Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1981, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1981, Side 7
Laugardagur 28. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Daníel Óskarsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Bamaleikrit: „Ævintýradalur- inn” eftir Enid Blyton — Annar þáttur. Þýðandi: Sigríður Thor- lacius. Leikstjóri: Steindór Hjörleifsson. Leikendur: Guð- mundur Pálsson, Stefán Thors, Halldór , Karlsson, Þóra Friðriks- dóttir, Árni Tryggvason, Margrét Ólafsdóttir, Þorgrímur Einarsson, Karl Sigurðsson og Steindór Hjörleifsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 A ferð. Óli H. Þórðarson spjallar við vegfarendur. 13.35 íþróttaþáttur. Umsjón: Her- mann Gunnarsson. 13.50 Laugardagssyrpa. — Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson. 15.40 íslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Klippt og skorið. Stjórnandi: Jónína H. Jónsdóttir. Efni m.a.: Minnisstætt atvik úr bernsku: Hreiðar Stefánsson segir frá. Magnea Skæringsdóttir, 10 ára gömul, les dagbókina bg segir frá liðnu sumri. Síðan kemur dæmi- sagan, klippusafnið, ævintýri og bréf frá landsbyggðinni. 17.00 Síðdegistónleikar. a. „Cori- olan”, forleikur op. 62 og Píanó- konsert nr. 3 1 c-moll op. 37 eftir Ludwig van Beethoven. Alfred Brendel og Filharmóníusveit Vínarborgar leika; Claudio Abbado stj. (Hljóðritun frá tón- listarhátíðinni í Salzburg í sumar). b. Slavneskir dansar eftir Antonín Dvorák. Sinfóníuhljómsveitin í Cleveland leikur; George Szell stj. 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Um skólamál Hanna Kristín Stefánsdóttir flytur síðara erindi sitt. 20.00 Lúðrasveitin i Wilten-Inns- bruck leikur. Sepp Tanzer stj. 20.30 Úr Ferðabók Eggerts og Bjarna. Umsjón: Tómas Einars- son. Annar þáttur. 21.15 Töfrandi tónar. Jón Gröndal kynnir tónlist stóru danshljóm- sveitanna (The Big Bands). á árunum 1936—1945. 5. þáttur: Benny Goodman. 22.00 Joe Pass og Niels-Henning Örsted Pedersen leika. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Orð skulu standa” eftir Jón Helgason. Gunnar Stefá'nsson les(ll). 23.00 Danslög. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 29. nóvember 8.00 Morgunandakt. Biskup íslands, herra Pétur Sigurgeirsson, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Sinfóníuhljómsveitin í Hartford leikur ballettsvítur eftir Jean Philippe Rameau og Christoph Willibald Gluck. Fritz Mahler stj. 9.00 Rossini: Stabat Mater fyrir einsöngsraddir, kór og hljómsveit. Sona Ghazaran, Gabriele Sima, Stefanie Toczyska, Yordi Ramiro, Kurt Rydl, kór og sinfóníuhljóm- sveit austurríska útvarpsins flytja; Argeo Quatri stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Svipleiftur frá Suður- Ameríku. Dr. Gunnlaugur Þórðar- son hrl. segir frá. Fjórði þáttur: „Frá Iqvasu til Bariloche”. 11.00 Messa í Bústaðakirkju. Prestur: Séra Ólafur Skúlason. Organleikari: Guðni Þ. Guðmundsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 13.20 Ævintýri úr óperettuheiminum. Sannsögulegar fyrirmyndir að titilhlutverkum í óperettum. 5. þáttur: Liselott, peð i hringiðu hirðlifsins. Þýðandi og þulur: Guðmundur Gilsson. 14.00 Dagskrárstjóri í klukkustund. Þórhildur Þorleifsdóttir leikstjóri ræður dagskránni. 15.00 Béla Bartók, — aldarminning: 1. þáttur. Umsjón: Halldór Har- aldsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. Tónleikar. 16.30 Landsleikur í handknattleik. Hermann Gunnarsson lýsir síðari hálfleik íslendinga og Norðmanna úr Laugardalshöll. 17.15 „Gagnrýni hreinnar skynsemi”. 200 ára minning. Þor- steinn Gylfason flytur annað sunnudagserindi sitt afþremur. 17.55 Þrjú á palli leika og syngja. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Á bókamarkaðinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 20.00 Sinfóniuhljómsveit Islands í Vínarborg. Hljóðritun frá tónleikum í Grosser Musikvereinsaal 19. maí sl. Stjómandi: Páll P. Pálsson. Einleikarar: Manucla Wiesler og Martin Haselböck. a. „Snúningur” eftir Werner Schulze. b. Flautukonsert eftir Jean Francaix. c. Sinfónía nr. 3 i c-moll eftir Camille Saint-Saéns. — Kynnir: Baldur Pálma- son. 21.35 Að tafli. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.00 Robertino syngur létt lög með hljómsveit. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Orð skulu slanda” eftir Jón Helgason. Gunnar Stefánsson les (12). 23.00 Á franska vísu. 5. þáttur: Deilurnar um Sardou. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 30. nóvember, 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Hannes Guðmundsson í Fellsmúla flyfur (a.v.d.v.). 7.20 Leikfimi. Umsjónarmenn: Valdimar Örnólfsson leikfimikennari og Magnús Péturs- son píanóleikari. