Dagur - Tíminn - 06.12.1996, Qupperneq 13
|Dagur-®mmn
Föstudagur 6. desember 1996 - 25
Húsnæði í boði
Til leigu herbergi á góðum stað í miðbæ
Akureyrar, í nokkra mánuði.
Upplýsingar í síma 846 2624 (símboöi).
Húsnæði óskast
Erum reyklaus og reglusöm fjölskylda
og óskum eftir 2ja-4ra herb. íbúð eða
húsi til leigu á Akureyri.
Helst á Eyrinni eöa í miöbænum.
Skilvísi heitið.
Uppl. í síma 461 3595.______________
3Ja-4ra herb. íbúð óskast til leigu á Ak-
ureyri sem fyrst.
Tvennt fulloröiö í heimili.
Uppl. í síma 898 0477 eöa eftir kl.
16.30 í síma 462 2532.
Atvinna óskast
Tamningar.
Stúlka óskar eftir atvinnu viö tamningar
á Eyjafjaröarsvæöinu eftir áramót.
Uppl. í síma 461 3260.
Píanóstillingar
Verö á Akureyri dagana 8.-13. desem-
ber.
Upplýsingar og pantanir í síma 462
1014 eöa 894 0600.
Sindri Már Heimisson, hljóðfærasmiður.
Vélsleðar
Til sölu Polaris 500 SP árgerð '91.
Mjög gott eintak.
Nánari upplýsingar í síma 462 1713 á
daginn, Aöalsteinn.
Ýmislegt
Víngerðarefni:
Vermouth, rauövín, hvítvín, kirsuberjavín,
Móselvín, Rínarvín, sherry, rósavín.
Bjórgerðarefni:
Þýsk, dönsk, ensk.
Plastbrúsar, síur, vatnslásar, alko-
hólmælar, sykurmælar, líkkjörar, filter,
kol, kísill, felliefni, suöusteinar ofl.
Sendum í póstkröfu.
Hólabúðin hf.,
Skipagötu 4, sími 4611861.
Heilsuhomið
Rauðkál og rófur, niðursoönar án syk-
urs.
Sultur og ávaxtaþykkni, í jólaeftirréttinn
án sykurs.
Holl og náttúruleg sætuefni í jólabakst-
urinn og jólakonfektiö.
Þurrkaðar grænar heilbaunir, þessar
einu sönnu, fást aöeins í Heilsuhorninu.
Kólesteróllaus soyarjómi ásamt fleiri
vörum fyrir fólk meö mjólkuróþol.
Áfengislaust Amaretto og fleira gott í
kaffidrykki eöa góöa eftirrétti.
Fever-few, gott bætiefni fyrir fólk með
mígreni.
Ail-in-one, vel vökvalosandi.
Don Quai, fyrir konur!
Fólinsýra með járni, nauösynlegt fyrir
þungaöar konur og hressandi fyrir eldri
konur.
Jólailmur, jólaenglar og jólate.
Góðar gjafavörur.
Verið velkominl! Alltaf eitthvað nýtt!
Heilsuhorniö, fyrir þína heilsu.
Heilsuhornið, Skipagötu 6,
600 Akureyri, sími 462 1889,
sendum í póstkröfu.
Samkomur
SJÓNARHÆÐ
HAFNARSTRÆTI G3
Sjónarhæð, Hafnarstræti 63, Akureyri.
Föstudagur 6. des. Unglingafundur kl.
20.30.
Sunnudagur 8. des. Sunnudagaskóli í
Lundarskóla kl. 13.30. Almenn samkoma á
Sjónarhæð kl. 17.
Mánudagur 9. des. Ástjamarfundur kl. 18
að Sjónarhæð.
Allir hjartanlega velkomnir.
KFUM & K, Akureyri.
Sunnudagur 8. des. Samkoma
kl. 20.30. Bænastund kl. 20.
Ræðumaður Jóhannes Valgeirsson. Samskot
tekin til kristniboðsins.
@
HVÍTASUnnUmKJAH v/skardshUð
Hvítasunnukirkjan, Akureyri.
Föstudagur 6. des. kl. 17.15. K.K. (krakka-
klúbburinn). Öll böm em hjartanlega vel-
komin.
Kl. 20.30. Unglingasamkoma.
Sunnudagur 8. des. kl. 14. Samkoma.
Ræðumaður Reynir Valdimarsson læknir.
Stjómandi Vörður L. Traustason. Beðið fyr-
ir þörfum fólks. Samskot tekin til Bama-
blaðsins.
Allir em hjartanlega velkomnir.
Vonarlínan, sími 462 1210, símsvari allan
sólarhringinn með orð úr ritningunni sem
gefa huggun og von.
Vottar Jehóva.
Sjafnarstíg 1, Akureyri.
Laugardagur 7. des. Opinn fyrirlestur.
Stef: „Bænir sem Guð heyrir“.
