Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1981, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1981, Blaðsíða 6
22 • DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. FÖSTUDAGUR4. DESEMBER1981. Hvað er á seyðium helgina? Veitingahús helgarinnar — Esjuberg: Jólastemmning með piparkökum og glöggi Fátt er vist heppilegra í skammdeg- inu til að koma manni í jólaskap en að bragða á jólaglöggi og piparkök- um. Og sá tími er nú einmitt kominn að slíkur kostur fari að bjóðast. Á Esjubergi er þegar farið að bera fram rúsínuglögg og piparbakstur og verður það gert út aðventuna, eða fram til jóla. Og til þess að auka enn á jólastemmninguna mun Jónas Þór- ir leika létt og lipurlega jólamúsík undir. Fleira á Esjubergi bendir til þess að jólin nálgist. Þar er nú búið að setja upp aðventuskreytingar og strax um næstu helgi verður matarkynning á vegum SS, þar sem kynntir verða margvislegir jólaréttir. Um leið mun Barnakór Tónlistarskólans koma i heimsókn og syngja jólalög. Helgin eftir, eða sunnudaginn 13. desember, verður danskt jólakvöld. Þá mun einnig Osta og smjörsalan verða með ostakynningu og barnakór úr Kópavogi sjá um jólatónlistina. -JB. Það var sannkölluð jólastemmning hjá blaðamönnum þeim sem fengu að bragða í hinu Ijúffenga glöggi á kynningu hjá Esjubergi. DV-mynd Einar Ólason. Fundir Kvenfólag Breiöholts heldur jólafund að Seljabraut 54 sunnudaginn 6. desember nk. kl. 15. Skemmtiatriði, kaffiveitingar, jólasvcinar koma i heimsókn. Eldri ibúar hverfisins 67 ára og eldri eru sérstaklega boönir á fundinn. Fé- lagskonur mætið stundvíslega og takið fjölskylduna með. Félagsstofnun stúdenta Kynningarfundur verður haidinn i Félagsstofnun stúdenta kl. 15 laugardaginn 5. des. um mannrétt- indabaráttu i Rómönsku Ameriku. Á fundinn mæta fulltrúar frá mannréttindanefnd Ei Salvador: Patrício Fuentes, Björn Tunback. Munu þeir félagar kynna í máli og myndum ástand mannréttindamála í E1 Salvador. Umræður aö loknum framsögum. Sýnið samstöðu með baráttunni fyrir mannréttinda- málum. Kvenfélag Árbæjarsóknar heldur jólafund i Safnaöarheimilinu mánudaginn 7. desember kl. 20.30. Guðmundur Þorsteinsson flytur hugvekju, mjólkurvörukynning, jólaleikir og söngur. Mætið vel og takið með ykkur gesti. • Stjórnin. Kvenfólag Laugarnessóknar Jólafundur verður haldinn í fundarsal kirkjunnar, mánudaginn 7. desembcr kl. 20.00. Gestur fundarins verður sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir. Munið eftir jólapökkunum. Sijórnin. Söfnin AÐALSAFN: — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Opiö mánud.-föstud. kl. 9—21, einnig á laugard. sept.-apríl kl. 13—16. AÐALSAFN — Sérútlán, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13—19. Lokað um heigar i mai, júní og ágúst. Lokað júli- mánuö vegna sumarleyfa. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl.' 9—21, cinnig á laugard. sept.-apríl kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN — Bókin heim, sími 83780. Símatími: mánud. og fimmtud. kl. 10—12. Heims- endingarþjónusta á bókum fyrír fatlaða og aldraða. HIJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarði 34, sími 86922. Opið mánud.-föstud. kl. 10—16. Hljóðbókaþjón- usta fyrir sjónskcrta. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16—19. Lokað í júlímánuði vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opiö mánud.