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll • Heiðar Jónsson. Samstarfsmenn: önundur Björnsson og Guðrún Birgisdóttir. (8.00 Fréttir. Dag- skrá. Morgunorð: Jóna Hrönn Bolladóttir talar. 8.15 Veðurfregnir). 9.00 Eréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Ævintýri bókstafanna” eftir Ástrid Skaftfells. Marteinn Skaft- fells þýddi. Guðrún Jónsdóttir les (11). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.45 Landbúnaöarmál. Umsjónar- maður: Óttar Geirsson. Rætt við Grétar Unnsteinsson skólastjóra um verknám og ræktun við Garðyrkjuskóla ríkisins á Reykjum. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar. Fil- harmóníusveitin í ísrael leikur „Seldu brúðina”, forleik eftir Bedrich Smetána; Istvan Kertesz stj. / André Navarra og Tékkneska fílharmóníusveitin leika Sellókonsert í a-moll op. 129 eftir Robert Schumann; Karel Ancerl stj* 11.00 Forustugreinar lands- málablaða(útdr.). 11.25 Létt tónlist. Konunglega söngsveitin, • Sinfóníuhljómsveit Lundúna, André Previn, Jim Hall o. fl. leikaog syngjalétt lög. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — Ólafur Þórðarson. 15.10 „Tímamót” eftir Simone de Beauvoir.Jórunn Tómasdóttir les þýðingu sína (4). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Flöskuskeytið” eftir Ragnar Þor- steinsson. Dagný Emma Magnús- dóttir les (4). 16.40 Litli barnatíminn. Stjórnendur: Anna Jensdóttir og Sesselja Hauksdóttir. Láki og Lína koma í heimsókn og lesnar verða smásögurnar „Músadrengurinn, sem ekki vildi þvo sér um eyrun” eftir Aila Nissines og „Maðurinn, sem aldrei sofnaði yfir dag- blaðinu” eftir Jean Lee Latham úr bókinni „Berin á lynginu” í þýðingu Þorsteins frá Hamri. 17.00 Siðdegistónleikar. James Galway og Hátíðarhljómsveitin í Luzern leika Flautukonsert nr. 1 í G-dúr (K313) eftir Wolfgang Amadeus Mozart; Rudolf Baumgartner stj. / Borodin- kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 1 i D-dúr eftir Pjotr Tsjaíkovský. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. '19.35 Daglegt mál. Helgi J. Hall- dórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Jón Hjörleifur Jónsson talar. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 20.40 Bóla. Hallur Helgason og Gunnar Viktorsson stjórna þætti með blönduðu efni fyrir ungt fólk. 21.10 Félagsmál og vinna. Þáttur um málefni launafólks. Umsjón: Kristín H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aðalsteinsson. 21.30 Útvarpssagan: „Óp bjöllunnar” eftir Thor Vilhjálms- son. Höfundur les (3). 22.00 „Spilverk þjóðanna” leikur og syngur létt lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldspjall. Sigrún Björns- dóttir ræðir við Sigurð A. Magnús- son. 23.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands. í Háskólabíói 26. þ.m., síðari hluti. Stjórnandi: Gabriel Chmura. Sinfónía nr. 4 op. 90 eftir Felix Mendelssohn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur l.desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. -Samstarfsmenn: Önundur Björnsson og Guðrún Birgisdóttir. (7.55 Daglegt mál: Endurt. þáttur Helga J. Halldórs- sonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Hilmar Baldursson talar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Ævintýri bókstafanna” eftir Ástrid Skaftfells. Marteinn Skaft- fells þýddi. Guðrún Jónsdóttir les (12). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 Messa í Háskólakapellu. Séra Heimir Steinsson þjónar fyrir alt- ari. Guðlaugur Gunnarsson stud. theol. prédikar. Jón Stefánsson leikur á orgel og stjórnar söng. í messunni mun biskup íslands, herra Pétur Sigurgeirsson, vígja nýtt orgel kapellunnar og rektor Háskólans, dr. Guðmundur Magnússon, mun einnig segja nokkur orð við það tækifæri. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa. — Páll Þorstcinsson og Þorgeir Ást- valdsson. 14.15 Hátíðarsamkoma stúdenta 1. desember, — beint útvarp úr Há- skólabiói. Vísnaflokkurinn Hrim syngur, hópur úr Alþýðuleik- húsinu flytur frumsaminn leikþátt, séra Gunnar Kristjánsson heldur ræðu og Bubbi Morthens syngur. Þá munu stúdentar flytja ræðu og lesaljóð. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Flöskuskeytið" eftir Ragnar Þor- sleinsson. Dagný Emma Magnús- dóttir les (5). 16.40 Lesið úr nýjum barnabókum. Umsjón: Gunnvör Braga. Kynnir: Sigrún Sigurðardóttir. LUGTIR á/eiði ástvinanna Kerti fyrirUggjandi. Sendum ípóstkröfu hvert á land sem er Raftækja- verz/un Kópavogs h/f Hamraborg 11 Kópav. Sími43480. Ljóð I — Ljóð II — Ljóð III — Léttara hjal — Myndir og minnmgar — Menn og minni — Æviþættir og aldarfar I — Æviþættir og aldarfar II — Æviþættir og aldarfar III — Æviþættir og aldarfar IV. Þjóðskúldið góða. Hinn mikli listamaður biindins og óbundins máls. Almenna bókafélagið, Austurstræti 18, sími 25544. — Skemmuvegi 36, Kóp. Sími 73055

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.