Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1981, Qupperneq 1

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1981, Qupperneq 1
DAGBLAÐIÐ& VlSIR. FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1981. 17 frfálst, úháð dagblað [vaðerásevöiumhe Sjónvarp næstuviku Sjónvarp Laugardagur 28. nóvember 16.30 England — Ungverjaland og Enska knattspyrnan. Umsjón: Bjarni Felixson. 18.55 íþróttir. Umsjón: Bjarni Felixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi. NÝR FLOKKUR. Teiknimynda- flokkur i 39 þáttum frá spænska sjónvarpinu. Myndaflokkurinn byggir á sögu Cervantesar um Don Quijote, riddarann sjónumhrygga, og skósvein hans Sancho Panza. Don Quijote er draumóramaður, sem hefur gleypt í sig gamlar ridd- arasögur og ímyndað sér, að hann sé glæsileg hetja sem berst gegn óréttlæti og eigingirni í heiminum. — Saga Cervantesar er eitt af önd- vegisritum heimsbókmenntanna. Hún er öðrum þræði háð um ridd- arasögur og riddaratimann, en leggur einnig áherzlu á hið góða í mannlífinu. Þýðandi: Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan. Umsjón: Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Ættarsetrið. ANNAR HLUTI. Breskur gamanmynda: flokkur. Fyrsti þáttur af sex. í öðrum hluta Ættarsetursins er fram haldið, þar sem frá var horfið i síðasta þætti fyrri hluta. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 21.10 Enn er spurt. Spurninga- keppni í Sjónvarpssal. Fimmti þáttur. Undanúrslit. Keppendur eru Kristinn Hallsson, fyrirliði, á- samt Guðmundi Jónssyni og Jóni Þórarinssyni og Guðmundur Gunnarsson, fyrirliði, Gisli Jónsson og Sigurpáll Vilhjálms- son. Spyrjendur: Guðni Kolbeins- son og Trausti Jónsson. Dómarar: Sigurður H. Richter og örnólfur Thorlacius. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 21.45 Hotel. (Hotel). Bandarisk bíó- mynd frá 1967, byggð á sögu eftir Arthur Hailey. Leikstjóri: Richard Quine. Aðalhlutverk: Rod Taylor, Catherine Spaak, Karl Malden, Melvyn Douglas og Merle Oberon. Myndin gerist á hóteli, þar sem gengur á ýmsu, auk þess sem eigandinn sér fram á að þurfa að selja hótelið í hendurnar á vafa- sömum peningamanni vegna skulda. Það mæðir því mikið á hótelstjóranum, sem er bæði ráðkænn og fastur fyrir. Þýðandi: Guðrún Jörundsdóttir. 23.45 Dagskrárlok. Sunnudagur 29. nóvember 16.00 Hugvekja. 16.10 Húsið á sléttunni. Fimmti þáttur. Úlfarnir. Þýðandi: Öskar Ingimarsson. 17.10 Saga sjóferðanna. Fimmti þáttur. Fljótandi virki. Þýðandi og þulur: Friðrik Páll Jónsson. 18.00 Stundin okkar. Umsjón: Bryndis Schram. Upptökustjórn: Elín Þóra Friðfinnsdóttir. 19.00 ísland—Noregur. Landsleikur i handbolta. Umsjón: Bjarni Felixson. 19.20 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. Umsjón: Magnús Bjarnfreðsson. 20.50 Stiklur. Fjórði þáttur. Nú förum við fram eftir. Þótt ótal ferðalangar gisti Eyjafjörð ár hvert, eru þeir tiltölulega fáir, sem gefa sér tíma til þess að svipast um í hinum blómlegu og söguríku dölum, sem eru fyrir sunnan höfuðstað Norðurlands. í þessum þætti er skroppið sem svarar dag- stund suður Eyjafjarðardali, þar sem landbúnaður nýtur bestu skilyrða, sem finnast hér á landi. Myndataka: Einar Páll Einarsson. Hljóð: Vilmundur Þór Gislason. Umsjón: Ómar Ragnarsson. 21.35 Æskuminningar. Fimmti og síðasti þáttur. Breskur framhalds- myndaÉokkur byggður á sjálfs- ævisögu Veru Brittains. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.30 Tónlistarmenn. Anna Áslaug Ragnarsdóttir. Anna Áslaug leikur á pianó og Egill Friðleifsson kynnir og spjallar við hana. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 23.10 Dagskrárlok. Mánudagur 30. nóvember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.40 Tommi og Jenni. 20.55 Guernica Picassos. Bresk fréttamynd um frægasta málverk Picassos, sem nú hefur verið flutt frá Bandaríkjunum til Spánar. Áhersla er lögð á táknrænt gildi málverksins fyrir Spánverja. Þýðandi og þulur: Halldór Halldórsson. Á mánudagskvöldið kl. 21.15 verflur sýnt finnskt gamanleikrit um ferjustjóra sem fróttir að von só á forseta landsins og ætlar heldur betur að taka vel á móti honum... 