Dagur - Tíminn - 24.12.1996, Blaðsíða 7

Dagur - Tíminn - 24.12.1996, Blaðsíða 7
(®agur-'3Imtmtt Þriðjudagur 24. desember 1996 - 7 Ásthiidur og Pétur Thorsteinsson. nokkrum dögum seinna lagðist ég og lá 2 1/2 viku; er nú far- inn að staulast og þjáist þó og sef mjög misjafnt. Ég hef því litla ró og alls „engi þrek", fremur en þeir Bessi og Dóri forðum. — Leiðinlegt að fá ekki að hafa þig hér hálfan veturinn. Þú ert einmitt mað- urinn (uppkveikjan), sem vant- ar í vora heiðni hér. Það vant- ar ungan menntamann, sem bœði er andríkur og skemmti- legur; annars er hér ekkert líf, ekki einu sinni í Möðruvalla- skólanum, þar sem þó eru saman komnir nœrfellt 60 valdir bœndasynir og -dœtur. Hjaltalín fœddur í stokk, H. Briem eins og hann er. Stefán er eini fjörmaðurinn — að ýmsu skörungur. Ef eldinn vantar, með hverju á þá í arninum að kveikja? Hér í voru landi drottnar demoralisation, bœði í pólitík og flestum öðrum athöfnum og viðskiptum, þó í jjör og umbrot rofi. Trú og siðferðishiti er sofnað út og orðið að deilum og drabbi. Undir býr að vísu eitthvað betra — allt er svo „sporadiskt" í lífsprocessi þjóð- anna — en biðin eftir betri táknunum er gömlum óbœrileg. Ó, það verkefni og ábyrgð, sem þið ungu hafið að svara til. Gott var að við misstum ekki af dr. G.H. Nú er hann allur í byggingareformation fyrir landi og lýð, og steypir gullfal- legar hellur kringum hús sitt. Úr því skulu allir bœir smíðast á landi hér; grœðir þá Ingólfs- byggð 1 1/2 milljón á manns- aldri og lengir líf kynslóðanna um 10. Skaparinn haldi yfir þér „heiðis stalli“ í stríði þínu fyrir menning œskunnar! í mínum augum þrífst engin unglingamenntun, nema Upphaf jólanna skyldi vera þeim eftirminnilegt. Það hefði dregið verulega úr tilhlökkun þeirra og hrifningu á aðfanga- dagskvöldið hefðu þau fengið að fylgjast með skreytingu þess og niðurröðun gjafanna. En nú blasti við þeim í upp- hafi jólanna öll dýrðin: marglit logandi kerti, smá og stór, lukkupokar og kramarhús, fyllt heimatilbúnu sælgæti og svo jólagjöfunum úr Flatey til okk- ar krakkanna ásamt gjöfum húsbændanna til vinnufólksins, því enginn mátti fara í jólakött- inn. Fögnuðurinn var mikill. Börn og fullorðnir tóku hönd- um saman, gengu kringum tréð og sungu fegurstu sálma heimsins fram undir náttmál. Þá var gjöfunum útbýtt og farið að bera saman bækurnar. Síð- an var sest að jólaborðinu, sem ríkulega var hlaðið sætum kök- Valdimar Briem, sálmaskáld og vígslubiskup. heimamenntun bestu sveita (sem verið hafa) geti jafnframt endurfœðst og varðveist. Það gera allir landshœttir og liðin áhrif innri sem ytri. — Þinn Matth. Við þetta er litlu að bæta, nema að fjörmaðurinn Stefán er Stefánsson, skólameistari. Dr. G.H. er Guðmundur Hann- esson, læknir og prófessor. Hann lagði mikla áherslu á bættan híbýlakost landsmanna og hreinlæti. Víkur Matthías að þessari byggingar-reformation og líst vel á. Dr. Guðmundur gerði einnig tilraun til að benda íslendingum á mikilvægi bæjaskipulags, en þar varð um og súkkulaðikönnum, og át hver og drakk svo mikið sem hann gat í sig látið. Enginn snerti spil né steig dansspor þetta heilaga kvöld. Ljós var látið lifa í baðstofunni alla nótt- ina. Ábyggilega komst ekkert illt að okkur þessa heilögu nótt. Álíka jólatré og undirbún- ingur mun hafa verið hjá Krist- ínu frænku minni í Norðurbæn- um. Svo komu jólaboðin á bæjun- um næstu daga. Fólkið á Skál- eyjum kom þá saman og þáði boð hvert hjá öðru. Venjulega var þá kveikt á jólatré, ef eitt- hvað var eftir af kertunum. Það var góður mannfagnaður, sem við krakkarnir fengum ævin- lega að taka þátt í. Þá þekktist ekki sá leiði aðskilnaður ungra og gamalla við öll möguleg og ómöguleg tækifæri, sem nú þykir svo vel við hæfi en aldrei Guðmundur Finnbogason lands- bókavörður. honum h'tið ágengt og hefur þjóðin ekki eignast verðugan arftaka hans á því sviði. Bláþrœðir í guðvefnum Daginn eftir að séra Matthí- as skrifaði Guðmundi Finn- bogasyni, settist hann niður á sjálfan jóladaginn og bréfar nú til séra Valdimars Briem, sálmaskálds á Stóra-Núpi. Þar þakkar hann vísu sem Valdi- mar sendi honum á sjötugsaf- mælinu. Þar segir að afmælis- barnið sé mesta skáld sem ís- land hefur átt. Matthías dregur það mjög