-föstud. kl. 9—21, einnig á laugard. sept.-apríl kl. 13—16. BÚSTAÐASAFN — Bókabílar, simi 36270, Við- komustaðir viðs vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3—5, s. 41577. Opið mán.-föst. kl. 11—21, laugard. (okt.- apr.) kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn, 3—6 ára, föstud.kl. 10-11. Ameríska bókasaf niö eropiö frákl. 11.30 til 17.30 alla virkadaga. MANHATTAN: Opið föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. Logi Dýrfjörð verður i diskótekinu, hann drifur alla i dansimuFrá kl. 120 laugardagskvöld verða tilbúnir rjúkandi réttir. Sunnudagskvöld veröur tizkusýning. laugardagskvöld veröa tilbúnir rjúkandi réttir. Gra- ham Smith kynnir plötu sína. HOLLYWOOD: föstudags- og Iaugardagskvöld verður Villi i diskótekinu. Sunnudagskvöldin eru alltaf fjölbreytt, að þessu sinni verður Módel ’79 með tizkusýningu, kynnt ný hljómplata með hljóm- svdtinni Start. Endurtekin veða atriði úr fjórða og siðasta skemmtikraftavali sem fram fór í Holly- wood. GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir leikur fyrir dansi. Í diskótekinu er Grétar Laufdal. ■ HOLLYWOOD: Föstudagur: Þeim sem koma fyrir kl. 12 er boðið upp á léttar veigar. ViIIi er i diskótekinu. Laugardagur: Villi i diskótekinu. Sunnudagur: Skemmtidagskrá. Kynnt verða úrslit úr 3. riöli skemmtikraftavalsins. Módel '19 meö tízkusýningu. Plötukynning. Villi í diskótekinu. HÖTEL BORG: Föstudags- og laugardgskvöld veröur diskótek, en sunnudagskvöld gömlu dansamir, hljómsvdt Jóns Sigurðssonar. HÓTEL SAGA: Föstudagskvöld lokað vegna einka- samkvæmis. Laugardags- og sunnudagskvöld leikur hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. ÓÐAL: Föstudagskvöld er það Sigga diskódrottning sem ser um diskótekið, Fanney diskódansmær mætir laugardagskvöld, sunnudags- kvöld Dóri búlduleiti í diskótekinu. Sigtún: Föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Tibrá. Bingókl. 14.30laugardag. LEIKHÚSKJALLARINN: Þægileg tónlist. Opiö föstudags- og laugardagskvöld. SNEKKJAN: Föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Dansbandið. Matsölustaðurínn SKÚTAN: Opinn föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. ÞÓRSCAFÉ: Galdrakarlar galdra góða tónlist, öll kvöld helgarinnar. Sunnudagskvöldin verða frábær í vetur: Kl. 19.00 er húsið opnað og þeir sem koma fyrir kl. 20, fá „lystauka”. Kl. 20.00 hlcypur Stefán Hjaltested, yfirmat-' reiðslusnillingur meö meiru, á milli borða og eld- steikir fyrir matargesti, enda er maöurinn eldhress. Þegar borðhaldi lýkur kemur Þórskabarett með glænýja skemmtun, sem þau Jörundur, Laddi, Július, Guðrún, Birgitta og Ingibjörg sýna. Matsölustaðir REYKJAVlK ASKUR, Laugavegi 28 B. Shnar 18385 og 29355: Opið kl. 9—24 alla daga. Vinveitingar frá kl. 18 virka daga og allan daginn á sunnudögum. ASKUR, Suðurlandsbraut 14. Simi 81344: Opið kl. 11-23.30. BRAUÐBÆR Þórsgötu 1, viö Óðinstorg. Simi 25090: Opið kl. 9—23.30 virka daga og 10—23.30 á sunnu- dögum. ESJUBERG, Hótel Esju, Suðurlandsbraut 2. Sími 82200: Opið kl. 7—22. Vínveitingar. HLÍÐARENDI, Brautarholti 22 (gengið inn frá Nóa- túni). Borðapantanir i síma 11690. Opið kl. 11.30— 14.30 og 18—22.30. Vinveitingar. HOLLYWOOD, Ármúla 5. Borðapantanir í síma 83715. Matur framreiddur kl. 21—23 öll kvöld vik- unnar. Vínveitingar. HORNIÐ, Hafnarstræti 16. Sími 13340: Opið kl. 11—23.30. Eldhúsinu lokað kl. 21. Léttar vinveit- ingar. HÓTEL HOLT, Bergstaöastræti 37. Borðapantanir i sima 21011. Opið kl. 12—14.30 og 19—23.30. vin- veitingar. \ HÓTEL LOFTLEIÐIR, Reykjavikurflugvelli. Borðapantanir i sima 22321: Blómasalur er opinn kl. 8—9.30 (morgunmatur), 12—14.30 og 19—22.30. Vinveitingar. Veitingabúð Hótels Loftleiöa opin alla dagakl. 