Dagur - Tíminn - 06.12.1996, Page 16
-íextvaoí; hreiijak
Eva og Adam
er sagan um félagana, skólann og ástarskotin.
Gamansöm lýsing og skilningsrík.
Bókinni var feiknavel tekið í Svíþjóð í fyrra.
kemur heim
Adda kemur heim
eftir Jennu og Hreiðar.
Fjórða bókin í hinum vinsæla og sígilda bókaflokki.
Hún er fallega myndskreytt af Erlu Sigurðardóttur.
BROTUR
DAGBÓK
FERÐASLANGUR
Austan tjalds og vestan hafs
Vilhjálmur Hjálmarsson fyrrverandi ráðherra og metsöluhöfundur
segir frá ferðum sínum.
Engum kemur á óvart að í íslendingabyggðum hafi orðið fagnaðar-
fundir og jafnan verið glatt á hjalla. Hitt kann einhvern að undra
að austan „tjalds“ skyldi einatt líf og fjör - ekki síst í Búlgaríu.
Og þó - fylgir það ekki einmitt
þessum vinsæla höfundi?!
Skemmtileg bók sem Vilhjálms er von!
efitir Guðjón Sveinsson
Skipstjóri rifjar upp ferðir sínar til
Kristjánssunds í Noregi. í huganum
kvikna minningar um öldugjálfur, ilman
angandi skóga og svarthærða norska
skógardís...
Áhrifarík og spennandi saga um
óvenjulegt ástarævintyri.
ÆSKAN