í efa, en út frá því fer Jón Kristinn Jóhannesson. verður nema til bölvunar. Þau boð hófust aldrei fyrr en eftir gegningar og mjaltir á kvöldin, svo allt heimilisfólkið gæti tekið þátt í þeim. Eftir að súkkulaði og kafíi hafði verið hann að hugleiða hver sé staða helstu skálda í íslensku menn- ingarlífí. í bréfinu eru nöfn skálda stytt eða upphafsstafir látnir duga. Létt er að ráða í um hverja séra Matthías er að fjalla, en þeir eru Steingrímur Thorsteinsson, Benedikt Grön- dal, Egill Skallagrímsson, Hall- grímur Pétursson, Bjarni Thorarensen og Jónas Hall- grímsson. Sjálfan sig dæmir hann hlutlægt og af þeirri hreinskilni, sem séra Matthíasi var í blóð borin, telur hann upp sína eigin kosti og galla sem skálds. Hugleiðingar séra Matthías- ar um skáldskap á jóladag 1905: Vísuna þakka ég og geymi sem gull. En það er hvort tveggja, að það er jjarri sjálfs míns skoðun að ég megi teljast „helsta skáld, sem landið hef- ur átt“, að ég þykist handviss um, að það er góðfeldni og þokkasœld, sem meir veldur dálœti fjöldans, en sannfœring um yfirburði mína. Hvorki Steingr. né Gr. eru sérlega vin- sœlir menn, t.d., og það hefur myndað, að ég hygg, eitt af or- sakahvötum ávarpsins frá Reykjavík. Og svo eru örfá önnur atvik. Skáld eru illa comensurabel. Egill stendur oss fremstur fyrir Torrekið og teknik sína. H. Pét. fyrir trú- arandríki. B. Thor. fyrir — já, drukkið, fór yngra fólkið venju- lega að dansa, og dansaði þá fram undir morgun, að það þurfti að fara til verka sinna. En eldra fólkið, einkum karl- arnir, drógu í spil og sátu við þau þangað til það fór að syfja. Þannig liðu jóladagarnir heima. Dagarnir milli jóla og nýárs voru notaðir til að búa til blys, sem brenna skyldi á gamlárs- kvöld. Gerðist þá margur fingralangur í hjöllum og grút- arhúsum, en ekki skal farið fleiri orðum um það. Ég held það hafi verið ævaforn venja í eyjum, nánast heilög skylda, að brenna upp gamla árið og fagna hinu nýja með blysburði. Blysin voru búin til úr táðu tóverki (köðlum), ónýtum fata- görmum og alls konar tuskum, vel lýsisbornum. Þau voru bor- in á þriggja eða fjögurra álna fyrir Eldg. ísafold og Odd Hjaltalíh (fyrir fátt fleira er hann stórskáld — nema tísku eða tilbúna venju); og svo er j.H. Hann er skáldið par excellence síns köllunartíma og landsins, en abstract eng- inn ajburðalistamaður eða stórmenni andans. Það erum við heldur ekki neinir hinir. Steingrímur er djúphygginn og fyndinn, við Gröndal höfum mál og braglist betur til taks, svo og allir eða flestir hinir yngri, sem standa á okkar herðum. Að viti og braglist ert þú jajhari og hreinni í orði og verki en við allir. Yfirburðina dœmi ég ekki um, en engan veit ég þér fremri eða betur að sér gjörvan af þeim, sem nú yrkja á íslensku. Um yrkisefnin skal ég því síður tala, né held- ur grípa í Krukkspá eftir dómi síðari kynslóða. Vera má að viss tilþrif og „spontaneitet“ komi fram hjá mér, en þá fylgja þeim guðvef ótal blessaðir blá- þrœðir — og fátœkt! Því mig hefur alltaf angrað einhver efna- og getuskortur mitt í því að nóg eða ofmikið var fyrir framan hendurnar, að mér sjálfum fannst. En — ekki meira af þessu. Giktarskömmin er enn að hrjá skáldið, sem þjáist af svefnleysi, eirðarleysi og fyrir- munun og pínir sig til að sitja og þýða Sögur herlæknisins sér löngum stöngum. Hver strákur, sem nokkur döngun var í, skyldi hafa búið sér til blys fyr- ir áramótin. Jafnvel karlar, sem komnir voru að fótum fram, efndu í blys og slógust í hóp með ung- lingunum með blysin sín. Þeir minntust þá sinna ungu daga og yngdust venjulega um hver áramót! Með blysin var gengið á hæsta hól eyjarinnar, sem heitir Náttmálahóll, svo tryggt væri að þau sæjust til næstu eyja. Þetta var hinsta kveðja ársins til nágrannanna. Eld- tungur, sem talað var með milli eyjanna síðasta kvöld ársins. Þakkað fyrir gamla árið og ósk- að gleðilegs nýárs. Úr Skáleyjum sáum við blys- in í Hvallátrum, Svefneyjum, Sviðnum og Hergilsey, og svo á mörgum bæjum kringum fjörð- inn. Akureyri í tíð séra Matthíasar. Sigurhæðir blasa við á miðri mynd neðan Gagnfræðaskólans, en húsin voru byggð á svipuðum tíma rétt upp úr aidamót- unum.

x

Dagur - Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.