Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1981, Blaðsíða 1
Sjónvarp næstuviku IM
Laugardagur
5. desember
16.30 íþróttir. Umsjón: Bjarni
Felixson.
18.30 Riddarinn sjónumhryggi.
Annar þáttur. Teiknimynda-
flokkur frá spænska sjónvarpinu
um flökkuriddarann Don Quijote
og skósvein hans, Sancho Panza.
Þýðandi: Sonja Diego.
18.55 Enska knattspyrnan. Umsjón:
Bjarni Felisson.
19.45 Fréttaágrip átáknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Ættarsetrið. Annar þáttur
annars hluta. Breskur gaman-
myndaflokkur. Þýðandi: Guðni
Kolbeinsson.
21.15 Enn er spurt og spurt.
Spurningakeppni í sjónvarpssal.
Sjötti þáttur. Undanúrslit.
Keppendur eru lið Guðna
Guðmundssonar, sem er fyrirliði,
ásamt Magnúsi Torfa Ólafssyni og
Stefáni Benediktssyni, og lið Óla
H. Þórðarsonar, fyrirliða, ásamt
Baldri Símonarsyni og Guðmundi
Aka Lúðvigssyni. Spyrjendur:
Guðni Kolbeinsson og Trausti
Jónsson. Dómarar: Örnólfur
Thorlacius og Sigurður H.
Richter. Stjórn upptöku: Tage
Ammendrup.
22.00 Frambjóðandinn (The
Candidate). Bandarisk bíómynd
frá 1972. Leikstjóri: Michael
Ritchie. Aðalhlutverk: Robert
Redford, Peter Boyle og Don
Porter. Ungur lögfræðingur
freistast til þess að hella sér út í
kosningaslag um sæti í öldunga-
deild Bandaríkjaþings gegn
virtum stjórnmálamanni. Hann er
fullvissaður um, að hann fái að
ráða ferðinni sjálfur, en það
reynist erfitt þegar á hólminn er
komið. Þýðandi: Jón O. Edwald.
23.45 Dagskrárlok.
Sunnudagur
6. desember
16.00 Sunnudagshugvekja. Séra
Agnes Sigurðardóttir, æskulýðs-
fulltrúi Þjóðkirkjunnar, flytur.
16.10 Húsið á sléttunni. Sjötti
þáttur. Hnuplað i Hnctulundi.
Þýðandi: Óskar Ingimarsson.
17.10 Saga sjóferðanna. Sjötti
þáttur. Ógn undirdjúpanna.
Þýðandi og þulur: Friðrik Páll
Jónsson.
18.00 Stundin okkar. Umsjón:
Bryndís Schram. Upptökustjórn:
Elin Þóra Friðfinnsdóttir.
19.00 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Sjónvarp næstu viku.
Umsjón: Magnús Bjarnfreðsson.
20.50 Kvæðalestur. Matthías
Johannessen flytur eigin ljöð.
20.55 Eldtrén í Þika. NYR
FLOKKUR. Breskur mynda-
flokkur i sjö þáttum um breska
fjölskyldu, sem sest að á austur-
ríska verndarsvæðinu snemma á
öldinni. Jörðin heitir Þíka (Thika).
Landið er óspillt og landnemarnii
ætla að auðgast á kaffirækt.
Þættirnir byggja á æskuminingum
Elspeth Huxley. Aðalhlutverk:
David Robb, Hayley Mills og
Holly Aird. Þýðandi: Heba Júlíus-
dóttir. «
FRAMBJÓÐANDINN — sjónvarp laugardagskvöld kl. 22.00:
Hörkuslagur um þingsæti í
öldungadeild Bandaríkjanna
„Besta og heiðarlegasta mynd um
amerísk stjórnmál sem sést hefur í
mörg ár,” sögðu bandarískir gagn-
rýnendur um myndina Forsetafram-
bjóðandinn þegar hún var frumsýnd
árið 1972.
Bæði leikstjórinn, Michael Ritchie,
og höfundur handritsins, Jeremy
Larner, höfðu tekið virkan þátt í
kosningabaráttu sjöunda áratugarins
og og vissu um hvað þeir voru að
tala. Þeir þekktu andrúmsloftið og
tekst að miðla því í ’myndinni.
Robert Redford leikur ungan,
frjálslyndan lögfræðing í Kaliforníu,
McKay, sem fenginn er til að bjóða
sig fram til öldungadeildar Banda-
ríkjaþings á móti virtum og grónum
þingmanni. Faðir Redfords í mynd-
inni hefur verið stjórnmálaforingi og
meira að segja fylkisstjóri í Kali-
forníu. Hann er leikinn af Melwyn
Douglas.
McKay hinn ungi hefur fylgst með
starfi föður síns í tuttugu ár og satt
að segja hefur honum alls ekki
geðjast að því sem hann hefur séð.
Hann langar að breyta hlutunum
og heimtar að fá að hafa sinn eigin
stíl. Hann vill síst af öllu fleyta sér
áfram á því að vera sonur föður síns.
Þetta veldur nokkurri streitu milli
þeirra feðga.
En McKay berst af öllum kröftum
— um útkomuna skulum við engu
ljóstra upp. Því má aðeins bæta við
að Redford þykir leika mjög vel í
þessari ágætu mynd. -IHH.
Robert Redford sem BiU McKey, ungi þingframbjóóandinn sem reynir að feila
virtan og gróinn þingmann, leikinn af Don Porter.
