Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1981, Side 3
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1981.
23
íþróttir
íþróttir
íþrótt
íþróttir
..hvað
annað?
Ingvar Helgason
Vonarlandi -Soyamyn fi str«j 33360
Opna skandinaviska mótið í júdó
Bjami Friðriksson
komst í lokaslaginn
en varð að sætta sig við 4. til 5. sætið
Bjarni Friðriksson vann
besta afrek íslendinga á
Opna skandinavíska meist-
aramótinu í júdó í Svíþjóð
um helgina. Komst hann f úr-
slit í sínum flokki og hafnaði
þar f 4. til 5. sæti.
I Bjarni, sem sigraði i 86 kg flokki á
| þessu móti í fyrra, keppti nú i 95 kg
flokki. Hann varð þar sigurvegari í sín-
um riðli — lagði alla sína andstæðinga
á „Ippon”. í úrslitunum tapaði hann
aftur á móti í keppninni um 3. sætið og
varð að láta sér nægja 4. til 5. sætið.
Fyrir utan Bjarna kepptu 4 aðrir
íslendingar á mótinu. Niels Hermanns-
son tapaði strax í fyrstu umferð en þeir
Ómar Sigurðsson, Sigurbjörn Sigurðs-
son og Kolbeinn Gíslason unnu eina
viðureign hver.
Á mótinu kepptu flestir bestu júdó-
menn Evrópu. Austur-Þjóðverjar
fengu þar 4 gullverðlaun af 7, Pólverjar
2 og ítalir 1. Er þetta í fyrsta sinn sem
Skandinavi vinnur ekki gullverðlaun á
Opna skandinaviska mótinu.
_________________________________-klp-
KA- stúlkumar töpuðu tveim
KA-stúlkurnar frá Akureyri sóttu
ekki guil i greipar stallna sinna af Stór-
Reykjavíkursvæðinu er þær komu suð-
ur til að leika blak um helgina. Þær
léku tvo leiki, töpuðu fyrst 0—3 gegn
Breiðablik og síðan einnig 0—3 gegn
ÍS.
-KMU.
0 Sveinsbræðurnir fræknu frá Vestmannacyjum, Sveinn, Ársæil og Harl.
Bjarni Friðriksson.
Ársæll ekki í
markið
hjá
Eyjamönnum i
— þegar Sveinsbræður koma aftur til íslands?
Ársæll Sveinsson, fyrrverandi mun verða áfram i Svíþjóð.
markvörður ÍBV í knattspyrnu, er Ekki er vitað hvort Ársæll mun I
aftur kominn heim til Vestmannaeyja fara aftur í markið hjá ÍBV. Hann |
eftir tveggja ára dvöl í Svíþjóð. hefur átt við slæm meiðsli i baki að _
Þar lék hann ásamt bræðrum stríða í sumar og því er vafasamt að I
sínum Karli og Sveini með Jönköbing hann treysti sér til að fara að æfa og |
i 2. og 3. deildinni. Sveinn er væntan- keppa aftur af fullum krafti.
legur heim næstu vikurnar en Karl -klp- I
Velúrpeysur:
Allar stærðir
Margir litir
Vsrð kr. 135-247
Háskólabolir:
Efni: 85% bómull 15% acryl
Utir: grátt m/rauðum og bláum
röndum Grátt m/svörtum og bláum
röndum Verð kr. 110—130
Bómullargallar:
moð og án hettu.
Verð kr. 270-296.
Iþróttabolir
Vorö frá kr. 68,- - 80,-
Buxur (tvöfaldar)
Vorð kr. 80,-
Sokkar
Verð kr. 30,-
Körfuboltabolir
Verð kr. 60,- - 70,-
Körfuboltaskór:
Stærðir: 3 1/2-14
Verð kr. 270-420
, FÓtboltar
Verðkr. 130-587.
i Handboltar
Verðfrá kr. 170-376
Körfuboltar
Verðfrákr. 158-670.
Sportvöruvers/un
Ætingagallar
Mjúkt frotté: 90 % bómull, 10%
nælon. Margir litir.
Verð kr. 360,-428,50.
íngóffs Óskarssonar
Klapparstíg 44 — Sími 11783
' V I •