafjárútboð
Lindarholt 2, Raufarhöfn, þingl. eig.
Eyrún Guðmundsdóttir og Óskar
Óskarsson, gerðarbeiðandi Bygg-
ingarsjóður verkamanna, föstudag-
inn 29. nóvember 1996 kl. 13.00.
Lóð úr landi Knútsstaða, Aðaldæla-
hreppi, þingl. eig. Harpa Jóna Jón-
asdóttir og Guðmundur K. Jóhann-
esson, gerðarbeiðendur Byggingar-
sjóður ríkisins húsbr. Húsnæðiss.
og Vífilfell hf., fimmtudaginn 28.
nóvember 1996 kl. 14.00.
Pálmholt 3, Þórshöfn, þingl. eig.
Þórshafnarhreppur, gerðarbeiðandi
Byggingarsjóður verkamanna,
föstudaginn 29. nóvember 1996 kl.
15.30.
Sunnuvegur 8, Þórshöfn, þingl. eig.
Björgvin Axel Gunnarsson, gerðar-
beiðendur Byggingarsjóður ríkisins
og Sparisjóður Þórshafnar og
nágr., föstudaginn 29. nóvember
1996 kl. 16.00.
Sýslumaðurinn á Húsavík,
18. nóvember 1996.
Halla Bergþóra Björnsdóttir, fulltrúi.
Gert er ráð fyrir
nær 50 milljón
króna hagnaði af
reglulegri starfsemi
á árinu 1997 en um
13 milljón króna
tapi á þessu ári.
Nýtt hlutafé að nafnvirði 20
milljónir króna, hefur verið
boðið út hjá útgerðarfyrirtæk-
inu Jökli hf. á Raufarhöfn.
Gengi bréfanna verður 5,0 á
forkaupsréttartímabili sem
stendur til 29. nóvember nk. og
einnig á fyrsta degi eftir að al-
menn sala hefst. Tilgangur söl-
unnar er fyrst og fremst sá að
styrkja eiginfjárstöðu Jökuls hf.
og fjölga hluthöfum, en hún
nam um 100 milljónum króna í
milliuppgjöri eftir fyrstu átta
mánuði þ.á. Fyrirtækið var rek-
ið með 23 milljón króna tapi
fyrstu átta mánuði ársins en að
teknu tilliti til reksturs dóttur-
fyrirtækjanna, þ.e. rækjuverk-
smiðjunnar Geflu hf. á Kópa-
skeri og meirihluta í Fiskiðju
Raufarhafnar hf., er tapið lið-
lega 8 milljónir króna. Gert er
ráð fyrir 13 milljón króna tapi á
reglulegri starfsemi á þessu ári
en 22 milljón króna hagnaði að
teknu tilliti til reksturs dóttur-
fyrirtækja. Á árinu 1997 er gert
ráð fyrir nær 50 milljón króna
hagnaði af reglulegri starfsemi.
Jökull hf. á ijölveiðiskipiö Arn-
arnúp ÞH-272, togbátinn
Sléttunúp ÞH-110, rækjubátinn
Öxarnúp ÞH-162 og ískfisktog-
arann Rauðanúp ÞH-160 sem
er á söluskrá með hugsanlega
endurnýjun í huga.
Hlutabréf Jökuls hf. eru
skráð á Opna tilboðsmarkaðn-
um en sótt verður um skrán-
ingu fyrir félagið á Verðbréfa-
þingi íslands þegar hluthafar
eru orðnir 200 talsins. Umsjón
með útboðinu og skráningu hef-
ur Kaupþing Norðurlands hf.
Raufarhafnarhreppur á 83%
hlutabréfa í fyrirtækinu, GG