Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1981, Side 16
DV — HELGARBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1981.
SKOP
Ekki aóeíns breyting
heldur bylting!
meö tilkomu OXYWELD-logsuöutækjanna á markaöinn. OXY-
WELD hafa kosti acethylene-logsuðutækjanna en ekki vankanta
þeirra, svo sem viökvæma mæla, stóra og þunga gas- og súrefnis-
kúta sem senda þarf oft langar leiöir til áfyllingar. Viö þau er hins
vegar hægt aö nota gas frá næstu bensínstöð, eöa jafnvel frá
feröaprímusnum. Meö propangasi er hægt aö ná hitanum upp í
2800. Ekki er þörf á rafmagni.
Auk þess eru OXYWELD-logsuöutækin
ákaflega fyrir-
feröalítil og hand-
hæg, vega aðeins
4,3 kg. Þau eru
þar af leiðandi
auöveld í notkun
og flutningi. Þeim
fylgir suðuskaft
og fimm mismun-
andi spíssar.
OXYWELD- log-
suðutæki henta
jafnvel, hvort
heldur er á vinnu-
stað eöa í heima-
húsum, viö við-
geröir eöa ný-
smíði. Hægt er að
fá leiðbeiningar í
logsuöu hjá
ístækni hf.
OXYWELD- logsuöu-
tækin uppfylla
óskir járnsmiösins,
bifvólavirkjans,
bóndans,
tannlæknisins,
gullsmiösins,
pípulagninga-
mannsins, log-
suöumannsins og
altmuligmannsins.
Auk þess ótrúlega
ódýr. Nánari upp-
lýsingar hjá sölu-
□sQastkmB DtdíL
ÁRMÚLA 22 - 124 REYKJAVÍK - SÍMI 91-34060
iCT'
„Nú hlýtur aö vera eitthvaO gott aO borOa - lyktin er miklu betri
en venjulega."
E££HBRES£BmEHS
^Oan^ú^rSitZdæíá^nílnn.'JÓrUm sinnum