Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1981, Side 2
22
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1981.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 110.1980,1. og 5. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 á
eigninni Breiðvangur 2., 4. h. t. h., Hafnarfirði, þingl. eign Stefáns Bergs-
sonar o.fl., fer fram eftir kröfu Lífeyrissjóðs verzlunarmanna og Veðdeild-
ar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 3. desember 1981
kl. 16:30.
Bæjarfógetinn i Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið i Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Suðurgata 4,
efri hæð i Vogum, þinglýst eign Einars Sigfússonar, fer fram á eigninni
sjálfri að kröfu Jóns G. Briem hdl. miðvikudaginn 2. desember 1981 kl.
16:00.
Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið i Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Kirkjuvegur
44 i Keflavik, þinglýst eign Þorsteins Valgeirssonar, fer fram á eigninni
sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. og Jóns G. Briem hdl.
fimmtudaginn 3. desember 1981 kl. 10:30.
Bæjarfógetinn i Keflavfk
Nauðungaruppboð
sem auglýst var f 7., 9. og 14. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 á eign-
inni Grenilundur 10, Garðakaupstað, þingl. eign Bryngeirs Vattnes
Kristjánssonar, fer fram eftir kröfu Magnúsar Þórðarsonar hdl. og Inn-
heimtu rfkissjóðs á eigninni sjálfi fimmtudaginn 3. desember 1981 kl.
15:30.
Bæjarfógetinn i Garðakaupstað
MÁLVERKA- OG MYNDAINNRÖMMUN
Mikið úrvalaf
speglum í römmum.
MYNDA OG
MÁLVERKASALA
INNRDMMUN SIGURJÓNS
MBPl ARM0LA 22 - SlMI 31788
Til sölu
BMW520 autom. árg. VO Renautt 20 TL árg. 78
BMWS20 árg. '80 Renauft 18 TS. árg. 79
BMWS18 árg. '80 Renauft 14 TL árg. VO
BMW323Í árg. '81 Renautt 14 TL. árg. 79
BMW320 árg. 79 Renauft 14 TL. árg. 78
BMW320 árg. 78 Renauft 18 TS. árg. 79
BMW316 árg. VI Renautt 12 TS. árg. 7Í , árg. 74
BMW316 árg. VO Renauft 12 station
BMW316 árg. 79 RenauftSTS. árg. 75
BMW316 árg. 78 \ Renauft 4 TL. árg. 79'
BMW316 árg. 77 Renautt Estafette árg. 78
BMW31S árg. VI Renauft 4 VAN F6 árg. 79
Renautt 20 GTL árg. 79 Renauft4 VAN árg. 75 1 Opfð 1—6 laugardaga. 1
<$► L KRISTIHH GUÐHASOH HF.
SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍM! 86633 J
Reiknistofa bankanna
óskaraðráða:
1. Kerfisforritara
Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi háskólapróf í
tölvunarfræði eða umtalsverða reynslu í forritun.
2. Nema í forritun
Æskilegt er, að umsækjendur hafi lokið stúdentsprófi eða
öðru hliðstæðu prófi.
Umsóknarfrestur er til 20. desember 1981.
Umsóknir berist á þar til gerðum eyðublöðum er
fást hjá Reiknistofu bankanna, Digranesvegi 5,
200 Kópavogi, sími 44422.
BEZTALEIK
— en það nægði samt ekki til að leggja
Reykjavíkurmeistara Fram að velli í körfuboltanum
„Það var ekkert öðru visi fyrir mig
að stjóma Fram f þessum leik en öðrum
og alveg sama þótt liðið núna væri mitt
gamla lið,” sagði Kolbeinn Kristins-
son, liðstjóri Fram, eftir að hann hafði
stjórnað sinum mönnum til sigurs gegn
ÍR f úrvalsdeildinni i körfuboltanum i
gær.
Kolbeinn spilaði eins og kunnugt er
alltaf með ÍR og þekkir þvi þar vel til
mála. „ÍR liðið er í mikilli framför
með þessa ungu stráka og það var
miklu betra núna en við bjuggumst
við,” sagði hann.
Þetta var einn besti leikur ÍR í
mótinu í vetur og á Kristinn Jörunds-
son sinn þátt í því en hann hefur
þjálfað lið ÍR að undanförnu auk þess
Bjarni og f éíagar ]
hans hjá Netfelstedf I
— eru úr leik í Evrópukeppni bikarhafa
Frá Viggó Sigurðssyni í Leverku-
sen. — Bjarni Guðmundsson og
félagar hans hjá Nettelstedt, voru
slegnir út úr Evrópukeppni bikarhafá
um helgina, þegar þeir mættu Buta-
pest frá Ungverjalandi hér í V-Þýska-
landi. Ungverjarnir unnu fyrri leik-
inn 23:21.
Bjarni og félagar höfðu yfir 15:13
þegar 14 sek. voru til leiksloka, sem
dugði þeim til þess að komast í 8-liða
úrslitin. Þeim brást bogalistin —
misstu knöttinn frá sér og Ungverj-
arnir skoruðu 15:14 þegar 5 sek. voru
til leiksloka og komust þannig áfram
á markatölunni 37:36.
Leikmenn Nettelstedt geta nagað
sig í handarbökin — þeir klúðruðu
þremur hraðaupphlaupum á
síðustu 3 min. leiksins.
Þá má geta þess að Grosswallstadt
sló Magdeburg út i Evrópukeppni
meistaraliða — unnu 18:15, eftir að
hafa tapað 13:15 í A-Þýskalandi.
Landsliðsmaðurinn Kurt Kluhspie
skoraði átjánda mark liðsins þegar 10
sek. voru til leiksloka og þaðdugði.
-Viggó/-SOS.
sem hann leikur þegar mikið liggur við.
Ungu piltarnir, Benedikt Ingþórsson,
Hjörtur Oddsson og Strandamaður-
inn sterki, Ragnar Torfason, eru
framtíðarmenn hjá ÍR.
„Framliðið er líka í framför,” sagði
Kolbeinn.
„Strákarnir öðlast meira öryggi með
hverjum leik — mórallinn er góður hjá
þeim og þeir hafa gaman af þessu. Við
eigum tvo leiki eftir fram að áramótum
gegn KR og Val og ef við vinnum þá og
siðan Njarðvík í fyrsta leiknum á
næsta ári gæti okkur farið að detta
Islandsmeistaratitillinn í hug, en fyrr
ekki.”
Framarar spiluðu eins og meistarar
í gær. Þeir voru yfir 48:42 í hálfleik og
komust í 79:56. Þegar þeir misstu Val
Brazy út af með 5 villur. Virtist ekki
koma að sök þó hann vantaði — ÍR-
ingarnir náðu aðeins að minnka mun-
inn en lokatölurnar urðu 92:74 Fram í
vil.
Símon Ólafsson var frábær í liði
Fram — bæði í vörn og sókn — en
hann skoraði 26 stig. Val Brazy var
með 24 stig og Guðsteinn með 17 stig.
Fyrir ÍR skoraði Bob Stanley langmest
eða 34 stig en síðan kom Jón Jörunds-
son í fínu formi, eftir að hafa gengið í
það heilaga daginn áður, og hann
skoraði 12 stig.
sófasettið
Islenzk framleiðsla
HLSGAGNA
SMIÐJUVEGI 30
SÍMI 72870
frrtf
wlfiii
■ 1