Fundir
Frá Reikifélagi Norður-
lands.
Jólafundur félagsins verður
laugardaginn 7. des. kl.
20.30 í Barnaskóla Akureyrar. Á dagskrá
verður jólasaga, jólahugvekja, orgelleikur
og fleira.
Þeir sem hafa lokið námskeiði í Reiki vel-
komnir._______________________Stjórnin.
Jólafundur Guðspekifélagsins
á Norðurlandi verður haldinn
sunnudaginn 8. des. kl. 14 að
Glerárgötu 32, 4. hæð. Séra
Gunnlaugur Garðarsson flytur erindi um
helgimyndir ikona og verður með hugleið-
ingu.
Ath. breyttan fundartíma.
Umræður, tónlist og kaffi í lok fundar.
Ókeypis aðgangur.
Allir velkomnir.
Aglow, kristileg samtök
kvenna á Húsavík.
Jólafundur Aglow verður
í Kirkjubæ miðvikudaginn 11. des. kl. 20.
Konur frá Akureyri koma í heimsókn. Elín
Svava Ingvadóttir flytur hugvekju. Kaffi-
veitingar kr. 300,-
Allar konur hjartanlega velkomnar.
Stjórnin.
Messur
Akureyrarkirkja.
Laugardagur 7. des. Orgeitón-
leikar á aðventu. Bjöm Steinar
Sólbergsson leikur á orgel kirkj-
unnar. Lesari: Ama Ýrr Sigurðardóttir.
Sunnudagur 8. des.. 2. sunnudagur i að-
vcntu.
Fjölskyldumcssa og sunnudagaskóli kl.
11. Ath. breyttan messutíma! Bama- og
unglingakór Akureyrarkirkju syngur ásamt
félögum úr Kór Akureyrarkirkju. Föndur
fyrir sunnudagaskólabömin í safnaðarheim-
ilinu. Munið kirkjubílana!
Aðventukvöld kl. 20.30. Ræðumaður:
Trausti Ólafsson, leikhússtjóri. Fjölbreytt
tónlist. Jón Halldór Finnsson leikur á bás-
únu og Sigríður Elliðadóttir syngur. Barna-
og unglingakór kirkjunnar kemur fram. Fé-
lagar úr Æskulýðsfélagi Akureyrarkirkju
sýna helgileik.
Mánudagur 9. des. Bibiíulestur í safnað-
arheimilinu kl. 20.30.
Miðvikudagur 11. des. Mömmumorgunn
í safnaðarheimilinu kl. 10-12. Jólastund.
Opið hús í Punktinum, miðstöð fólks í at-
vinnuleit, kl. 15. Ama Ýrr Sigurðardóttir
spjallar um aðventuna.
Akureyrarkirkja.
Gicrárkirkja.
Laugardagur 7. des. Biblíu-
IK_, lestur og bænastund verður í
kirkjunni kl. 11.
Sunnudagur 8. des. Barnasamkoma verð-
ur í kirkjunni kl. 11. Foreldrar em hvaltir til
að fjölmenna með bömum sínum.
Ath. Aðventutónleikar Kórs Glerár-
kirkju verða kl. 17.00.
Fundur æskulýðsfclagsins er síðan kl.
20.30 (ath. breyttan tíma).
Sóknarprestur.________________________
Kaþólska kirkjan,
tiltr líipl Eyrarlandsvegi 26, Akureyri.
1J Messa laugardag kl. 18.
Messa sunnudagkl. 11.
Laufássprestakall.
| Kirkjuskólinn verður laugardag-
inn 7. des. í Svalbarðskirkju kl.
11 og í Grenivíkurkirkju kl.
13.30.
Kyrrðar- og bænastund verður í Grenivík-
urkirkju sunnudagskvöldið 8. des. kl. 21.
Sóknarprcstur.
Hríseyjarkirkja.
Seinasti sunnudagaskólinn fyrir jól verð-
ur á sunnudaginn í kirkjunni kl. 11.
Stærra-Arskógskirkja.
Sunnudagaskóli verður í kirkjunni á
sunnudaginn kl. 11. Aðventukvöld verður í
kirkjunni á sunnudagskvöldið kl. 20.30.
Guðmundur Guðmundsson héraðsprestur
mun hafa umsjón með því að flytja hugleið-
ing.
Bakkakirkja.
Aðvcntukvöld verður í kirkjunni á sunnu-
dagskvöldið kl. 21.
Hulda Hrönn M. Helgadóttir.
Dalvíkurkirkja.
Barnastarf sunnudaginn 8. des. kl. 11. M.a.
verður jólaföndur f safnaðarheimili.
Aðventukvöld sunnudaginn 8. des. kl.
20.30. Á dagskránni er m.a. kórsöngur,
hljóðfæraleikur og heigistund við kertaljós.
Ræðumaður Þómnn Bergsdóttir.