5-20. HÓTEL SAGA við Hagatorg. Borðapantanir i Stjörnusal (Grill) i sima 25033. Opið kl. 8—23.30. Matur framreiddur kl. 12—14.30 og 19—22.30. Vin- veitingar. Borðapantanir i Súlnasal i sima 20221. Mat- ur er framreiddur föstudaga og laugardaga kl. 19—21. Vinveitingar. KAFFIVAGNINN, Grandagarði 10. Simar 12509 og 15932. Opið kl. 4 eftir miönætti til kl. 23.30. Vinveit- ingar. KRÁIN við Hlemmtorg. Simi 24631. Opið alla daga kl. 9-22. LAUGAÁS, Laugarásvegi 1. Simi 31620. Opið 8—24. MATSTOFA AUSTURBÆJAR, Laugavegi 116. Sími 10312. Opið kl. 8—21 virka daga og 9—21 sunnudaga. NAUST, Vesturgötu 6—8: Boröapantanir í síma 17759. Opið alla daga kl. 11—23.30. NESSÝ, Austurstræti 22. Simi 11340. Opið kl. 11— 23.30 alla daga. ÓÐAL við Austurvöll. Borðapantanir í síma 11322. Matur framreiddur kl. 21—01 sunnudaga til fimmtu- daga, kl. 21 —03 föstudaga og laugardaga. SKRÍNAN, Skólavörðustíg 12. Simi 10848. Opið kl. 11.30— 23.30. Léttar vínveitingar. VESTURSLÓÐ, Hagamel 67. Simi 20745. Opið kl. 11—23 virka daga og 11—23.30 á sunnudögum. Létt- ar vinveitingar. ÞÓRSCAFÉ, Brautarholti 20. Boröapantanir i sima 23333. Matur framreiddur föstudaga og laugardaga kl. 20—22. Vinveitingar. KÓPAVOGUR VERSALIR, Hamraborg 4. Simi 41024. Opið kl. 12— 23. Léttar vinveitingar. hafnarfjOrður GAFL-INN, Dalshrauni 13. Sími 54424. Opið alla daga kl. 8—23.30. Sunnudaga kl. 17—21 er opinn veizlusalur meö heita og kalda rétti og vínveitingar. SNEKKJAN og SKÚTAN, Strandgötu 1—3. Boröa- pantanir I sima 52502. Skútan er opin 9—21 sunnu- daga til fimmtudaga og 9—22 föstudaga og laugar- daga. Matur er framreiddur i Snekkjunni á laugardög- um kl. 21—22.30. AKRANES STILLHOLT, Stillholti 2. Simi 93-2778. Opið kl. 9.30— 21 virka daga og 9.30—22 laugardaga og sunnudaga. Léttar vinveitingar eftir kl. 18. AKUREYRI BAUTINN og SMIÐJAN, Hafnarstræti 22. Sími 96- 21818. Bautinn er opinn alla daga kl. 9.30—21.30. Smiðjan er opin mánudaga, þriðjudaga og miðviku- daga kl. 18.30—21.30. Föstudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 11.30—14 og 18.30—21.30. Vínveit- ingar. HÓTEL KEA, Hafnarstræti 87-89. Sími 96-22200. Opiö kl. 19—23.30, matur framreiddur til kl. 21.45. Vinveitingar. Skemmistaðir KLÚBBURINN: Hljómsveitin Hafrót spilar sín beztu lög, bæði föstudags- og laugardagskvöld. Ekki má gleyma diskótekinu, þar er hægt að fá ..hristiútrás með tilheyrandi dillibossagangi”. LINDARBÆR: Gömlu dansarnir laugardagskvöld, hljómsveit Rúts Kr. Hannessonar og Valgerðar Þórisdói ur sér um sönginn. TÖSKU-OG HANZKABOÐIN Skólavöröustíg 7 Sími 15814 _CAVALET" FERÐA-og SKJALATÖSKUR í ÖLLUMÍ STÆRDUM og GERDUM. FINNSKAR, DANSKAR og HOLLENSKAR TÖSKUR í GLÆSILEGU ÚRVALI DÖMU og HERRA REGNHLIFAR MARGAR GERÐIR GOTT VERÐ HANZKAR í GJAFA UMBUÐUM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.