Dagur - Tíminn - 06.12.1996, Blaðsíða 12

Dagur - Tíminn - 06.12.1996, Blaðsíða 12
24 - Föstudagur 6. desember 1996 APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 29. nóvember til 5. desember er í Laugamesapóteki og Árbæjarpóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek em opin virka daga.á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vik- una hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðmm tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar em gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.Ó0. Lokað í hádeg- inu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.00. Á laugard. kl. 10.00- 14.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Föstudagur 6. desember. 341. dagur ársins - 25 dagar eftir. 49. vika. Sólris kl. 10.59. Sólarlag kl. 15.39. Dagurinn styttist um 4 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 hár 5 áform 7 þekkir 9 fluga 10 sundraði 12 hitta 14 ró- leg 16 svefn 17 dáið 18 flík 19 tók Lóðrétt: 1 poka 2 stela 3 ágeng- um 4 gort 6 ferskar 8 fíkniefni 11 stygg 13 loftgat 15 varúð Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 Ævar 5 naumt 7 lögg 9 tá 10 iðins 12 sálm 14 mai 16 rói 17 síðan 18 ótt 19 nið Lárétt: 1 æxli 2 angi 3 ragns 4 amt 6 tálmi 8 öðlást 11 sáran 13 lóni 15 lít _ 7 ■ ggg! _ Rzb^zzz tPtH — G E N G I Ð Gengisskráning 5. desember 1996 Kaup Sala Dollari 65,99000 68,61000 Sterlingspund 110,490 111,060 Kanadadollar 49,530 49,830 Dönsk kr. 11,2520 11,3110 Norsk kr. 10,3270 10,3840 Sænsk kr. 9,8700 9,9250 Finnskt mark 14,4220 14,5070 Franskur franki 12,7560 12,8290 Belg. franki 2,0902 2,1028 Svissneskur franki 50,9600 51,2400 Hollenskt gyllini 38,4100 38,6400 Þýskt mark 43,1000 43,3200 ítölsk líra 0,04386 0,04414 Austurr. sch. 6,1220 6,1600 Port. escudo 0,4274 0,4300 Spá. peseti 0,5121 0,5153 Japanskt yen 0,59670 0,60030 írskt pund 110,700 111,390 Ég er að hugsa um að kaupa skær- V grænar glansbuxur og eldrauða peysu Mig vantar Til hvers í eitthvað til að ósköpunum? fara í í jólateitið í i vjnn^nnihjá þér Mér datt þetta í hug svo samstarfsj ienn þínir hafi eitthvað að slúðraJnn^ Ég veit ekki hvers vegna ég á svona ? erfitt með að komast í jólaskap á hverju V Kannski er þaðvegna þess að höfundur teiknimynda- sögunnar teiknaði þessar myndir í ágúst- JDttgur-®mtttm Vatnsberinn Þú mætir Sigga Hall á fömum vegi í dag og sérð að hann er fituskorinn. Hann tekur auglýsingahlut- verkið mjög alvarlega, hann Siggi- Fiskarnir Rithöfundur í merkinu fær falleinkunn fyrir bók sína í dag og breytir sér í kolkrabba sem spýr bleki áhyggjulaus. Þetta er snjöll aðlögunarhæfni og til fyrir- myndar. Hrúturinn Þú lendir ekki í slysi í umferð- inni í dag en annars er rólegt! Nautið Þú verður mátu- lega kæmlaus í dag og hlærð að jólastressinu. Sá hlær reynd- ar best sem ekkert hlær. Tvíburarnir Öryrkjar í merk- inu verða sér- lega glaðir í dag og lofa stjörnumar betra lífi. Krabbinn Þú gerist frétta- maður á Stöð 2 í dag og kemst að því að þar borða allir menn stera og ofskynjunartöflur í morgunverð. Það útskýrir sko ýmislegt. Ljónið Poppstjama í merkinu er orðin skítug og illa lyktandi enda langt síðan hún hefur getað baðað sig upp úr frægðinni. Stjömum- ar benda á að sumir láta sér nægja lux og sjampó. % Vleyjan Þú nýtur fjár- hagslegs öryggis í dag. Það er já- kvætt. Vogin Þú verður fjör- ugur í skemmt- analífinu í kvöld öllum öðrum en þínum nánustu til mikillar gleði. Allt eins og það á að vera. Sporðdrekinn Þú ferð í Bónus í dag og hittir Jóa gamla sem rífur þig upp á eyrunum, breytir þér í Peking-önd og skellir þér í kælinn á tilboðsverði. Nú er of langt gengið. Bogmaðurinn Þú átt afmæli í dag. Nú er það ekki? Jæja, það er í lagi. Steingeitin Passaðu þig lúsinni í dag.

x

Dagur - Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.