Sóknarprestur.__________________________
Húsavíkurkirkja.
Helgihald 2. sunnudag í jóla-
föstu:
Sunnudagaskóli kl. 11.
Aðvcntuhátíð kl. 18. Fjölbreytt dagskrá.
Sækjum kirkju á jólaföstunni.
Kirkjukór Húsavíkur.
Atliugið
AÞríhyrningurinn
-andleg miðstöð.
Jólafagnaður Þríhyrningsins
verður haldinn sunnudaginn 8.
desember í Lóni v/Hrísalund kl. 20.30.
Skyggnilýsingarfundur. Lára Halla Snæ-
fells les í blóm og fl.
Skúli Viðar Lórenzson hlutskyggni og fl.
Aðalsteinn Bergdal söngur og Garðar Karls-
son píanó.
Happdrætti er innifalið í verðinu. Dregið
verður um fjölda vinninga, þar á meðal mat-
arkörfur, flug með Flugfélagi Norðurlands
og Flugleiðum og fl.
Jólakakó og vöfflur.
Allir velkontnir, miðaverð kr. 1300,-
Ath. Ilcilun er alla laugardaga frá kl.
13.30 til 16 án gjalds.
Þríhyrningurinn
-andlcg miðstöð,
Furuvöllum 13,2. hæð,
sími 461 1264.
Takið eftir
Hornbrckka Ólafsfirði.
Minningarkort Minningarsjóðs til styrktar
elliheimilinu að Hombrekku fæst í Bókvali
og Valbergi, Ólafsftrði.______________
Minningarspjöld Hríseyjarkirkju fást í
Bókabúð Jónasar.
Minningarspjöld Zontaklúbbs Akurcyrar
fást í Bókabúð Jónasar, Hafnarstræti og
Blómabúðinni Akri, Kaupangi.
Minningarspjöld Sambands íslenskra
kristniboðsfclaga fást hjá Pedromyndum,
Skipagötu 16.
Tipparar!
Getraunakvöld í Hamri
á föstudagskvöldum
frá kl. 20.00.
Málin rædd og spáð í spilin.
Alltaf heitt á könnunni.
Munið að getraunanúmer
Þórs er 603.
Hamar, félagsheimili Þórs
við Skarðshlíð.
Sími 461 2080.
í UMFERÐINNI
ERU ALLIR
í SAMA LIÐI
L#TT#
VINNINGSTÖLUR
MIÐVIKUDAGINN
AÐALTÖLUR
I
BÓNUSTÖLUR |
© ® ® '
Vinningar Fjöidi vinninga Vinnings- upphæð
■j # 6 af 6 0 44.690.000
0 5 af 6 cL. + bónus 0 313.738
3. 5a,e 1 246.500
4. 4 af 6 211 1.850
f— 3 af 6 D. + bónus 740 220
Samtals:
Heiidarvinningsupphæð: Á íslandi:
45.803.388 1.113.388
Upplýsingar um vinningstölur fást einnig ( simsvara
568-1511 eða Graanu númeri 800-6511 og (toxtavarpi
á siðu 453.
04.12.1996
Tilbeð
á innimálningu
gljástig 10
Verb:
1 lífrri 499
4 lítrar 1996
10 lítrar 4990
Þúsundir lita í bobi
0
KAUPLAND
KAUPANGI
Sími 462 3565 ■ Fax 461 1829
Alúðarþakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð
og hlýhug við andlát og útför ástkærrar móður okkar, tengda-
móður, systur og ömmu,
GUÐLAUGAR ÓSKAR GUÐMUNDSDÓTTUR,
dvalarheimili aldraðra, Stykkishólmi.
Sigurborg, Qazi,
Karvel, Guðfinna,
Rebekka, Godson,
Kjartan Guðmundsson og barnabörn.
Alúðar þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð
og hlýhug við andlát og útför,
GUÐNA SIGURÐSSONAR
frá Hjalteyri,
Hafnarstræti 108, Akureyri.
Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarfólks lyflækninga- og
handlækningadeildar Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri.
Einnig til Arnórs Karlssonar og Benjamíns Jósefssonar og
fjölskyldu.
Karl Sigurðsson, Laufey Stefánsdóttir,
Marteinn Sigurðsson, Helga Helgadóttir,
Sigurbjörg Marteinsdóttir, Helgi Snorrason
og synir.
Innilegar þakkir til ykkar allra sem
sýndu okkur samúð og styrktu okkur
við andlát elskulegs eiginmanns míns,
föður okkar, tengdaföður og afa,
FINNS EYDAL,
tónlistarmanns.
Helena Eyjólfsdóttir,
Hörður Eydal,
Laufey Eydal, Skapti Þórhallsson,
Helena Eydai, Sigurður Jörgensson og barnabörn,
Gunnar Eydal og fjölskylda,
Ásta Sigurðardóttir og fjölskylda.