21.15 Ferjan. Finnskt sjónvarps- leikrit í gamansömum dúr um ferjustjóra, sem fréttir, að von sé á forseta landsins. Hann tekur til hendinni til þess að undirbúa komu forsetans. Þýðándi: Kristín Mantylá. (Nordvision — Finnska sjónvarpið). 22.15 íþróttir. Umsjón: Bjarni Felixson. 22.45 Dagskrárlok. Þriðjudagur l.desember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Robbi og Kobbi. Tékkneskur teiknimyndaflokkur. 20.45 Vikingarnir. Sjöundi þáttur. Eyjan Túle. í þessum þætti er fjallað um ísland. Leiðsögumaður: Magnús Magnússon. Þýðandi: Guðni Koibeinsson. Þulir: Guðmundur Ingi Kristjánsson og Guðni Kolbeinsson. 21.25 Refskák. NÝR FLOKKUR. i Fyrsti þáttur. Sex litlar mýs. Nýr, breskur -njósnamyndaflokkur eftir Philip M. Jackie í sex þáttum. Leikstjóri: Alan Cooke. Aðalhlut- verk: Sandra Dickinson, Clive Arrindell, Nicholas Jones, Malcolm Terris, Alan Howard, Sarah Porter og Richard Morant. I þáttunum segir frá TSTS, deild í bresku leyniþjónustunni, sem sér um hæfni umsækjenda til njósna- starfa. TSTS h/f hefur aðsetur í miðborg Lundúna. Starfseminni stjórnar Cragoe, aðstoðarmaður hans er Zelda. Wigglesworth og Herbert sjá um að prófa væntanlega njósnara. Hver þáttur er sjálfstæður, en þó tengjast þeir í heild. Þýðandi: Ellert Sigurbjörns- son. 22.30 Fréttaspegill. Umsjón: Bogi Ágústsson. 23.00 Dagskrárlok. Á þriðjudagskvöldið kl. 21.25 hefst nýr sjónvarpsmyndaflokkur. ( staðinn fyrir Hart-hjónin sjáum við brezka njósnara. Alan Howard á að mota hæfni nýrra umsækjenda, sem vilja vinna fyrir brezku leyni- þjónustuna. Miðvikudagur 2. desember 18.00 Barbapabbi. Endursýndur þáttur. Þýðandi: Ragna Ragnars. Sögumaður: Guðni Kolbeinsson. 18.05 Bleiki pardusinn. Annar þáttur. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.30 Fólk að leik. Tíundi þáttur. Filippseyjar. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. Þulur: Guðni Kolbeinsson. 18,55 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Vaka. Að þessu sinni verður þátturinn helgaður jólabóka- flóðinu. Rætt verður við nokkra höfunda. Umsjónarmenn: Illugi Jökulsson og Egill Helgason. Stjórn upptöku: Viðar Víkingsson. 21.20 Dallas. Tuttugasti og fjórði þáttur. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. Rétta gjöf in er best Black&Decker höggborvélin vinnur erfitt verk betur en aðrar vélar. Nú er úr fleiri vélum að velja: H720H,H68Vog H264 0 Ýtið á takkann og höggborvéiin vinnur auðveldlega á erfiðasta efni. 0Tveir hraðar gefa meiri möguleika. % Kraftmikil 400 watta vél. % Hægt er að nota alla BlackcDecker fylgihluti. 0Ný og betri lögun fer betur í hendi. 0 Fullkomin viðgerðarþjónusta. B/ackEL Decker HEIMSINS STÆRSTI FRAMLEIÐANDI RAFMAGNSHANDVERKFÆRÁl, 10 mm. í STEINSTEYPU ÚTSÖLUSTAÐIR Byggingavöruversl. T. Hannossonar, Siflumúla 37 Rvík. Ingþór Haraldsson, Ármúla 1 Rvík. Málning og járnvörur, Laugavogi 23 Rvlk. Vorsl. Brynja, Laugavogi 29 Rvik. Vorsl. Júko, Borgartúni 19 Rvík. Slippbúðin, Mýrargötu 2 Rvik. Vorsl. Stapafoll, Koflavík. Vorsl. Bláfoll, Grindavík. Vorsl. Lœkjarkot, Hafnarfirði. Vorsl. Axols, Svoinbjörnssonar, Akranosi. Kf. Borgfirflinga, Borgarnosi. Kf. Stykkishólms, Stykkishólmi. Kf. önfirflinga, Flatoyri. Kf. V-Barðstrondinga, Patroksfirði. J. Fr. Einarsson, Bolungarvik. Vorsl. J.S.B., Bíldudol. Kf. Skagfirflinga, Sauðárkróki. Kf. Húnvotninga, Blönduósi. Kf. V-Hún., Hvammstanga. Vorsl. Sigurflar Fanndal, Siglufirfli. Vorsl. Norðurfoll, Akuroyri. Vorsl. Grímur og Árni, Húsavik. Kf. Langnosinga, Þórshöfn. Vorsl. Sigurður Sigfússorí, Höfn Hornafirði. Vorsl. Elíasar Guflmundssonar, Eskifirði. Bifroiðaþjónustan, Noskaupstafl. Kf. Hóraflsbúa, Egilsstöflum. Vorsl. Páls Þorbjörnssonar, Vostmannaoyjum. G. Þorsteinsson & Johnson hf. ARMULA 1 - SIMI 85533

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.