Miðvikudagur
9. desember
18.00 Barbapabbi. Endursýndur
þáttur. Þýðandi: Ragna Ragnars.
Sögumaður: Guðni Kolbeinsson.
Nýr fslenzkur frœðslumyndaflokk-
ur hefst á miðvikudag kl. 20.40.
Fjallar sá fysti um mjólkuriðnaðinn
og umsjónarmaður er Baldur Her-
mannsson.
þess, sem hann vill leiða fólki fyrir
sjónir í þessari mynd, er að óljósar
endurminningar og liðnir tímar
hafa meiri áhrif á verk okkar og at-
hafnir frá degi til dags, en við
gerum okkur grein fyrir. Myndin
er að hluta byggð á sögu Yoshiharu
Tsuge, sem er vel kunnur smá-
sagnahöfundur í Japan. Myndin
hefur unnið til verðlauna.
Þýðandi: Kristín ísleifsdóttir.
22.45 Dagskrárlok.
Þriðjudagur
8. desember
19.45 Fréttaágrip á láknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingarog dagskrá.
20.40 Robbi og Kobbi. Tékkneskur
teiknimyndafiokkur.
20.45 Vikingarnir. Attundi þáttur.
Langt i vestri. í þessum þætti er
haldið sem leið liggur frá íslandi til
Grænlands, sem Eiríkur rauði
fann. Eiríkur rauði er talinn einn
frægastur víkinga. Við höldum 1
vestur í fylgd Magnúsar Magnús-
sonar. Þýðandi: Guðni Kolbeins-
son. Þulir: Guðmundur Ingi
Kristjánsson og Guðni Kolbeins-
son.
21.25 Refskák. Annar þáttur. Kött-
urinn gægist inn. Breskur mynda-
flokkur í sex þáttum. í fyrsta þætti
kynntumst við starfsfólki TSTS
hf., sem er deild í bresku leyni-
þjónustunni. Að auki kom við
sögu dularfullur maður, Frank
Allen, sem ætlaði að taka hæfnis-
próf sem njósnari Sá sem sendi
hann heitir Trimble og er yfir-
maður annarrar deildar leyniþjón-
ustunnar. Cragoe, yfirmaður
TSTS, og Trimble elda grátt silfur
saman og Cragoe grunar Trimble
um græsku. Frank Allen finnst
hengdur í ibúð sinni. Var það
sjálfsmorð eða ekki? Ef ekki, hver
stóð að baki dauða hans? Þýðandi:
Ellert Sigurbjörnsson.
22.25 Fréttaspegill. Umsjón: ög-
mundur Jónasson.
23.00 Dagskrárlok.
Jólin hans Jóka heitir bandariskur
teiknimyndaflokkur fyrir börn,
sem hefet kl. 18.05 á miflvikudag.
18.05 Jólin hans Jóka. NÝR
FLOKKUR. Fyrsti þáttur af fimm
um Jóka björn og fyrstu jólin
hans. Bandarískur teiknimynda-
flokkur. Þýðandi: Jóhanna Jó-
hannsdóttir.
18.30 Fólk að leik. EUefti þáttur.
Japan. Þýðandi: Ólöf Pétursdótt-
ir. Þulur: Guðni Kolbeinsson.
18.55 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Starfið er margt. NÝR
FLOKKUR. Fyrsti þáttur. Mjólk í
Brezk gamanmynd um Hitler, Ég
átti þátt í falli Hitlers, verflur sýnd
á föstudaginn kemur kl. 22.25.
Segir hún frá nokkrum náungum
sem fara f herinn þegar Hitler
rœöst inn (Pólland.
21.55 Tónlistin. Annar þáttur.
Sigur samhljómsins. Mynda-
flokkur um tónlistina í fylgd
Yehudi Menuhins, fiðluleikara.
Þýðandi: Jón Þórarinsson.
22.50 Dagskrárlok.
Mánudagur
7. desember
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Tommi og Jenni.
20.55 íþróttir.
21.35 Rauða blómið. Japanskt
sjónvarpsleikrit frá 1976 eftir
Shoichiro Sasaki. Leikritið segir af
teiknara, sem lifir í heimi æsku-
minninga sinna. Sasaki er mjög
vinsæll leikstjóri í Japan og meðal
A mánudagskvöklið kl. 21.35
verflur á skjánum japönsk mynd
um áhrtf endurminninga A sálarlff
okkar og athafnir. Heitir hún
Raufla blómið.
mál. Með þessum þætti hleypir
Sjónvarpið af stokkunum flokki
fræðslumynda um ýmsa þætti at-
vinnulífs á íslandi. I þessum þætti
greinir frá mjólkuriðnaðinum.
Litið er við á einu stærsta kúabúi
landsins, svipast um í Mjólkurbúi
Flóamanna á Selfossi og sýnt
hvernig ýmsar mjólkurafurðir eru
fullunnar. Umsjónarmaður:
Baldur Hermannsson.
21.30 Dallas. Tuttugasti og fimmti
þáttur. Þýðandi: Kristmann Eiðs-
son.
22.25 Þingsjá. Þáttur í beinni út-
sendingu um störf Alþingis.
Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson.
23.05 Dagskrárlok.
Föstudagur
H.desember
19.45 Fréltaágrip á táknmáii.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.45 Skonrokk. Popptónlistarþátt-
ur. Umsjón: Þorgeir Astvaldsson.
21.15 Á döfinni. Umsjón: Karl Sig-
tryggsson.
21.40 Fréttaspegill. Umsjón:
Guðión Einarsson.