Dagur - Tíminn - 22.11.1996, Blaðsíða 9

Dagur - Tíminn - 22.11.1996, Blaðsíða 9
Humarsúpa Tómatsúpa Sveppasúpa Lauksúpa OSCAR 'Stfbff/' Asp.issup.i Fremstur meðal jafningja! Búinn að sjá margt sá gamli og lét sig ekki vanta við nýjar vegaframkvæmdir. Nýi og gamli tíminn: Hlutföllin eins og þau eru. Saga vegavinnutækja frá því vélaöld hófst á Islandi? Ford Econoline 4x4 7,3 dísel, árg. ’91, sv./grár, ek. 112 þús., 44“, 2 millik. o.fl.Verð: 3.000.000,- MfBÍLÁSAUNNj öldur M. BÍLASALA við Hvannavelli, Akureyri Símar 461 3019 & 461 3000 VW Golf 1400 St., árg. ’95, blár, ek. 21 þús. Álf.Verð: 1.180.000,- Jeep Wagoneer Ltd. A/T, árg. ’86, grár, Ford Ranger S-C, 4x4, árg. ’92, blár, ek. ek. 102 þús. mflur. Verð: 750.000,- 50 þús. 38“, loftl. 5:13. Verð: 1.700.000,- Bílasala • Bílasklpti Vantar mikið breyttan díseijeppa - verð 1.200.000-1.600.000 Við viljum minna á vélsleðamarkaðinn Mjög gott úrval notaðra sleða á skrá og á staðnum Bflasala • Bílaskipti Toyota Corolla Special series, árg. '96, rauður, Nissan Sunny SLX1600 hlaðb., árg. ’94, Nissan Sunny 4x4 St. sp.ed., árg. ’95, ek. 8 þús. Álf., spoi. o.fl.Verð: 1.200.000,- rauður, ek. 32 þús.Verð: 1.050.000,- vínr., ek. 41 þús. Verð: 1.450.000,- Bflaskipti • Bílasala 2 stk. KIA Sportage, árg. '96, bsk/ssk, ek. 22 og 16 þús.Verð: 1.850.000,- og 2.000.000,- Cherokee DT Interc., árg. ’88, grár, ek. 183 þús. 31“, brk., stigbr.Verð: 1.000.000,- Ný öld heilsar gamalli Vinnuvélar nútímans fengu ekki amalega heimsókn þegar unnið var að gerð nýja vegarins yfir Fljótsheiði í sumar. Ingólfur á Ysta-Felli og Kristbjörg tóku gamla AA Fordinn (anno 1929) og leyfðu nýju skurðgröfunum og trukkunum að heilsa upp á öldunginn. Kristbjörg tók mynd- irnar á þessu mikilfenglega trukkaþingi. ■ * ■'1 * ■ c■ ■* ,"r. Hin norðlenska víðátta heillar trukka og menn. Sá gamli er mættur á svæðið og undir órofa bláhimni segir hann sögur af því þegar hann var ungur og vann fyrir herinn. Tók 3800 kfló á pallinn og „fór létt með“, reyndar segir Ingólfur að hann hafi ekki getað bremsað með hlassið. „Ekki viðlit", enda pallur- inn gerður fyrir 1.5 tonn. Stóru trukkarnir hlýddu á í forundran, taka sjálfir tugi tonna, en með mun meiri búnað! I Nýja skóflan tekur heldur meira í einni stungu en gamli Fordinn tekur á pallinn! 1

x

Dagur - Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.