Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1981, Síða 13
SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN HF
Síðumulo 2 — Símor 39090, verslun og 39091, verkstæði.
ólatilboð á tækjurn
sem viterí
S-4560
Power-Sterec>%stem mlt Dolby-System und Metal-Band
«Power» stéréo systeme avec dolby et métal
DV — HELGARBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1981.
í þrjú ár hafa vfsindamenn rannsakað sveitadúkinn f rá Tórínó, sem kaþólskir álffa að sé líkklæði Jesú
EIGUM rn MYND AFJESÚ?
—vísindamennirnir hafa komizf að þeirri niðursf öðu að hér sé a.m.k. ekki um yngri fölsun að ræða,
þóff þeir geti auðvifað ekki naf ngreint píslarvoff inn sem það var sveipað um
fimmta og sjötta rifbeins hans.
Að hann hafi verið lagður í gröf en
geti ekki hafa legið þar í marga daga
þar sem líkaminn ber engin merki um
rotnun.
Blóð, sviti og myrra
Vísindamennirnir brutu heilann lengi
um augnalok mannsins. Á hinum
næmu filmum kom i Ijós á þeim undar-
leg, málmkennd slikja. Loks kom-
ust þeir að þeirri niðurstöðu, að smá-
mynt hefði verið lögð á augnlokin.
Enda kom í ljós að það var siður
meðal gyðinga á tímum Heródesar og
Pilatusar að setja smámynt á augnlok
átinna til að halda augunum lokuðum.
Visindamennirnir geta þannig talið
tákvæmlega upp þær kvalir sem hinn
átni píslarvottur hefur gengið í gegn-
um og tímasett þær. En auðvitað geta
jieir ekki nafngreint hann.
Þeir geta heldur ekki útskýrt hvernig
andlit hans og líkami mótaðist svo
skýrt í klæðið, eins og það væri mynd-
l'ilma sem framkallaðist smám saman
skýrar og skýrar nteð timanum. En þeir
geta staðfest að mynd hins krossfesta er
dregin upp af blóði, svita og samblandi
af myrru og smyrlsum. En það hefur
næstum því þurft yfirnáttúrulegt Ijós
til að brenna myndina so fast í efn-
ið.
— Hvað gerðist þegar steininum var
velt frá gröfinni og upprisan, sem við
lesum um í guðspjöllunum, átti sér
stað? spyr einn af geimvisindamönnun-
um prestana, sem nú hafa aftur fengið
klæðið í sinar hendur.
Þvi vist gegnir trúin enn miklu hlut-
verki i sambandi við hið dularfulla lik-
læði í Turin.
í kirkju Jóhannesar skírara í Torinó
er helgiskírn sem inniheldur sveitadúk.
Hann er 4,36 mxl,12m að stærð og
hefur því verið haldið fram að hér sé
komið líkklæði það er Jesús var sveip-
aður í eftir krossfestinguna á Golgata.
f sérstakri lýsingu má greina andlit
og bol manns sem líkist frelsaranum í
túlkum listamanna af honum. Ungur
maður með sítt hár og skegg og
ákveðna andlitsdrætti.
Margir drógu þó í efa að þetta væri
frelsarinn sjálfur og álitu dúkin fölsun
frá miðöldum. Hefðu menn þannig
reynt að styðja með pensli og málningu
trúna á það að hér væri komið líkklæði
Jesú sem krossfarar hefðu komið með
frá Palestínu til Ítalíu.
Fyrir þremur árum samþykkti
kaþólska kirkjan að afhenda klæði
þetta bandarískum og ítölskum vís-
indamönnum til rannsóknar.
— Ef hér er um fölsun að ræða vil ég
verða fyrstur til að frétta það, sagði
Anastasio Ballestrero, erkibiskup í
Turin, við vísindamennina. — Og ég vil
sjálfur tilkynna söfnuðinum þau sorg-
legu tiðindi.
Erkipiskupinn þarf ekki lengur að
óttast sorgleg tíðindi. Visindamennirnir
rannsökuðu klæðið með allri þeirri
tækni sem nútíma geimvísindi ráða yf-
ir, mt'.a þrívíddar ljósmyndatækni sem
hefur gert þeim kleift að afhjúpa leynd-
armál Satúrnusar og annarra fjarlægra
pláneta. Og þeir hafa komizt að þeirri
Dæmigerð andlitsmynd af Jesú eins og listamenn hafa hugsað sér hann í gegnum
aldirnar: Hún líkist andlitsmyndinni á likklæðinu.
mann hýddan af tveimur misháum
mönnum.
Að mennirnir hafi notað keyri með
bjöllulaga málmstykkjum á endanum.
Að maðurinn hafi borið eitthvað svo
þungt að öll húð fór af öxlum hans.
Að hann hafi haft eitthvað á höfðinu
sem veitti höfuðleðrinu djúp sár.
Að hann hafi oft dottið á hnén.
Að hár hans og skegg hafi verið fiétt-
að á þann hátt sem siður var fyrir tvö
þúsund árum.
Að naglar hafi verið reknir gegnum
úlnliði hans en ekki handarbökin.
Að spjót hafi verið rekið á milli
niðurstöðu að klæðið er a.m.k. ekki
falsað.
SENCOR S-4440
6w stereotæki, tveir hátalarar,
fjórar byigjur:
FM/SW/MW/LW
Verð kr. 2*8307- Tiiboðsvierð kr. 2,400.-
Jesús sveipaður Ifkklæðinu. Mynd eftir C|ovio della Rovere, málara á 17. öld.
Áhrifamiklar sannanir
T.d hafa þeir sannað að klæðið er af
þeirri tegund er ofin voru í Austurlönd-
um nær fyrir tvö þúsund árum og á því
að finnast leifar af mannsblóði.
Með nútímatækni eins og röntgen-
myndum, þríviddarmyndum og efna-
greiningu, hefur þeim tekizt að upplýsa
ótrúlega mikið um klæðið. Þeir segja
m.a.:
Að klæðinu hafi verið sveipað um
B-“55 5?
• /
roooo
1 --y -ú
SENCOR S-4560
15w stereotæki, fjórir hátaiararar,
vökvalyfta fyrir kassettur, Dolby hijómur,
Meta/kass ettur, fjórar bylgjur:
FM/SW/MW/LW
Verðkr.j*970:- Tilboðsverð 3.400.-